Ragga Gísla og Hipsumhaps á Innipúkanum sem færir sig um set Lovísa Arnardóttir skrifar 19. júní 2025 11:59 Innipúkinn hefur verið víða og verður næst í Austurbæjarbíói. Brynjar Snær Ragga Gísla og Hipsumhapps snúa bökum saman og koma fram í sameiningu í fyrsta sinn á tónlistarhátíðinni Innipúkanum í Reykjavík um verslunarmannahelgina, 1. til 3. ágúst. Hátíðin flytur sig nú um set og verður haldinn í Austurbæjarbíó í stað Ingólfsstrætis þar sem hátíðin hefur verið haldin síðustu ár. Meðal annara listamanna sem sem koma fram á hátíðinni í ár eru Ásdís, Birnir, Bríet, Floni, Mugison og Sigga Beinteins sem snýr aftur á Innipúkann eftir átta ára fjarveru með hljómsveitinni Babies. Í tilkynningu segir að aðaldagskrá fari fram innandyra eins og hefð er fyrir. Í ár fari hátíðin fram á tveimur sviðum í Austurbæjarbíó; aðalsviðinu á jarðhæð og á Silfurtungli á efri hæðinni. „Eftir góða og fallega dvöl við Ingólfsstræti síðustu þrjú ár hefur Innipúkinn ákveðið að færa sig um set. Það hefur verið í eðli Púkans að hanga ekki alltaf á sama staðnum í gegnum árin og nú er kominn tími á breytingu. Eftir að hafa verið á stöðum á borð við Iðnó, Nasa, Faktóry, Gauknum, Húrra, Bryggjunni Brugghús og Gamla bíó ætlar Innipúkinn nú að koma sér vel fyrir í hinu sögufræga Austurbæjarbíói. Því verður um að ræða stærsta og flottasta Innipúkann í sögu hátíðarinnar í ár,“ segir Steinþór Helgi Steinþórsson, einn skipuleggjenda, í tilkynningu. Páll Óskar og Skrattar stigu saman á svið á Innipúkanum í fyrra í Gamla bíó. Brynjar Snær Hann segir að um verði að ræða stærsta og flottasta Innipúkann í sögu hátíðarinnar Meðal annara listamanna sem koma fram á hátíðinni í ár eru BSÍ, Iðunn Einars, Ragga Gísla & Hipsumhap, Ronja, SiGRÚN, Spacestation og Une Misére Tilkynnt verður um fleiri listamenn, hljómsveitir og plötusnúða á næstu dögum og vikum. Innipúkinn hefur síðustu ár farið fram á Ingólfsstræti en færir sig nú ofar í bæinn og verður í Austurbæjarbíói. Brynjar Snær Miðasala á hátíðina hefst á hádegi á miðvikudaginn í næstu viku, 25. júní. Eins og áður veðrur hægt að kaupa þriggja daga passa og kvöldpassa á öll kvöld. „Síðustu ár hefur verið uppselt á Innipúkann - og því um að gera tryggja sér miða í tíma,“ segir Steinþór að lokum. Miðasala á hátíðina frer fram á stubb.is/innpukinn og Stubbur appinu. Armband á hátíðina gildir alla helgina. Einnig er hægt að kaupa miða á stök kvöld hátíðarinnar. Síðustu ár hefur verið uppselt á Innipúkann - og því um að gera tryggja sér miða í tíma. Tónleikar á Íslandi Tónlist Menning Reykjavík Tengdar fréttir Innipúkinn farinn að taka á sig mynd Páll Óskar og Skrattar snúa bökum saman og koma í fram á tónlistarhátíðinni Innipúkanum um verslunarmannahelgina. Meðal annara listamanna sem eru tilkynnt til leiks í fyrstu dagskrártilkynningu hátíðarinnar eru Bjartar sveiflur, Ex.Girls, Hatari, Hipsumhaps, Inspector Spacetime, Lúpína, Una Torfa og Vök. 31. maí 2024 13:50 Páll Óskar og Skrattar í fyrsta sinn á sama sviði Páll Óskar og Skrattar leiða saman hesta sína og koma í fyrsta sinn fram saman á sviði, sem og í sitthvoru lagi, á tónlistarhátíðinni Innipúkanum um verslunarmannahelgina, 2-4 ágúst. Meðal annara listamanna sem eru tilkynnt til leiks í fyrstu dagskrártilkynningu hátíðarinnar eru Bjartar sveiflur, Ex.Girls, Hatari, Hipsumhaps, Inspector Spacetime, Lúpína, Una Torfa og Vök. 30. maí 2024 14:28 Mest lesið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fleiri fréttir Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Sjá meira
Meðal annara listamanna sem sem koma fram á hátíðinni í ár eru Ásdís, Birnir, Bríet, Floni, Mugison og Sigga Beinteins sem snýr aftur á Innipúkann eftir átta ára fjarveru með hljómsveitinni Babies. Í tilkynningu segir að aðaldagskrá fari fram innandyra eins og hefð er fyrir. Í ár fari hátíðin fram á tveimur sviðum í Austurbæjarbíó; aðalsviðinu á jarðhæð og á Silfurtungli á efri hæðinni. „Eftir góða og fallega dvöl við Ingólfsstræti síðustu þrjú ár hefur Innipúkinn ákveðið að færa sig um set. Það hefur verið í eðli Púkans að hanga ekki alltaf á sama staðnum í gegnum árin og nú er kominn tími á breytingu. Eftir að hafa verið á stöðum á borð við Iðnó, Nasa, Faktóry, Gauknum, Húrra, Bryggjunni Brugghús og Gamla bíó ætlar Innipúkinn nú að koma sér vel fyrir í hinu sögufræga Austurbæjarbíói. Því verður um að ræða stærsta og flottasta Innipúkann í sögu hátíðarinnar í ár,“ segir Steinþór Helgi Steinþórsson, einn skipuleggjenda, í tilkynningu. Páll Óskar og Skrattar stigu saman á svið á Innipúkanum í fyrra í Gamla bíó. Brynjar Snær Hann segir að um verði að ræða stærsta og flottasta Innipúkann í sögu hátíðarinnar Meðal annara listamanna sem koma fram á hátíðinni í ár eru BSÍ, Iðunn Einars, Ragga Gísla & Hipsumhap, Ronja, SiGRÚN, Spacestation og Une Misére Tilkynnt verður um fleiri listamenn, hljómsveitir og plötusnúða á næstu dögum og vikum. Innipúkinn hefur síðustu ár farið fram á Ingólfsstræti en færir sig nú ofar í bæinn og verður í Austurbæjarbíói. Brynjar Snær Miðasala á hátíðina hefst á hádegi á miðvikudaginn í næstu viku, 25. júní. Eins og áður veðrur hægt að kaupa þriggja daga passa og kvöldpassa á öll kvöld. „Síðustu ár hefur verið uppselt á Innipúkann - og því um að gera tryggja sér miða í tíma,“ segir Steinþór að lokum. Miðasala á hátíðina frer fram á stubb.is/innpukinn og Stubbur appinu. Armband á hátíðina gildir alla helgina. Einnig er hægt að kaupa miða á stök kvöld hátíðarinnar. Síðustu ár hefur verið uppselt á Innipúkann - og því um að gera tryggja sér miða í tíma.
Tónleikar á Íslandi Tónlist Menning Reykjavík Tengdar fréttir Innipúkinn farinn að taka á sig mynd Páll Óskar og Skrattar snúa bökum saman og koma í fram á tónlistarhátíðinni Innipúkanum um verslunarmannahelgina. Meðal annara listamanna sem eru tilkynnt til leiks í fyrstu dagskrártilkynningu hátíðarinnar eru Bjartar sveiflur, Ex.Girls, Hatari, Hipsumhaps, Inspector Spacetime, Lúpína, Una Torfa og Vök. 31. maí 2024 13:50 Páll Óskar og Skrattar í fyrsta sinn á sama sviði Páll Óskar og Skrattar leiða saman hesta sína og koma í fyrsta sinn fram saman á sviði, sem og í sitthvoru lagi, á tónlistarhátíðinni Innipúkanum um verslunarmannahelgina, 2-4 ágúst. Meðal annara listamanna sem eru tilkynnt til leiks í fyrstu dagskrártilkynningu hátíðarinnar eru Bjartar sveiflur, Ex.Girls, Hatari, Hipsumhaps, Inspector Spacetime, Lúpína, Una Torfa og Vök. 30. maí 2024 14:28 Mest lesið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fleiri fréttir Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Sjá meira
Innipúkinn farinn að taka á sig mynd Páll Óskar og Skrattar snúa bökum saman og koma í fram á tónlistarhátíðinni Innipúkanum um verslunarmannahelgina. Meðal annara listamanna sem eru tilkynnt til leiks í fyrstu dagskrártilkynningu hátíðarinnar eru Bjartar sveiflur, Ex.Girls, Hatari, Hipsumhaps, Inspector Spacetime, Lúpína, Una Torfa og Vök. 31. maí 2024 13:50
Páll Óskar og Skrattar í fyrsta sinn á sama sviði Páll Óskar og Skrattar leiða saman hesta sína og koma í fyrsta sinn fram saman á sviði, sem og í sitthvoru lagi, á tónlistarhátíðinni Innipúkanum um verslunarmannahelgina, 2-4 ágúst. Meðal annara listamanna sem eru tilkynnt til leiks í fyrstu dagskrártilkynningu hátíðarinnar eru Bjartar sveiflur, Ex.Girls, Hatari, Hipsumhaps, Inspector Spacetime, Lúpína, Una Torfa og Vök. 30. maí 2024 14:28