Hefur skilning á báðum sjónarmiðum í Heiðmerkurmálinu Jón Ísak Ragnarsson skrifar 30. maí 2025 23:39 Dóra Björt Guðjónsdóttir er oddviti Pírata í borgarstjórn. Stöð 2 Fyrirhugaðar breytingar á skipulagi við útivistarsvæðið í Heiðmörk þar sem til stendur að girða af stór svæði í þágu vatnsverndar hafa vakið hörð viðbrög. Oddviti Pírata í borgarstjórn kveðst hugsi yfir skotgröfunum sem málið hefur lagst í, en hún hefur mikinn skilning á báðum sjónarmiðum sem takast á. Veitur stefna að því að loka stóru svæði Heiðmerkur fyrir almennri bílaumferð á næstu árum í nafni vatnsverndar. Þá eru áform um að stækka girt svæði í kringum Myllulækjarvatnsbólið til muna með þeim afleiðingum að rask verður á gönguleiðum. Málið verði tekið fyrir í umhverfis- og skipulagsráði Dóra Björt segir að verið sé að hefja ákveðið ferli, ákveðna deiliskipulagsvinnu, sem á að verða sáttmáli þeirra deiluaðila sem koma að málinu, Skógræktarfélagsins og Veitna. Verkefni sem borgin leggi mikla áherslu á snúi að bílaumferð á svæðinu til lengri tíma litið, en ekki eigi að loka fyrir bílaumferð strax. „En ég hef bara mikinn skilning fyrir báðum sjónarmiðum og ólíkum sjónarmiðum, og hef í raun samt talið að það þurfi einhvern veginn að stíga niður í þessari upplýsingaóreiðu sem hefur svolítið einkennt málið. Þess vegna hef ég beðið um að þetta mál verði tekið fyrir í umhverfis- og skipulagsráði í næstu viku og að allir aðilar máls komi að borðinu,“ segir Dóra Björt. „Þannig að við getum svolítið velt við hverjum steini í því og já spurt áleitinna spurninga, fengið svör, til þess að reyna komast til botns í því til dæmis hvort það sé einhver ástæða til þess að skoða vatnsverndarsamþykktina betur sem að þessi girðing snýst um.“ „Það er mörgum sem sárnar það þetta mun auðvitað gera það að verkum að við þurfum að flytja svokallaðan ríkishring sem er mjög dýrmætur og mörg flott svæði þarna fyrir innan sem skipta fólk verulegu máli.“ „Á sama tíma erum við með vatnsverndina.“ „Hreint vatn á höfuðborgarsvæðinu er einstakt á heimsvísu og það skiptir öllu máli að standa vörð um það.“ „Þannig hérna eru bara ólík sjónarmið en ég held að þetta sé algjörlega mögulegt að finna einhverjar góðar lausnir í málinu. Rísa upp úr þessum skotgröfum.“ Viðtalið við Dóru Björt er lengra og hægt er að hlýða á það í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan. Skipulagslýsing vegna nýs deiliskipulags Heiðmerkur er nú aðgengileg í skipulagsgátt Skipulagsstofnunar. Þar kemur fram að Heiðmörk eigi áfram að vera aðgengilegt útivistarsvæði í sátt við vatnsvernd og leiðarljósið sé að tryggja öryggi og óbreytt gæði grunnvatns til langrar framtíðar, og að svæðið nýtist áfram til útivistar í sátt við vatnsvernd. Dóra Björt hvetur almenning til að skila inn athugasemdum, en frestur rennur út 18. júní næstkomandi. Vatn Reykjavík Heiðmörk Vatnsvernd í Heiðmörk Vatnsból Borgarstjórn Tengdar fréttir Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Veitur segja aðeins vatnsverndarsjónarmið búa að baki áformum um að takmarka bílaumferð um Heiðmörk. Bæjarstjóri Garðabæjar segir ítrustu hugmyndir Veitna skerða verulega aðgang íbúa að náttúrugæðum. 17. apríl 2025 19:14 Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Formaður Skógræktarfélags Reykjavíkur lýsir áhyggjum af fyrirætlunum Veitna um að loka fyrir bílaumferð um Heiðmörk. Vel sé hægt að tryggja vatsnvernd án þess að skikka útivsitarfólk til margra kílómetra göngu. 17. apríl 2025 14:32 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sjá meira
