Sané mættur til Tyrklands Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. júní 2025 13:48 Leroy Sané var vel tekið á flugvellinum í Tyrklandi. Samet Yalcin / dia images via Getty Images Leroy Sané hefur sagt skilið við Bayern Munchen eftir fimm ár hjá þýsku meisturunum og skrifað undir samning til næstu þriggja ára við tyrknesku meistarana Galatasaray. „Eftir fimm krefjandi ár hér í Munchen hef ég ákveðið að hefja nýjan kafla á næsta tímabili. Ég er ótrúlega stoltur með að hafa klæðst treyju besta og stærsta liðs Þýskalands í meira en tvö hundruð leikjum“ skrifaði Sané í færslu á samfélagsmiðlum þar sem hann kvaddi Bæjara. Dear Bayern fans, after 5 intense years here in Munich, I’ve decided to start a new chapter in the upcoming season. I’m incredibly proud to have worn the jersey of the best and biggest club in Germany for over 200 matches and will always cherish the titles we’ve won together.… pic.twitter.com/qPPufPmWGR— Leroy Sané (@leroy_sane) June 12, 2025 Á ferli sínum með Bayern varð Sané Þýskalandsmeistari fjórum sinnum, vann þýska Ofurbikarinn tvisvar og Ofurbikar Evrópu einu sinni ásamt því að sigra HM félagsliða með Bayern árið 2020. Sané skoraði 61 mark og lagði upp 55 sinnum í 220 leikjum fyrir Bayern. Harry Langer/DeFodi Images/DeFodi via Getty Images Hann fer frítt til tyrkneska félagsins Galatasaray, þar sem hann skrifaði í dag undir þriggja ára samning. Galatasaray varð tyrkneskur meistari þriðja árið í röð á síðasta tímabili og tryggði sér aftur þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu. ❤️💛🇹🇷 Leroy Sané officially joins Galatasaray on three year contract. pic.twitter.com/JsMGnNHQhq— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 12, 2025 Ásamt því að semja við Sané er Galatasaray að reyna að styrkja liðið með frekari kaupum. Victor Osimhen var að láni hjá liðinu á síðasta tímabili og stefnt er að því að festa kaup á honum. Þá hefur félagið einnig verið orðað við varnarmanninn Milan Skriniar og miðjumanninn Hakan Calhanoglu. Tyrkneski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
„Eftir fimm krefjandi ár hér í Munchen hef ég ákveðið að hefja nýjan kafla á næsta tímabili. Ég er ótrúlega stoltur með að hafa klæðst treyju besta og stærsta liðs Þýskalands í meira en tvö hundruð leikjum“ skrifaði Sané í færslu á samfélagsmiðlum þar sem hann kvaddi Bæjara. Dear Bayern fans, after 5 intense years here in Munich, I’ve decided to start a new chapter in the upcoming season. I’m incredibly proud to have worn the jersey of the best and biggest club in Germany for over 200 matches and will always cherish the titles we’ve won together.… pic.twitter.com/qPPufPmWGR— Leroy Sané (@leroy_sane) June 12, 2025 Á ferli sínum með Bayern varð Sané Þýskalandsmeistari fjórum sinnum, vann þýska Ofurbikarinn tvisvar og Ofurbikar Evrópu einu sinni ásamt því að sigra HM félagsliða með Bayern árið 2020. Sané skoraði 61 mark og lagði upp 55 sinnum í 220 leikjum fyrir Bayern. Harry Langer/DeFodi Images/DeFodi via Getty Images Hann fer frítt til tyrkneska félagsins Galatasaray, þar sem hann skrifaði í dag undir þriggja ára samning. Galatasaray varð tyrkneskur meistari þriðja árið í röð á síðasta tímabili og tryggði sér aftur þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu. ❤️💛🇹🇷 Leroy Sané officially joins Galatasaray on three year contract. pic.twitter.com/JsMGnNHQhq— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 12, 2025 Ásamt því að semja við Sané er Galatasaray að reyna að styrkja liðið með frekari kaupum. Victor Osimhen var að láni hjá liðinu á síðasta tímabili og stefnt er að því að festa kaup á honum. Þá hefur félagið einnig verið orðað við varnarmanninn Milan Skriniar og miðjumanninn Hakan Calhanoglu.
Tyrkneski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki