Chelsea vill Gittens áður en glugginn lokar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2025 16:45 Gittens í leik gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu. EPA-EFE/Enric Fontcuberta Í kvöld lokar félagaskiptaglugginn í knattspyrnu en hann var opnaður tímabundið svo að lið gætu sótt nýja leikmenn fyrir HM félagsliða sem hefst þann 15. júní næstkomandi. Chelsea vill ólmt fá Jamie Gittens í sínar raðir en Borussia Dortmund vill meira fyrir þennan efnilega vængmann. Hinn tvítugi Gittens lék með Chelsea um stund sem krakki en unglingaliðsferill hans hófst fyrir alvöru hjá Manchester City. Þaðan fór hann til Dortmund árið 2020 og hefur verið allar götur síðan. Hjá Chelsea er Gittens ætlað að fylla skarð Jadon Sancho sem var á láni hjá Chelsea á nýafstaðinni leiktíð. Á sama tíma er Sancho orðaður við enn eina endurkomuna til Dortmund geti hann og félagið náð saman um kaup og kjör. Gittens hefur ekki enn leikið fyrir A-landslið Englands en á að baki 28 leiki fyrir yngri landsliðin, þar af 11 fyrir U-21 árs landsliðið. Sky Sports greinir nú frá að Chelsea hafi boðið 42 milljónir punda – 7,2 milljarða íslenskra króna - í leikmanninn en Dortmund er sagt vilja fá í kringum 50 milljónir. Þá hefur Gittens sjálfur sagt Dortmund að hann hafi ekki áhuga á að vera áfram hjá liðinu. Alls hefur Gittens spilað 106 leiki fyrir Dortmund, skorað 17 mörk og gefið 14 stoðsendingar. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Aftur Bellingham í Dortmund eftir metsölu Jude Bellingham fór á sínum tíma frá Birmingham til Dortmund áður en hann tók svo stökkið til Real Madrid. Nú fetar litli bróðir hans svipaða leið því Jobe Bellingham er orðinn leikmaður Dortmund. 10. júní 2025 16:02 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Snýr aftur eftir 26 mánuði Fótbolti Fleiri fréttir Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Sjá meira
Hinn tvítugi Gittens lék með Chelsea um stund sem krakki en unglingaliðsferill hans hófst fyrir alvöru hjá Manchester City. Þaðan fór hann til Dortmund árið 2020 og hefur verið allar götur síðan. Hjá Chelsea er Gittens ætlað að fylla skarð Jadon Sancho sem var á láni hjá Chelsea á nýafstaðinni leiktíð. Á sama tíma er Sancho orðaður við enn eina endurkomuna til Dortmund geti hann og félagið náð saman um kaup og kjör. Gittens hefur ekki enn leikið fyrir A-landslið Englands en á að baki 28 leiki fyrir yngri landsliðin, þar af 11 fyrir U-21 árs landsliðið. Sky Sports greinir nú frá að Chelsea hafi boðið 42 milljónir punda – 7,2 milljarða íslenskra króna - í leikmanninn en Dortmund er sagt vilja fá í kringum 50 milljónir. Þá hefur Gittens sjálfur sagt Dortmund að hann hafi ekki áhuga á að vera áfram hjá liðinu. Alls hefur Gittens spilað 106 leiki fyrir Dortmund, skorað 17 mörk og gefið 14 stoðsendingar.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Aftur Bellingham í Dortmund eftir metsölu Jude Bellingham fór á sínum tíma frá Birmingham til Dortmund áður en hann tók svo stökkið til Real Madrid. Nú fetar litli bróðir hans svipaða leið því Jobe Bellingham er orðinn leikmaður Dortmund. 10. júní 2025 16:02 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Snýr aftur eftir 26 mánuði Fótbolti Fleiri fréttir Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Sjá meira
Aftur Bellingham í Dortmund eftir metsölu Jude Bellingham fór á sínum tíma frá Birmingham til Dortmund áður en hann tók svo stökkið til Real Madrid. Nú fetar litli bróðir hans svipaða leið því Jobe Bellingham er orðinn leikmaður Dortmund. 10. júní 2025 16:02