Til varnar Eyjafjöllum - og Íslandi öllu Pétur Jónasson skrifar 27. maí 2025 11:33 Landinu okkar - náttúruperlunni Íslandi - er ógnað. Fjársterkir aðilar sem virðast skeyta um fátt annað en skjótfenginn gróða fara nú í hvert sveitarfélagið á fætur öðru með skipulagstillögur sem lúta að því að setja niður hótel, baðlón, smáhýsi, bensínstöðvar, skyndibitastaði og minjagripaverslanir. Mörg af fegurstu svæðum landsins eru undir. Við blasa óafturkræf umhverfis- og menningarslys. Nýjasta dæmið eru Eyjafjöllin en á teikniborðinu eru mörg fleiri. Er ekki mál að linni? Við sem elskum landið okkar þurfum að spyrna við fæti áður en of seint er orðið og stöðva vanhugsuð áform sem þessi. Krefjumst þess að náttúran njóti vafans, þó ekki væri nema um stund, og að landið okkar allt og byggðir fái í kjölfarið að þróast með önnur og heilbrigðari markmið að leiðarljósi. Undirskriftalisti (sjá hlekk) hefur verið stofnaður. Örskamma stund tekur að skrifa undir en sú aðgerð gæti skipt sköpum - ekki aðeins fyrir Eyjafjöllin heldur fyrir landið okkar allt, til allrar framtíðar. Höfundur er tónlistarmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Umhverfismál Rangárþing eystra Mest lesið Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson Skoðun Elsku Íslendingar, styðjum saman Grindavík Dagmar Valsdóttir Skoðun Þeir sem verja stórútgerðina – og heimsvaldastefnuna Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Skoðun Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Elsku Íslendingar, styðjum saman Grindavík Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Svigrúm Eydísar á fölskum grunni Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri vegur til Þorlákshafnar er samkeppnismál Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Lík brennd í Grafarvogi Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Er handahlaup valdeflandi? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Á jaðrinum með Jesú Daníel Ágúst Gautason skrifar Skoðun Þeir sem verja stórútgerðina – og heimsvaldastefnuna Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Gervigreindin beisluð Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Kúnstin að vera ósammála sjálfum sér Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar Skoðun Geislameðferð sem lífsbjörg Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Þetta eru ekki eðlileg vinnubrögð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Hversu mikið er nóg? Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Sigurður Gísli Bond Snorrason skrifar Skoðun Að semja er ekki veikleiki – það er forsenda lýðræðis Elliði Vignisson skrifar Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Sumar og sól – en ekki alltaf sátt í sálinni Ellen Calmon skrifar Skoðun Að flokka hver vinnur og hver tapar Tryggvi Rúnar Brynjarsson skrifar Sjá meira
Landinu okkar - náttúruperlunni Íslandi - er ógnað. Fjársterkir aðilar sem virðast skeyta um fátt annað en skjótfenginn gróða fara nú í hvert sveitarfélagið á fætur öðru með skipulagstillögur sem lúta að því að setja niður hótel, baðlón, smáhýsi, bensínstöðvar, skyndibitastaði og minjagripaverslanir. Mörg af fegurstu svæðum landsins eru undir. Við blasa óafturkræf umhverfis- og menningarslys. Nýjasta dæmið eru Eyjafjöllin en á teikniborðinu eru mörg fleiri. Er ekki mál að linni? Við sem elskum landið okkar þurfum að spyrna við fæti áður en of seint er orðið og stöðva vanhugsuð áform sem þessi. Krefjumst þess að náttúran njóti vafans, þó ekki væri nema um stund, og að landið okkar allt og byggðir fái í kjölfarið að þróast með önnur og heilbrigðari markmið að leiðarljósi. Undirskriftalisti (sjá hlekk) hefur verið stofnaður. Örskamma stund tekur að skrifa undir en sú aðgerð gæti skipt sköpum - ekki aðeins fyrir Eyjafjöllin heldur fyrir landið okkar allt, til allrar framtíðar. Höfundur er tónlistarmaður.
Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar
Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar
Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar
Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson skrifar