Treyjan uppseld eftir hefndarbrot fyrir Caitlin Clark Haraldur Örn Haraldsson skrifar 19. júní 2025 18:45 Sophie Cunningham hefndi fyrir hörkuna sem Caitllin Clark mátti þola Getty/Vísir Það voru átök í kvenna körfuboltanum í Bandaríkjunum þann 17. júní síðastliðinn. Indiana Fever mætti þá Connecticut Sun í hörkuleik, en Indiana Fever vann leikinn 88-71 og eru því komnar í úrslit eftir að hafa unnið einvígið 4-1. Átökin áttu sér stað þegar Jacy Sheldon leikmaður Connecticut potaði í augað á einni helstu stjörnu deildarinnar Caitlin Clark. Caitlin tók ekki vel í það skiljanlega. Það var síðan liðsfélagi Caitlin, Sophie Cunningham sem tók það að sér að hefna sín. Seinna í leiknum, þegar Jacy Sheldon er á leiðinni að körfunni, rífur hún Sheldon niður harkalega. Cunningham var vísað í sturtu, og fékk sekt, en greinilegt að henni tókst ætlunarverk sitt. Það vakti síðan athygli eftir leik, að ekki væri hægt að finna treyjur merktar Cunningham í verslun Indiana Fever. Þær höfðu orðið uppseldar, stuðningsmenn greinilega ánægðir með Cunningham að verja Clark. Caitlin Clark hefur mátt þola mikinn barning síðan hún kom inn í deildina. Hún varð fljótt einn besti leikmaðurinn og aðrir leikmenn í deildinni hafa mikið nýtt hörku sem eina leiðina til að stöðva hana. Sjá má atvikið her fyrir neðan. BREAKING - The WNBA has decided to fine Sophie Cunningham for standing up for Caitlin Clark, who was thrown to the ground and had her eye poked out during last night’s game, while none of the players who attacked Clark were fined. pic.twitter.com/k8Ev46GfiA— Right Angle News Network (@Rightanglenews) June 19, 2025 Körfubolti WNBA Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Fleiri fréttir Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Dagskráin í dag: Árið gert upp í Sportsíldinni Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Anderson henti Van Gerwen úr leik Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Barnastjarna á Álftanesið Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús Jafnaði sig af heilaskurðaðgerð og mætir Littler á afmælisdaginn Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Jordan lagði NASCAR Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fremsta íþróttafólk ársins kemur úr fótbolta og frjálsum „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Mest lesið í erlenda sportinu: Króatarnir hans Dags, huggandi Zlatan og svipleg fráföll Sjá meira
Átökin áttu sér stað þegar Jacy Sheldon leikmaður Connecticut potaði í augað á einni helstu stjörnu deildarinnar Caitlin Clark. Caitlin tók ekki vel í það skiljanlega. Það var síðan liðsfélagi Caitlin, Sophie Cunningham sem tók það að sér að hefna sín. Seinna í leiknum, þegar Jacy Sheldon er á leiðinni að körfunni, rífur hún Sheldon niður harkalega. Cunningham var vísað í sturtu, og fékk sekt, en greinilegt að henni tókst ætlunarverk sitt. Það vakti síðan athygli eftir leik, að ekki væri hægt að finna treyjur merktar Cunningham í verslun Indiana Fever. Þær höfðu orðið uppseldar, stuðningsmenn greinilega ánægðir með Cunningham að verja Clark. Caitlin Clark hefur mátt þola mikinn barning síðan hún kom inn í deildina. Hún varð fljótt einn besti leikmaðurinn og aðrir leikmenn í deildinni hafa mikið nýtt hörku sem eina leiðina til að stöðva hana. Sjá má atvikið her fyrir neðan. BREAKING - The WNBA has decided to fine Sophie Cunningham for standing up for Caitlin Clark, who was thrown to the ground and had her eye poked out during last night’s game, while none of the players who attacked Clark were fined. pic.twitter.com/k8Ev46GfiA— Right Angle News Network (@Rightanglenews) June 19, 2025
Körfubolti WNBA Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Fleiri fréttir Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Dagskráin í dag: Árið gert upp í Sportsíldinni Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Anderson henti Van Gerwen úr leik Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Barnastjarna á Álftanesið Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús Jafnaði sig af heilaskurðaðgerð og mætir Littler á afmælisdaginn Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Jordan lagði NASCAR Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fremsta íþróttafólk ársins kemur úr fótbolta og frjálsum „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Mest lesið í erlenda sportinu: Króatarnir hans Dags, huggandi Zlatan og svipleg fráföll Sjá meira