Eva María nálgast Íslandsmet Þórdísar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2025 13:03 Eva María Baldursdóttir stundar nám við háskólann í Pittsburgh @pitt_tf_xc Eva María Baldursdóttir bætti sig á úrslitamóti bandarísku háskólanna um helgina. Eva María náði tólfta sæti í hástökki með því að fara yfir 1,84 metra. Hún var að keppa fyrir University of Pittsburgh þar sem hún stundar nám. Árangur hennar skilar henni sæti í svokölluðu öðru All-American liði eða öðru úrvalsliði bandarískra háskólaíþrótta. Þetta er nýtt persónulegt met hjá Evu sem hafði hæst stokkið yfir 1,81 metra fyrir þetta ár. Eva fór yfir 1,82 metra í lok maí þegar hún tryggði sig inn á úrslitamótið og fylgdi því síðan eftir með því að fara yfir 1,84 metra. Aðeins tvær íslenskar konur hafa stokkið svo hátt. Íslandsmet Þórdísar Lilju Gísladóttur er frá árinu 1990 þegar hún stökk yfir 1,88 metra. Birta María Haraldsdóttir komst nálægt metinu þegar hún stökk yfir 1,87 metra á Norðurlandameistaramótinu í fyrra. Birta María hefur einnig stokkið yfir 1,85 metra í tvígang en Þórdís átti alls ellefu stökk utanhúss á ferlinum yfir 1,84 metra. Nú eru bæði Eva María og Birta María farnar að ógna Íslandsmeti Þórdísar sem er orðið 35 ára gamalt. Þórdís hefur reyndar átt Íslandsmetið mun lengur en nú verður fróðlegt að sjá hvort metið hennar geti fallið á næstu mánuðum eða árum. View this post on Instagram A post shared by Pitt Track & Field/XC (@pitt_tf_xc) Frjálsar íþróttir Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Sjá meira
Eva María náði tólfta sæti í hástökki með því að fara yfir 1,84 metra. Hún var að keppa fyrir University of Pittsburgh þar sem hún stundar nám. Árangur hennar skilar henni sæti í svokölluðu öðru All-American liði eða öðru úrvalsliði bandarískra háskólaíþrótta. Þetta er nýtt persónulegt met hjá Evu sem hafði hæst stokkið yfir 1,81 metra fyrir þetta ár. Eva fór yfir 1,82 metra í lok maí þegar hún tryggði sig inn á úrslitamótið og fylgdi því síðan eftir með því að fara yfir 1,84 metra. Aðeins tvær íslenskar konur hafa stokkið svo hátt. Íslandsmet Þórdísar Lilju Gísladóttur er frá árinu 1990 þegar hún stökk yfir 1,88 metra. Birta María Haraldsdóttir komst nálægt metinu þegar hún stökk yfir 1,87 metra á Norðurlandameistaramótinu í fyrra. Birta María hefur einnig stokkið yfir 1,85 metra í tvígang en Þórdís átti alls ellefu stökk utanhúss á ferlinum yfir 1,84 metra. Nú eru bæði Eva María og Birta María farnar að ógna Íslandsmeti Þórdísar sem er orðið 35 ára gamalt. Þórdís hefur reyndar átt Íslandsmetið mun lengur en nú verður fróðlegt að sjá hvort metið hennar geti fallið á næstu mánuðum eða árum. View this post on Instagram A post shared by Pitt Track & Field/XC (@pitt_tf_xc)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Sjá meira