Banna alla sem taka þátt í Steraleikunum Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júní 2025 08:30 Hinn gríski Kristian Gkolomeev notar stera og segist hafa slegið heimsmet í skriðsundi. Dean Mouhtaropoulos/Getty Images Alþjóðasundsambandið er fyrsta alþjóðlega íþróttasambandið til að banna alla sem munu taka þátt í svokölluðum Steraleikum, keppni þar sem lyfjanotkun er leyfð. Bannið á við um alla sem taka þátt, hvort sem það eru keppendur, þjálfarar, liðsstjórar eða hvað annað. Steraleikarnir (e. The Enhanced Games) er viðburður sem ástralski auðjöfurinn Aron D'Souza stendur fyrir. Stefnt er á að halda þá í fyrsta skipti í Las Vegas á næsta ári. Þar verða engin lyfjapróf og íþróttafólkið kemst því upp með að neyta ólöglegra lyfja til að auka afreksgetu sína. Undanfarið hafa væntanlegir keppendur á Steraleikunum verið að sýna styrk sinn, tekið þátt í æfingabúðum og óformlegum keppnum. Skipuleggjendur leikanna héldu því nýlega fram að gríski sundkappinn Kristian Gkolomeev hafi synt 50 metra skriðsund á tímanum 20,89 sekúndum í lokuðum æfingabúðum. 0,02 sekúndum hraðar en Brasilíumaðurinn Cesar Cielo gerði þegar hann setti heimsmet í greininni árið 2009. Keppendur á sterum geta auðvitað ekki tekið þátt í venjulegum íþróttamótum þar sem er lyfjaprófað, en hafa valmöguleikann á því að hætta lyfjanotkun og snúa aftur til keppni í sinni íþrótt. Nú hefur sundsambandið hins vegar sett bann við því. BBC greinir frá. „Einstaklingar sem styðja, auglýsa eða taka þátt í íþróttaviðburðum þar sem lyfjanotkun er leyfð eða öðrum óhefðbundnum aðferðum er beitt mega ekki starfa fyrir alþjóðasundsambandið eða taka þátt í keppnum eða viðburðum á vegum þess“ segir í nýju viðurlögum sambandsins. Sund Ólympíuleikar Steraleikarnir Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Sjá meira
Steraleikarnir (e. The Enhanced Games) er viðburður sem ástralski auðjöfurinn Aron D'Souza stendur fyrir. Stefnt er á að halda þá í fyrsta skipti í Las Vegas á næsta ári. Þar verða engin lyfjapróf og íþróttafólkið kemst því upp með að neyta ólöglegra lyfja til að auka afreksgetu sína. Undanfarið hafa væntanlegir keppendur á Steraleikunum verið að sýna styrk sinn, tekið þátt í æfingabúðum og óformlegum keppnum. Skipuleggjendur leikanna héldu því nýlega fram að gríski sundkappinn Kristian Gkolomeev hafi synt 50 metra skriðsund á tímanum 20,89 sekúndum í lokuðum æfingabúðum. 0,02 sekúndum hraðar en Brasilíumaðurinn Cesar Cielo gerði þegar hann setti heimsmet í greininni árið 2009. Keppendur á sterum geta auðvitað ekki tekið þátt í venjulegum íþróttamótum þar sem er lyfjaprófað, en hafa valmöguleikann á því að hætta lyfjanotkun og snúa aftur til keppni í sinni íþrótt. Nú hefur sundsambandið hins vegar sett bann við því. BBC greinir frá. „Einstaklingar sem styðja, auglýsa eða taka þátt í íþróttaviðburðum þar sem lyfjanotkun er leyfð eða öðrum óhefðbundnum aðferðum er beitt mega ekki starfa fyrir alþjóðasundsambandið eða taka þátt í keppnum eða viðburðum á vegum þess“ segir í nýju viðurlögum sambandsins.
Sund Ólympíuleikar Steraleikarnir Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Sjá meira