„Þó við lentum undir missti enginn móðinn“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. júní 2025 21:50 Magnús Már í djúpum pælingum. vísir / diego „Vinnusemi fyrst og fremst, og liðsheild“ sagði Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, hafa skapað 4-1 sigurinn gegn ÍA í elleftu umferð Bestu deildar karla. Hann var ánægður með sína menn sem misstu aldrei móðinn og gaf lítið fyrir mikilvægi þess að hafa endurheimt heimavallarvígið. „Það voru allir að leggja sig 120 prósent fram í verkefnið. Reyndi á, á köflum, Skagamenn voru öflugir og lömdu á okkur. Lentum undir en sýndum karakter með því að jafna og komast síðan yfir. Ótrúlega ánægður með vinnuframlagið hjá öllum“ sagði Magnús og vísaði til allra innan vallar sem utan. Spurður nánar út í sköpun sigursins, taktík liðsins og svo framvegis, talaði Magnús um fjölbreytni en hann hefði viljað nýta fyrirgjafirnar í fyrri hálfleik betur. „Þessi mörk eru fjölbreytt og góð mörk. Fyrsta markið setjum við þá undir pressu og í seinni hálfleik komumst við hratt upp völlinn og í góðar stöður þannig… Við gerum það vel og mér fannst við verjast líka vel í leiknum… Svo fengum við fjölda fyrirgjafa í fyrri hálfleik sem maður hefði viljað sjá okkur aðeins grimmari á, þá hefðum við jafnvel náð að vera yfir í hálfleik“ sagði Magnús. Afturelding endurheimti heimavallarvígið í kvöld eftir vont tap gegn Val í síðasta heimaleik og hefur nú unnið farið taplaust í gegnum fimm af sex heimaleikjum, fjórir þeirra unnust. „Þetta er nú einhver samkvæmisleikur hjá ykkur með þennan heimavöll, hann er bara góður og okkur líður vel hérna að sjálfsögðu, en ég horfi mest í frammistöðuna. Við spiluðum fínt í síðasta heimaleik og stundum dugir það ekki en ég hef verið ánægður með spilamennskuna í öllum heimaleikjum. Það var kalt og leiðinlegur leikur [0-2 gegn Val] sem við viljum gleyma sem fyrst, en allir hinir hafa verið góðir frammistöðulega séð. Eftirminnilegir þessir sigurleikir hérna og þetta var bara einn í viðbót, sem er geggjað. Mikil trú hjá strákunum á verkefnið og það skein í gegn frá fyrstu mínútu, þó við lentum undir missti enginn móðinn eða trúna“ sagði Magnús að lokum. Besta deild karla Afturelding Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Íslenski boltinn Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Tindastóll | Blikar geta náð átta stiga forskoti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Sjá meira
„Það voru allir að leggja sig 120 prósent fram í verkefnið. Reyndi á, á köflum, Skagamenn voru öflugir og lömdu á okkur. Lentum undir en sýndum karakter með því að jafna og komast síðan yfir. Ótrúlega ánægður með vinnuframlagið hjá öllum“ sagði Magnús og vísaði til allra innan vallar sem utan. Spurður nánar út í sköpun sigursins, taktík liðsins og svo framvegis, talaði Magnús um fjölbreytni en hann hefði viljað nýta fyrirgjafirnar í fyrri hálfleik betur. „Þessi mörk eru fjölbreytt og góð mörk. Fyrsta markið setjum við þá undir pressu og í seinni hálfleik komumst við hratt upp völlinn og í góðar stöður þannig… Við gerum það vel og mér fannst við verjast líka vel í leiknum… Svo fengum við fjölda fyrirgjafa í fyrri hálfleik sem maður hefði viljað sjá okkur aðeins grimmari á, þá hefðum við jafnvel náð að vera yfir í hálfleik“ sagði Magnús. Afturelding endurheimti heimavallarvígið í kvöld eftir vont tap gegn Val í síðasta heimaleik og hefur nú unnið farið taplaust í gegnum fimm af sex heimaleikjum, fjórir þeirra unnust. „Þetta er nú einhver samkvæmisleikur hjá ykkur með þennan heimavöll, hann er bara góður og okkur líður vel hérna að sjálfsögðu, en ég horfi mest í frammistöðuna. Við spiluðum fínt í síðasta heimaleik og stundum dugir það ekki en ég hef verið ánægður með spilamennskuna í öllum heimaleikjum. Það var kalt og leiðinlegur leikur [0-2 gegn Val] sem við viljum gleyma sem fyrst, en allir hinir hafa verið góðir frammistöðulega séð. Eftirminnilegir þessir sigurleikir hérna og þetta var bara einn í viðbót, sem er geggjað. Mikil trú hjá strákunum á verkefnið og það skein í gegn frá fyrstu mínútu, þó við lentum undir missti enginn móðinn eða trúna“ sagði Magnús að lokum.
Besta deild karla Afturelding Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Íslenski boltinn Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Tindastóll | Blikar geta náð átta stiga forskoti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Sjá meira