Leyfum mennskunni að sigra Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar 29. maí 2025 07:01 Ákvörðun stjórnvalda um að vísa sautján ára dreng, Oscar Andres Florez Bocanegra, úr landi þann 3. júní er ekki aðeins ómannúðleg heldur siðferðislega óverjandi. Oscar leitar að griðarstað eftir að hafa orðið fyrir ofbeldi og höfnun. Á Íslandi hefur hann fengið skjól hjá fósturfjölskyldu, sem biður hvorki um stuðning frá kerfinu né aðstoð, aðeins frið til að fá að Oscar fái að sameinast fjölskyldunni þeirra. Þrátt fyrir þetta hafa yfirvöld ákveðið að vísa honum aftur til Kólombíu, lands þar sem hann á enga að og stendur frammi fyrir óvissu og hættu. Þetta getur ekki verið réttlætanlegt. Barna- og fjölskyldustofa og aðrir viðeigandi aðilar hefðu getað gripið inn í til að vernda velferð Oscars, en hafa kosið að gera það ekki. Þetta er ekki aðeins brot á skyldum okkar sem samfélag, heldur einnig á alþjóðlegum skuldbindingum Íslands um vernd barna á flótta. Það er enn tími til að endurskoða þessa ákvörðun og sýna að við stöndum með þeim sem þurfa á vernd að halda. Annað væri smánarblettur á samfélag okkar um ókomna tíð. Ég hef meiri trú á núverandi ríkisstjórn en að hún láti þetta gerast á sinni vakt. Leyfum mennskunni að sigra í þessu máli. Höfundur er háskólakennari og kvikmyndagerðarkona. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mál Oscars frá Kólumbíu Hælisleitendur Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson Skoðun Halldór 26.07.2025 Halldór Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir Skoðun Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson skrifar Skoðun Ég heiti Elísa og ég er Drusla Elísa Rún Svansdóttir skrifar Skoðun Grindavík má enn bíða Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Aðventukerti og aðgangshindranir Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Lífið í tjaldi á Gaza Viðar Hreinsson,Israa Saed skrifar Skoðun Gaza og sjálfbærni mennskunnar Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Börnin og hungursneyðin í Gaza Sverrir Ólafsson skrifar Skoðun Kynbundið ofbeldi Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Aðdragandi aðildar þarf umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar Skoðun Þétting byggðar er ekki vandamálið Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þrengt að þjóðarleikvanginum Þorvaldur Örlygsson skrifar Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald skrifar Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson skrifar Sjá meira
Ákvörðun stjórnvalda um að vísa sautján ára dreng, Oscar Andres Florez Bocanegra, úr landi þann 3. júní er ekki aðeins ómannúðleg heldur siðferðislega óverjandi. Oscar leitar að griðarstað eftir að hafa orðið fyrir ofbeldi og höfnun. Á Íslandi hefur hann fengið skjól hjá fósturfjölskyldu, sem biður hvorki um stuðning frá kerfinu né aðstoð, aðeins frið til að fá að Oscar fái að sameinast fjölskyldunni þeirra. Þrátt fyrir þetta hafa yfirvöld ákveðið að vísa honum aftur til Kólombíu, lands þar sem hann á enga að og stendur frammi fyrir óvissu og hættu. Þetta getur ekki verið réttlætanlegt. Barna- og fjölskyldustofa og aðrir viðeigandi aðilar hefðu getað gripið inn í til að vernda velferð Oscars, en hafa kosið að gera það ekki. Þetta er ekki aðeins brot á skyldum okkar sem samfélag, heldur einnig á alþjóðlegum skuldbindingum Íslands um vernd barna á flótta. Það er enn tími til að endurskoða þessa ákvörðun og sýna að við stöndum með þeim sem þurfa á vernd að halda. Annað væri smánarblettur á samfélag okkar um ókomna tíð. Ég hef meiri trú á núverandi ríkisstjórn en að hún láti þetta gerast á sinni vakt. Leyfum mennskunni að sigra í þessu máli. Höfundur er háskólakennari og kvikmyndagerðarkona.
Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar
Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar
Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar