Skemmtiferðaskipi snúið vegna vinds Magnús Jochum Pálsson skrifar 4. júní 2025 17:16 Skemmtiferðaskipið Costa Favolosa gat ekki siglt inn í Sundahöfn vegna vindhviða. Vísir/Sigurjón Ítalska skemmtiferðaskipinu Costa Favolosa, sem var á leið frá Akureyri til Reykjavíkur, var snúið við fyrir utan Sundahöfn um þrjúleytið í dag vegna vinds. Vindhviður mældust yfir veðurviðmiðum um þrjúleytið og var hafnsögubáturinn Magni sendur út til skipsins. Hafnsögumaður Faxaflóahafna tók þar sameiginlega ákvörðun með skipstjóra skemmtiferðaskipsins um að snúa því við af öryggisástæðum. „Því var snúið við áður en þau komu að þeim stað þar sem er ekki hægt að snúa við. Þetta var síðasti punktur til að taka ákvörðun því vindurinn gaf í aftur,“ sagði Gunnar Tryggvason, hafnarstjóri hjá Faxaflóahöfnum, í samtali við fréttastofu. Sambærileg atvik um allt land síðustu daga „Það sigldi út á Kollafjörðinn aftur og ætlar að dóla þar fram eftir degi. Miðað við veðurspá ættu þau að komast inn seinna í dag eða í kvöld,“ sagði Gunnar. Skipum sé snúið við í tilfellum þessum svo þau sigli ekki í strand eða rekist utan í höfnina sem geti gerst ef eitthvað kemur fyrir vélina á leið inn. Slík atvik séu ekki óalgeng „Svona atvik koma alltaf fyrir á hverju sumri, að vindar verði til þess að menn taki ákvörðun um breytingar. Oft er það til þess að menn sigla framhjá og sleppa viðkomunni. Það er búið að gerast um allt land síðustu tvo daga,“ sagði Gunnar. Skemmtiferðaskip á Íslandi Reykjavík Hafnarmál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira
Vindhviður mældust yfir veðurviðmiðum um þrjúleytið og var hafnsögubáturinn Magni sendur út til skipsins. Hafnsögumaður Faxaflóahafna tók þar sameiginlega ákvörðun með skipstjóra skemmtiferðaskipsins um að snúa því við af öryggisástæðum. „Því var snúið við áður en þau komu að þeim stað þar sem er ekki hægt að snúa við. Þetta var síðasti punktur til að taka ákvörðun því vindurinn gaf í aftur,“ sagði Gunnar Tryggvason, hafnarstjóri hjá Faxaflóahöfnum, í samtali við fréttastofu. Sambærileg atvik um allt land síðustu daga „Það sigldi út á Kollafjörðinn aftur og ætlar að dóla þar fram eftir degi. Miðað við veðurspá ættu þau að komast inn seinna í dag eða í kvöld,“ sagði Gunnar. Skipum sé snúið við í tilfellum þessum svo þau sigli ekki í strand eða rekist utan í höfnina sem geti gerst ef eitthvað kemur fyrir vélina á leið inn. Slík atvik séu ekki óalgeng „Svona atvik koma alltaf fyrir á hverju sumri, að vindar verði til þess að menn taki ákvörðun um breytingar. Oft er það til þess að menn sigla framhjá og sleppa viðkomunni. Það er búið að gerast um allt land síðustu tvo daga,“ sagði Gunnar.
Skemmtiferðaskip á Íslandi Reykjavík Hafnarmál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira