Bein útsending: Ársfundur Samáls Atli Ísleifsson skrifar 27. maí 2025 13:30 Fundurinn stendur milli klukkan 14 og 16. Getty „Við gerum betur“ er yfirskrift ársfundur Samáls sem fram fer á Nordica Hotel milli klukkan 14 og 16 í dag. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan. Í tilkynningu segir að formaður stjórnar Samáls, Hlöðver Hlöðversson, muni þar fara yfir síðasta rekstrarár álveranna en þar verður meðal annars gerð grein fyrir „töpuðum útflutningstekjum vegna skerðinga á raforku til álveranna“. „Áætlað hafa þær skerðingar kostað samfélagið um 12 milljarða og enn meira sé litið til þess hve álframleiðsla hefur marga snertifleti við samfélagið með óbeinum áhrifum. Á fundinum verður jafnframt fjallað um samhengi álframleiðslu á Íslandi og Evrópu og þau tækifæri sem gætu falist í leiðandi mörkuðum fyrir varning með lægra kolefnisspor, enda ál á Íslandi framleitt með lægst kolefnisspor í heimi. Gestur fundarins verður Guðmundur Ben Þorsteinsson sem starfar sem Human og Organizational Performance Lead at Tesla Rd. Á fundinum fer Guðmundur yfir mikilvægi áls í orkuskiptunum og fjallar þannig um álið frá sjónarhorni notenda. Atvinnuvegaráðherra, Hanna Katrín Friðriksson, flytur ávarp á fundinun og umhverfis- orku- og loftslagsráðherra, Jóhann Páll Jóhannsson, tekur þátt í pallborði,“ segir í tilkynningunni. Dagskrá: Við gerum betur: Hlöðver Hlöðversson, formaður stjórnar Samáls og framkvæmdastjóri fjárfestinga Alcoa Fjarðaál Álið, Ísland og Evrópa: Guðríður Eldey Arnardóttir, framkvæmdastjóri Samáls Álið og orkuskiptin: Guðmundur Ben Þorsteinsson, Human & Organizational Performance Lead at Tesla Rd. Ávarp: Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Jóhann Páll Jóhannsson Ávarp: Atvinnuvegaráðherra, Hanna Katrín Friðriksson Samtal um ál - pallborð: Þátttakendur Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins Ásgrímur Sigurðsson, framkvæmdastjóri steypuskála Fjarðaáls Atvinnuvegaráðherra, Hanna Katrín Friðriksson Guðmundur Ben Þorsteinsson, HOP lead at Tesla Rd. Samtalinu stýrir Vigdís Diljá Óskarsdóttir, Stjórnandi samskipta- og samfélagsmála Alcoa á Íslandi Stóriðja Áliðnaður Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Olíuverðið á leið niður í 30 dollara á tunnuna Viðskipti erlent Visa Europe tapaði tugum milljóna kr. á Kaupþingi Viðskipti erlent Bankasamningur JJB Sport kostar 1,.5 milljarð kr. aukalega Viðskipti erlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Fleiri fréttir Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Sjá meira
Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan. Í tilkynningu segir að formaður stjórnar Samáls, Hlöðver Hlöðversson, muni þar fara yfir síðasta rekstrarár álveranna en þar verður meðal annars gerð grein fyrir „töpuðum útflutningstekjum vegna skerðinga á raforku til álveranna“. „Áætlað hafa þær skerðingar kostað samfélagið um 12 milljarða og enn meira sé litið til þess hve álframleiðsla hefur marga snertifleti við samfélagið með óbeinum áhrifum. Á fundinum verður jafnframt fjallað um samhengi álframleiðslu á Íslandi og Evrópu og þau tækifæri sem gætu falist í leiðandi mörkuðum fyrir varning með lægra kolefnisspor, enda ál á Íslandi framleitt með lægst kolefnisspor í heimi. Gestur fundarins verður Guðmundur Ben Þorsteinsson sem starfar sem Human og Organizational Performance Lead at Tesla Rd. Á fundinum fer Guðmundur yfir mikilvægi áls í orkuskiptunum og fjallar þannig um álið frá sjónarhorni notenda. Atvinnuvegaráðherra, Hanna Katrín Friðriksson, flytur ávarp á fundinun og umhverfis- orku- og loftslagsráðherra, Jóhann Páll Jóhannsson, tekur þátt í pallborði,“ segir í tilkynningunni. Dagskrá: Við gerum betur: Hlöðver Hlöðversson, formaður stjórnar Samáls og framkvæmdastjóri fjárfestinga Alcoa Fjarðaál Álið, Ísland og Evrópa: Guðríður Eldey Arnardóttir, framkvæmdastjóri Samáls Álið og orkuskiptin: Guðmundur Ben Þorsteinsson, Human & Organizational Performance Lead at Tesla Rd. Ávarp: Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Jóhann Páll Jóhannsson Ávarp: Atvinnuvegaráðherra, Hanna Katrín Friðriksson Samtal um ál - pallborð: Þátttakendur Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins Ásgrímur Sigurðsson, framkvæmdastjóri steypuskála Fjarðaáls Atvinnuvegaráðherra, Hanna Katrín Friðriksson Guðmundur Ben Þorsteinsson, HOP lead at Tesla Rd. Samtalinu stýrir Vigdís Diljá Óskarsdóttir, Stjórnandi samskipta- og samfélagsmála Alcoa á Íslandi
Stóriðja Áliðnaður Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Olíuverðið á leið niður í 30 dollara á tunnuna Viðskipti erlent Visa Europe tapaði tugum milljóna kr. á Kaupþingi Viðskipti erlent Bankasamningur JJB Sport kostar 1,.5 milljarð kr. aukalega Viðskipti erlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Fleiri fréttir Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Sjá meira