Sané mættur til Tyrklands Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. júní 2025 13:48 Leroy Sané var vel tekið á flugvellinum í Tyrklandi. Samet Yalcin / dia images via Getty Images Leroy Sané hefur sagt skilið við Bayern Munchen eftir fimm ár hjá þýsku meisturunum og skrifað undir samning til næstu þriggja ára við tyrknesku meistarana Galatasaray. „Eftir fimm krefjandi ár hér í Munchen hef ég ákveðið að hefja nýjan kafla á næsta tímabili. Ég er ótrúlega stoltur með að hafa klæðst treyju besta og stærsta liðs Þýskalands í meira en tvö hundruð leikjum“ skrifaði Sané í færslu á samfélagsmiðlum þar sem hann kvaddi Bæjara. Dear Bayern fans, after 5 intense years here in Munich, I’ve decided to start a new chapter in the upcoming season. I’m incredibly proud to have worn the jersey of the best and biggest club in Germany for over 200 matches and will always cherish the titles we’ve won together.… pic.twitter.com/qPPufPmWGR— Leroy Sané (@leroy_sane) June 12, 2025 Á ferli sínum með Bayern varð Sané Þýskalandsmeistari fjórum sinnum, vann þýska Ofurbikarinn tvisvar og Ofurbikar Evrópu einu sinni ásamt því að sigra HM félagsliða með Bayern árið 2020. Sané skoraði 61 mark og lagði upp 55 sinnum í 220 leikjum fyrir Bayern. Harry Langer/DeFodi Images/DeFodi via Getty Images Hann fer frítt til tyrkneska félagsins Galatasaray, þar sem hann skrifaði í dag undir þriggja ára samning. Galatasaray varð tyrkneskur meistari þriðja árið í röð á síðasta tímabili og tryggði sér aftur þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu. ❤️💛🇹🇷 Leroy Sané officially joins Galatasaray on three year contract. pic.twitter.com/JsMGnNHQhq— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 12, 2025 Ásamt því að semja við Sané er Galatasaray að reyna að styrkja liðið með frekari kaupum. Victor Osimhen var að láni hjá liðinu á síðasta tímabili og stefnt er að því að festa kaup á honum. Þá hefur félagið einnig verið orðað við varnarmanninn Milan Skriniar og miðjumanninn Hakan Calhanoglu. Tyrkneski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira
„Eftir fimm krefjandi ár hér í Munchen hef ég ákveðið að hefja nýjan kafla á næsta tímabili. Ég er ótrúlega stoltur með að hafa klæðst treyju besta og stærsta liðs Þýskalands í meira en tvö hundruð leikjum“ skrifaði Sané í færslu á samfélagsmiðlum þar sem hann kvaddi Bæjara. Dear Bayern fans, after 5 intense years here in Munich, I’ve decided to start a new chapter in the upcoming season. I’m incredibly proud to have worn the jersey of the best and biggest club in Germany for over 200 matches and will always cherish the titles we’ve won together.… pic.twitter.com/qPPufPmWGR— Leroy Sané (@leroy_sane) June 12, 2025 Á ferli sínum með Bayern varð Sané Þýskalandsmeistari fjórum sinnum, vann þýska Ofurbikarinn tvisvar og Ofurbikar Evrópu einu sinni ásamt því að sigra HM félagsliða með Bayern árið 2020. Sané skoraði 61 mark og lagði upp 55 sinnum í 220 leikjum fyrir Bayern. Harry Langer/DeFodi Images/DeFodi via Getty Images Hann fer frítt til tyrkneska félagsins Galatasaray, þar sem hann skrifaði í dag undir þriggja ára samning. Galatasaray varð tyrkneskur meistari þriðja árið í röð á síðasta tímabili og tryggði sér aftur þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu. ❤️💛🇹🇷 Leroy Sané officially joins Galatasaray on three year contract. pic.twitter.com/JsMGnNHQhq— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 12, 2025 Ásamt því að semja við Sané er Galatasaray að reyna að styrkja liðið með frekari kaupum. Victor Osimhen var að láni hjá liðinu á síðasta tímabili og stefnt er að því að festa kaup á honum. Þá hefur félagið einnig verið orðað við varnarmanninn Milan Skriniar og miðjumanninn Hakan Calhanoglu.
Tyrkneski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira