Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. maí 2025 07:02 Þessir tveir labba mikið. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Það virðist nánast frágengið að Matheus Cunha gangi í raðir Manchester United. Þar með fá Rauðu djöflarnir þann leikmann sem gekk hvað mest í ensku úrvalsdeildinni á nýafstaðinni leiktíð. Hinn 26 ára gamli Cunha átti virkilega flott tímabil með Úlfunum. Í 33 deildarleikjum skoraði hann 15 mörk og gaf sex stoðsendingar. Þá er hann sagður smellpassa í 3-4-2-1 leikkerfið sem Ruben Amorim spilar. Portúgalinn fór beint í það leikkerfi þegar hann tók við þó hópurinn sem hann hefði úr að velja væri ekki beint hannaður með það leikkerfi í huga. Amorim leggur líka mikið upp úr því að lið hans geti pressað andstæðinginn hátt en slíkur leikstíll hefur ekki hentað mörgum leikmönnum liðsins undanfarin ár. Þó Cunha sé talinn líkamlega sterkur, góður í loftinu sem og á boltanum þá virðist hann ekki vera mikill vinnuhestur. Raunar langt frá því. Þegar skoðað er hvaða leikmenn deildarinnar eyddum mestu tíma labbandi á síðustu leiktíð kemur í ljós að Cunha er þar efstur á blaði. Alls rölti hann 77,1 prósent af spiltíma sínum. Það sem gerir tölfræðina enn verri fyrir Brasilíumanninn er að þeir þrír leikmenn sem koma þar á eftir eru allir miðverðir að upplagi. Hvort Amorim fái Cunha til að labba minna og hlaupa meira verður að koma í ljós. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Hinn 26 ára gamli Cunha átti virkilega flott tímabil með Úlfunum. Í 33 deildarleikjum skoraði hann 15 mörk og gaf sex stoðsendingar. Þá er hann sagður smellpassa í 3-4-2-1 leikkerfið sem Ruben Amorim spilar. Portúgalinn fór beint í það leikkerfi þegar hann tók við þó hópurinn sem hann hefði úr að velja væri ekki beint hannaður með það leikkerfi í huga. Amorim leggur líka mikið upp úr því að lið hans geti pressað andstæðinginn hátt en slíkur leikstíll hefur ekki hentað mörgum leikmönnum liðsins undanfarin ár. Þó Cunha sé talinn líkamlega sterkur, góður í loftinu sem og á boltanum þá virðist hann ekki vera mikill vinnuhestur. Raunar langt frá því. Þegar skoðað er hvaða leikmenn deildarinnar eyddum mestu tíma labbandi á síðustu leiktíð kemur í ljós að Cunha er þar efstur á blaði. Alls rölti hann 77,1 prósent af spiltíma sínum. Það sem gerir tölfræðina enn verri fyrir Brasilíumanninn er að þeir þrír leikmenn sem koma þar á eftir eru allir miðverðir að upplagi. Hvort Amorim fái Cunha til að labba minna og hlaupa meira verður að koma í ljós.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn