Keypti hús við Sóleyjargötu af borginni á 310 milljónir Atli Ísleifsson skrifar 6. júní 2025 14:12 Reykjavíkurborg keypti húsið árið 2017 sem tímabundna lausn til að auka framboð á félagslegu húsnæði í borginni. Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg hefur selt húsið við Sóleyjargötu 27 til félags í gistiheimilarekstri á 310 milljónir króna. Um er að ræða um 360 fermetra eign, en ljóst er að ráðast þarf í viðamiklar endurbætur. Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í vikunni kaupsamning þessa efnis í vikunni, en kaupandinn er félagið R. Guðmundsson sem er í eigu Ragnars Guðmundssonar. Húsið stendur á horni Sóleyjargötu og Njarðargötu. Borgarráð hafði áður samþykkt söluferli á eigninni á fundi í mars þar sem ásett verð var 310 milljónir króna. Eitt tilboð barst sem náði ásettu verði. Í greinargerð segir að Reykjavíkurborg hafi keypt húsnæðið árið 2017 sem tímabundna lausn til að auka framboð á félagslegu húsnæði í borginni. Húsnæðið er skráð sem gistiheimili og var í notkun á vegum Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar en hefur staðið ónotað. Var orðið ljóst að eignin þarfnist endurbóta og taldi borgin heppilegra að selja húsið í stað þess að ráðast í viðamiklar endurbætur. Fram kemur um sé er að ræða sex stúdíóíbúðir, tvær tveggja herbergja íbúðir og eina stóra íbúð á tveimur hæõum með þrennum svölum. Tuttugu og fjögurra fermetra bílskúr er við húsið ásamt rúmlega níu fermetra geymsluskúr. Þá eru bílastæði fyrir allt að þrjá til fjóra bíla við húseignina, auk garðs með sólpall til suðurs. Reykjavík Ferðaþjónusta Borgarstjórn Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í vikunni kaupsamning þessa efnis í vikunni, en kaupandinn er félagið R. Guðmundsson sem er í eigu Ragnars Guðmundssonar. Húsið stendur á horni Sóleyjargötu og Njarðargötu. Borgarráð hafði áður samþykkt söluferli á eigninni á fundi í mars þar sem ásett verð var 310 milljónir króna. Eitt tilboð barst sem náði ásettu verði. Í greinargerð segir að Reykjavíkurborg hafi keypt húsnæðið árið 2017 sem tímabundna lausn til að auka framboð á félagslegu húsnæði í borginni. Húsnæðið er skráð sem gistiheimili og var í notkun á vegum Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar en hefur staðið ónotað. Var orðið ljóst að eignin þarfnist endurbóta og taldi borgin heppilegra að selja húsið í stað þess að ráðast í viðamiklar endurbætur. Fram kemur um sé er að ræða sex stúdíóíbúðir, tvær tveggja herbergja íbúðir og eina stóra íbúð á tveimur hæõum með þrennum svölum. Tuttugu og fjögurra fermetra bílskúr er við húsið ásamt rúmlega níu fermetra geymsluskúr. Þá eru bílastæði fyrir allt að þrjá til fjóra bíla við húseignina, auk garðs með sólpall til suðurs.
Reykjavík Ferðaþjónusta Borgarstjórn Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira