Báðir tvíburarnir með hundrað landsleiki fyrir Ísland Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2025 11:00 Tvíburarnir Hafsteinn og Kristján Valdimarssynir hafa báðir spilað meira en hundrað landsleiki fyrir Ísland. @hamarblak Tvíburarnir Hafsteinn og Kristján Valdimarssynir náðu þeim risastóra áfanga á þessu ári að spila báðir sinn hundraðasta landsleik fyrir Íslands hönd. Þeir eru auðvitað fyrstu tvíburar sem ná þessu í íslenska landsliðsbúningnum í blaki en líka í sama hvaða íþrótt það er. @Hamarblak Hafsteinn og Kristján eru fæddir í febrúar 1989 og eru því orðnir 36 ára gamlir. Þeir hafa spilað síðustu ár með Hamri í Hveragerði, þar sem þeir eru uppaldir, en þeir léku lengi sem atvinnumenn í Danmörku, í Noregi, í Austurríki og í Frakklandi. Þeir voru ekki alltaf í sama liði. Hafsteinn náði þessu í helgina þar sem íslenska blaklandsliðið mætti Færeyjum og Svíþjóð í Digranesi en leikirnir voru hluti af Evrópukeppni landsliða 2025 – SilverLeague. Kristján hafði komist í hundrað leikja hópinn á undan honum. Í tilefni af þessum tímamótum þá fengu þeir bræður einnig gullmerki Blaksambands Íslands. Sigrún Kristjánsdóttir, móðir tvíburanna, var auðvitað afar ánægð með sína menn á samfélagsmiðlum: „Stolt af sonunum sem fengu gullmerki Blaksambands Íslands fyrir að hafa spilað 100 landsleiki“. Hún birti með mynd af þeim Hafsteini og Kristjáni með treyjum sem þeir fengu í tilefni af hundraðasta landsleiknum. Blak Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Þeir eru auðvitað fyrstu tvíburar sem ná þessu í íslenska landsliðsbúningnum í blaki en líka í sama hvaða íþrótt það er. @Hamarblak Hafsteinn og Kristján eru fæddir í febrúar 1989 og eru því orðnir 36 ára gamlir. Þeir hafa spilað síðustu ár með Hamri í Hveragerði, þar sem þeir eru uppaldir, en þeir léku lengi sem atvinnumenn í Danmörku, í Noregi, í Austurríki og í Frakklandi. Þeir voru ekki alltaf í sama liði. Hafsteinn náði þessu í helgina þar sem íslenska blaklandsliðið mætti Færeyjum og Svíþjóð í Digranesi en leikirnir voru hluti af Evrópukeppni landsliða 2025 – SilverLeague. Kristján hafði komist í hundrað leikja hópinn á undan honum. Í tilefni af þessum tímamótum þá fengu þeir bræður einnig gullmerki Blaksambands Íslands. Sigrún Kristjánsdóttir, móðir tvíburanna, var auðvitað afar ánægð með sína menn á samfélagsmiðlum: „Stolt af sonunum sem fengu gullmerki Blaksambands Íslands fyrir að hafa spilað 100 landsleiki“. Hún birti með mynd af þeim Hafsteini og Kristjáni með treyjum sem þeir fengu í tilefni af hundraðasta landsleiknum.
Blak Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn