Dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir að nauðga tugum skjólstæðinga Magnús Jochum Pálsson skrifar 6. júní 2025 09:32 Arne Bye hefur hlotið 21 árs fangelsisdóm vegna fjölda kynferðisbrota gegn konum. Arne Bye, heimilislæknir í smábænum Frosta í Noregi, hefur verið dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir að nauðga 38 konum sem voru skjólstæðingar hans. Bye var ákærður fyrir 94 kynferðisbrot, þar af 87 nauðganir, sem áttu sér stað frá 2004 til 2022. Verdens Gang greinir frá dómi Bye. Auk hans var Bye sviptur lækningaleyfi sínu. Mál Bye kom fyrst í fjölmiðla árið 2021 þegar lögregla hóf rannsókn á brotum hans. Við lögregluleit á skrifstofu Bye kom í ljós að læknirinn hafði verið með tólf myndavélar á skrifstofu sinni og tekið með þeim upp sex þúsund klukkustundir af myndefni. Myndefni af brotum Bye náði aftur til 2016 og sýndi 159 konur í heildina en saksóknari taldi brot læknisins hins vegar ná aftur til 2004. Í september í fyrra var Bye ákærður fyrir 96 kynferðisbrot, þar af 88 nauðganir. Tvö brotanna voru felld niður og eftir stóðu ákærur fyrir 94 kynferðisbrot, þar af 87 nauðganir. Síðustu mánuði hafa 94 konur vitnað í málinu og lýst upplifunum sínum af komu til læknisins. Saksóknarinn Eli Reberg Nessimo sagði margt sameiginlegt í frásögnunum en flestar kvennanna hafi lýst skoðunum læknisins sem löngum og sársaukafullum. Kröfðust saksóknararnir 21 árs dóms meðan verjendur kröfðust að hámarki sautján til átján ára dóms. Úr fáum játningum í fjölmargar Þegar réttarhöldin hófust í nóvember 2024 neitaði Bye allri sök. Hann hafi tekið myndefnið upp til að geta sýnt fram á sakleysi sitt yrði hann sakaður um eitthvað misjafnt. Fljótlega játaði hann þó sekt í þremur nauðgunum og gekkst hann einnig við því að hafa 35 sinnum nýtt sér stöðu sína til samfara. Eftir því sem leið á réttarhöldin hefur Bye játað á sig æ fleiri brot. Alls hefur Bye nú játað á sig 23 nauðganir gegn 21 fórnarlambi. Noregur Kynferðisofbeldi Erlend sakamál Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Sjá meira
Verdens Gang greinir frá dómi Bye. Auk hans var Bye sviptur lækningaleyfi sínu. Mál Bye kom fyrst í fjölmiðla árið 2021 þegar lögregla hóf rannsókn á brotum hans. Við lögregluleit á skrifstofu Bye kom í ljós að læknirinn hafði verið með tólf myndavélar á skrifstofu sinni og tekið með þeim upp sex þúsund klukkustundir af myndefni. Myndefni af brotum Bye náði aftur til 2016 og sýndi 159 konur í heildina en saksóknari taldi brot læknisins hins vegar ná aftur til 2004. Í september í fyrra var Bye ákærður fyrir 96 kynferðisbrot, þar af 88 nauðganir. Tvö brotanna voru felld niður og eftir stóðu ákærur fyrir 94 kynferðisbrot, þar af 87 nauðganir. Síðustu mánuði hafa 94 konur vitnað í málinu og lýst upplifunum sínum af komu til læknisins. Saksóknarinn Eli Reberg Nessimo sagði margt sameiginlegt í frásögnunum en flestar kvennanna hafi lýst skoðunum læknisins sem löngum og sársaukafullum. Kröfðust saksóknararnir 21 árs dóms meðan verjendur kröfðust að hámarki sautján til átján ára dóms. Úr fáum játningum í fjölmargar Þegar réttarhöldin hófust í nóvember 2024 neitaði Bye allri sök. Hann hafi tekið myndefnið upp til að geta sýnt fram á sakleysi sitt yrði hann sakaður um eitthvað misjafnt. Fljótlega játaði hann þó sekt í þremur nauðgunum og gekkst hann einnig við því að hafa 35 sinnum nýtt sér stöðu sína til samfara. Eftir því sem leið á réttarhöldin hefur Bye játað á sig æ fleiri brot. Alls hefur Bye nú játað á sig 23 nauðganir gegn 21 fórnarlambi.
Noregur Kynferðisofbeldi Erlend sakamál Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila