Tekjur meiri af erlendum ferðamönnum og færri starfandi í ferðaþjónustu Lovísa Arnardóttir skrifar 20. júní 2025 08:49 Tekjur af ferðaþjónustu eru aðeins minni en í fyrra. Vísir/Anton Brink Tekjur af ferðamönnum eru aðeins meiri á fyrsta ársfjórðungi þessa árs en í fyrra. Starfsmönnum hefur fækkað í greininni síðast liðið ár og gistinóttum fækkað. Flugfarþegum fer þó enn fjölgandi og umferð er að aukast um íslenska vegi. Þetta kemur fram í Skammtímahagvísum Hagstofunnar um ferðaþjónustu í júní sem voru birtir í gær. Tekjur af erlendum ferðamönnum á fyrsta ársfjórðungi 2025 námu 108,5 milljörðum króna samanborið við 103,8 milljarða á fyrsta ársfjórðungi 2024. Á tólf mánaða tímabili, frá apríl 2024 til mars 2025, voru tekjur af erlendum ferðamönnum 623,8 milljarðar króna samanborið við 612,9 milljarða fyrir sama tímabil árinu áður. Þar kemur einnig fram að fjöldi starfandi í einkennandi greinum ferðaþjónustu á Íslandi voru 29.741 í apríl 2025 sem sé eins prósenta samdráttur samanborið við apríl 2024. Á tólf mánaða tímabili frá maí 2024 til apríl 2025 störfuðu að jafnaði um 31.407 í einkennandi greinum ferðaþjónustu samanborið við 31.721 fyrir sama tímabil frá árinu áður. Samkvæmt gögnum frá ISAVIA, - flugvéla- og farþegahreyfingar: Talningar á brottförum, komum og skiptifarþegum sem eru tvítaldir og sundurliðun á farþegum eftir ríkisfangi frá Ferðamálastofu. Samtala farþega eftir ríkisfangi stemmir ekki við heildarfjölda brottfara þar sem ekki er notuð sama gagnalindin. Brottfarir eru fengnar frá ISAVIA og innihalda allar flugtegundir en Ferðamálastofa (gögn eftir ríkisfangi) notar tölur um áætlunar- og leiguflug.Hagstofa Íslands Í gögnum Hagstofunnar kemur einnig fram að gistinóttum fækkaði. Gistinætur á hótelum í apríl 2025 voru 369.411 samanborið við 331.880 í apríl 2024. Brottfarir fleiri Þá voru í maí 226.257 brottfarir farþega frá Keflavíkurflugvelli í samanburði við 210.872 í maí 2024. Brottfarir farþega með erlent ríkisfang voru 159.384 samanborið við 157.366 í maí 2024. Brottfarir farþega með íslenskt ríkisfang voru 53.232 í apríl 2024 en 66.772 í maí á þessu ári. Þar er um að ræða 25 prósenta aukningu. Gögn fengin úr staðgreiðsluskrá hjá Skattinum. Hagstofa Íslands Í hagvísinum er einnig að finna gögn um umferð á hringveginum en töluverð aukning er á umferð í öllum landshlutum. Mesta umferðaraukningin er á Vesturlandi en mesta umferðin á Suðurlandi og minnsta á Austurlandi. Í útgáfunni er einnig að finna tölur um þjónustuviðskipti við útlönd, gistinætur, fjölda starfandi skv. skrám, skráningar bílaleigubíla frá Samgöngustofu, umferð á hringveginum frá Vegagerðinni og fjölda farþega frá Ferðamálastofu út frá þjóðernum auk talna um farþegaflutninga og flughreyfingar frá ISAVIA. Ferðaþjónusta Efnahagsmál Hótel á Íslandi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Viðskipti erlent Jónas Már til Réttar Viðskipti innlent Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Viðskipti innlent Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Viðskipti innlent Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf „Klárum þetta með góðu partíi heima hjá mér í kvöld“ Atvinnulíf „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Sjá meira
Tekjur af erlendum ferðamönnum á fyrsta ársfjórðungi 2025 námu 108,5 milljörðum króna samanborið við 103,8 milljarða á fyrsta ársfjórðungi 2024. Á tólf mánaða tímabili, frá apríl 2024 til mars 2025, voru tekjur af erlendum ferðamönnum 623,8 milljarðar króna samanborið við 612,9 milljarða fyrir sama tímabil árinu áður. Þar kemur einnig fram að fjöldi starfandi í einkennandi greinum ferðaþjónustu á Íslandi voru 29.741 í apríl 2025 sem sé eins prósenta samdráttur samanborið við apríl 2024. Á tólf mánaða tímabili frá maí 2024 til apríl 2025 störfuðu að jafnaði um 31.407 í einkennandi greinum ferðaþjónustu samanborið við 31.721 fyrir sama tímabil frá árinu áður. Samkvæmt gögnum frá ISAVIA, - flugvéla- og farþegahreyfingar: Talningar á brottförum, komum og skiptifarþegum sem eru tvítaldir og sundurliðun á farþegum eftir ríkisfangi frá Ferðamálastofu. Samtala farþega eftir ríkisfangi stemmir ekki við heildarfjölda brottfara þar sem ekki er notuð sama gagnalindin. Brottfarir eru fengnar frá ISAVIA og innihalda allar flugtegundir en Ferðamálastofa (gögn eftir ríkisfangi) notar tölur um áætlunar- og leiguflug.Hagstofa Íslands Í gögnum Hagstofunnar kemur einnig fram að gistinóttum fækkaði. Gistinætur á hótelum í apríl 2025 voru 369.411 samanborið við 331.880 í apríl 2024. Brottfarir fleiri Þá voru í maí 226.257 brottfarir farþega frá Keflavíkurflugvelli í samanburði við 210.872 í maí 2024. Brottfarir farþega með erlent ríkisfang voru 159.384 samanborið við 157.366 í maí 2024. Brottfarir farþega með íslenskt ríkisfang voru 53.232 í apríl 2024 en 66.772 í maí á þessu ári. Þar er um að ræða 25 prósenta aukningu. Gögn fengin úr staðgreiðsluskrá hjá Skattinum. Hagstofa Íslands Í hagvísinum er einnig að finna gögn um umferð á hringveginum en töluverð aukning er á umferð í öllum landshlutum. Mesta umferðaraukningin er á Vesturlandi en mesta umferðin á Suðurlandi og minnsta á Austurlandi. Í útgáfunni er einnig að finna tölur um þjónustuviðskipti við útlönd, gistinætur, fjölda starfandi skv. skrám, skráningar bílaleigubíla frá Samgöngustofu, umferð á hringveginum frá Vegagerðinni og fjölda farþega frá Ferðamálastofu út frá þjóðernum auk talna um farþegaflutninga og flughreyfingar frá ISAVIA.
Ferðaþjónusta Efnahagsmál Hótel á Íslandi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Viðskipti erlent Jónas Már til Réttar Viðskipti innlent Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Viðskipti innlent Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Viðskipti innlent Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf „Klárum þetta með góðu partíi heima hjá mér í kvöld“ Atvinnulíf „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Sjá meira