Veitur stefna að því að loka stóru svæði Heiðmerkur fyrir almennri bílaumferð á næstu árum í nafni vatnsverndar. Þá eru áform um að stækka girt svæði í kringum Myllulækjarvatnsbólið til muna með þeim afleiðingum að rask verður á gönguleiðum. Málið verði tekið fyrir í umhverfis- og skipulagsráði Dóra Björt segir að verið sé að hefja ákveðið ferli, ákveðna deiliskipulagsvinnu, sem á að verða sáttmáli þeirra deiluaðila sem koma að málinu, Skógræktarfélagsins og Veitna. Verkefni sem borgin leggi mikla áherslu á snúi að bílaumferð á svæðinu til lengri tíma litið, en ekki eigi að loka fyrir bílaumferð strax. „En ég hef bara mikinn skilning fyrir báðum sjónarmiðum og ólíkum sjónarmiðum, og hef í raun samt talið að það þurfi einhvern veginn að stíga niður í þessari upplýsingaóreiðu sem hefur svolítið einkennt málið. Þess vegna hef ég beðið um að þetta mál verði tekið fyrir í umhverfis- og skipulagsráði í næstu viku og að allir aðilar máls komi að borðinu,“ segir Dóra Björt. „Þannig að við getum svolítið velt við hverjum steini í því og já spurt áleitinna spurninga, fengið svör, til þess að reyna komast til botns í því til dæmis hvort það sé einhver ástæða til þess að skoða vatnsverndarsamþykktina betur sem að þessi girðing snýst um.“ „Það er mörgum sem sárnar það þetta mun auðvitað gera það að verkum að við þurfum að flytja svokallaðan ríkishring sem er mjög dýrmætur og mörg flott svæði þarna fyrir innan sem skipta fólk verulegu máli.“ „Á sama tíma erum við með vatnsverndina.“ „Hreint vatn á höfuðborgarsvæðinu er einstakt á heimsvísu og það skiptir öllu máli að standa vörð um það.“ „Þannig hérna eru bara ólík sjónarmið en ég held að þetta sé algjörlega mögulegt að finna einhverjar góðar lausnir í málinu. Rísa upp úr þessum skotgröfum.“ Viðtalið við Dóru Björt er lengra og hægt er að hlýða á það í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan. Skipulagslýsing vegna nýs deiliskipulags Heiðmerkur er nú aðgengileg í skipulagsgátt Skipulagsstofnunar. Þar kemur fram að Heiðmörk eigi áfram að vera aðgengilegt útivistarsvæði í sátt við vatnsvernd og leiðarljósið sé að tryggja öryggi og óbreytt gæði grunnvatns til langrar framtíðar, og að svæðið nýtist áfram til útivistar í sátt við vatnsvernd. Dóra Björt hvetur almenning til að skila inn athugasemdum, en frestur rennur út 18. júní næstkomandi.
Vatn Reykjavík Heiðmörk Vatnsvernd í Heiðmörk Vatnsból Borgarstjórn Tengdar fréttir Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Veitur segja aðeins vatnsverndarsjónarmið búa að baki áformum um að takmarka bílaumferð um Heiðmörk. Bæjarstjóri Garðabæjar segir ítrustu hugmyndir Veitna skerða verulega aðgang íbúa að náttúrugæðum. 17. apríl 2025 19:14 Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Formaður Skógræktarfélags Reykjavíkur lýsir áhyggjum af fyrirætlunum Veitna um að loka fyrir bílaumferð um Heiðmörk. Vel sé hægt að tryggja vatsnvernd án þess að skikka útivsitarfólk til margra kílómetra göngu. 17. apríl 2025 14:32 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sjá meira
Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Veitur segja aðeins vatnsverndarsjónarmið búa að baki áformum um að takmarka bílaumferð um Heiðmörk. Bæjarstjóri Garðabæjar segir ítrustu hugmyndir Veitna skerða verulega aðgang íbúa að náttúrugæðum. 17. apríl 2025 19:14
Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Formaður Skógræktarfélags Reykjavíkur lýsir áhyggjum af fyrirætlunum Veitna um að loka fyrir bílaumferð um Heiðmörk. Vel sé hægt að tryggja vatsnvernd án þess að skikka útivsitarfólk til margra kílómetra göngu. 17. apríl 2025 14:32