Tékknesk herþota hluti af árlegri flugsýningu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 1. júní 2025 00:02 Tékknesku herþotunni var bæði lýst sem geggjaðri og sem viðbjóðslegri. Stöð 2 Margt var um manninn á Reykjavíkurflugvelli í dag þegar haldin var árleg flugsýning Flugmálafélags Íslands. Blíðskaparveður var á vellinum en ekki voru allir jafn ánægðir með herlegheitin. Á flugvellinum mátti sjá fjölda loftfara af öllum stærðum og gerðum, bæði á jörðu og í lofti. Færustu listflugmenn léku listir sínar auk erlendra gesta. Meðal þeirra voru breiðþotur Play og Icelandair. Tékkneski herinn tók þátt og var orrustuþotu þeirra flogið yfir svæðið. Er þetta í fyrsta sinn sem gestir sýningarinnar fá að sjá orrustu þessarar gerðar. Hún er talin vera meðal fremstu herþota heimsins. Hægt er að sjá brot af því sem var í boði í spilaranum hér fyrir neðan: Þó virtust allir ekki vera jafn hrifnir af herþotunni og gestir sýningarinnar. Í Facebook-hópi íbúa í Miðborginni skapaðist umræða um hvers kyns farartæki flygi yfir borgina. Herþotan var kölluð „svart drasl“ og „viðbjóður“ af einhverjum meðlimum hópsins auk þess sem kvartað var undan miklum hávaði sem fylgdi fluginu. Rétt er að taka fram að ekki það voru ekki allir sammála því að herþotan væri „viðbjóður“ og sögðu viðburðinn hafa verið geggjaðan. Fréttir af flugi Reykjavík Tékkland Reykjavíkurflugvöllur Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Sjá meira
Á flugvellinum mátti sjá fjölda loftfara af öllum stærðum og gerðum, bæði á jörðu og í lofti. Færustu listflugmenn léku listir sínar auk erlendra gesta. Meðal þeirra voru breiðþotur Play og Icelandair. Tékkneski herinn tók þátt og var orrustuþotu þeirra flogið yfir svæðið. Er þetta í fyrsta sinn sem gestir sýningarinnar fá að sjá orrustu þessarar gerðar. Hún er talin vera meðal fremstu herþota heimsins. Hægt er að sjá brot af því sem var í boði í spilaranum hér fyrir neðan: Þó virtust allir ekki vera jafn hrifnir af herþotunni og gestir sýningarinnar. Í Facebook-hópi íbúa í Miðborginni skapaðist umræða um hvers kyns farartæki flygi yfir borgina. Herþotan var kölluð „svart drasl“ og „viðbjóður“ af einhverjum meðlimum hópsins auk þess sem kvartað var undan miklum hávaði sem fylgdi fluginu. Rétt er að taka fram að ekki það voru ekki allir sammála því að herþotan væri „viðbjóður“ og sögðu viðburðinn hafa verið geggjaðan.
Fréttir af flugi Reykjavík Tékkland Reykjavíkurflugvöllur Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Sjá meira