Vita ekki hvar leikmaður þeirra er Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2025 10:32 Mehdi Taremi niðurlútur með silfurverðlaun sín eftir tap Internazionale í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á dögunum. Getty/Sportinfoto Forráðamenn ítalska stórliðsins Internazionale hafa miklar áhyggjur af einum leikmanni sínum. Mehdi Taremi fór ásamt fjölskyldu sinni heim í frí til Írans. Hann hefur verið leikmaður Inter síðan síðasta sumar. Það var þegar komið fram að hann væri fastur í Íran og myndi því missa af heimsmeistarakeppni félagsliða með ítalska liðinu. Eftir að leikmaðurinn fór til Íran hófst stríða á milli Ísraels og Írans sem hefur nú staðið í næstum því heila viku. Nýjustu fréttirnar eru að Inter menn vita ekki hvar leikmaðurinn er niðurkominn. Ísraelar hafa sprengt upp íbúðahverfi í Teheren þar sem almennir borgarar hafa farist. Það er erfitt að ná sambandi við Íran vegna allrar óreiðunnar sem þar ríkir enda hafa Ísraelsmenn sprengt upp innviði í landinu sem hægja á öllu upplýsingaflæði. Forráðamenn Internazionale vona það besta en óttast það versta. Mehdi Taremi er 32 ára gamalla framherji. Hann kom til liðsins frá Porto þar sem hann skoraði 64 mörk í 122 leikjum frá 2020 til 2024. Hann hefur skorað 55 mörk í 94 landsleikjum fyrir Íran. Taremi skoraði þó bara eitt mark í 26 deildarleikjum á fyrsta tímabili sínu með Inter en skoraði líka eitt mark í Meistaradeildinni. View this post on Instagram A post shared by Foot Mercato (@footmercato) Ítalski boltinn Íran Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Fleiri fréttir „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Sjá meira
Mehdi Taremi fór ásamt fjölskyldu sinni heim í frí til Írans. Hann hefur verið leikmaður Inter síðan síðasta sumar. Það var þegar komið fram að hann væri fastur í Íran og myndi því missa af heimsmeistarakeppni félagsliða með ítalska liðinu. Eftir að leikmaðurinn fór til Íran hófst stríða á milli Ísraels og Írans sem hefur nú staðið í næstum því heila viku. Nýjustu fréttirnar eru að Inter menn vita ekki hvar leikmaðurinn er niðurkominn. Ísraelar hafa sprengt upp íbúðahverfi í Teheren þar sem almennir borgarar hafa farist. Það er erfitt að ná sambandi við Íran vegna allrar óreiðunnar sem þar ríkir enda hafa Ísraelsmenn sprengt upp innviði í landinu sem hægja á öllu upplýsingaflæði. Forráðamenn Internazionale vona það besta en óttast það versta. Mehdi Taremi er 32 ára gamalla framherji. Hann kom til liðsins frá Porto þar sem hann skoraði 64 mörk í 122 leikjum frá 2020 til 2024. Hann hefur skorað 55 mörk í 94 landsleikjum fyrir Íran. Taremi skoraði þó bara eitt mark í 26 deildarleikjum á fyrsta tímabili sínu með Inter en skoraði líka eitt mark í Meistaradeildinni. View this post on Instagram A post shared by Foot Mercato (@footmercato)
Ítalski boltinn Íran Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Fleiri fréttir „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Sjá meira