Ísland tekur þátt í aðgerðum gegn skuggaflota Rússlands Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 20. júní 2025 20:15 Olíuskipið Eagle S er sagt hluti af rússneskum skuggaflota. AP/Jussi Nukari Fulltrúi ríkisstjórnarinnar sat á dögunum fund með utanríkisráðherrum og öðrum fulltrúum fjórtán Evrópuríkja sem hafði það að marki að samhæfa aðgerðir gegn skuggaflota Rússa. Flotann nota Rússar til að komast undan þvingunaraðgerðum Evrópusambandsins og samstarfsríkja. Fram kemur í tilkynningu frá danska utanríkisráðuneytinu að fulltrúar Norðurlandanna, ásamt Belgíu, Eistlandi, Finnlandi, Frakklandi, Lettlandi, Þýskalandi, Litháen, Póllandi og Bretlandi hafi verið á fundinum sem fór fram í gegnum fjarfundarbúnað. Fyrir Íslands hönd tók Martin Eyjólfsson ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins þátt. Skuggaflotinn svokallaði er nýttur af Rússum til sniðgöngu á efnahagsþvingunaraðgerðum Evrópusambandsins og samstarfsríkja, meðal annars til að flytja rússneska olíu sem seld er yfir verðþaki G7-ríkjanna sem nemur sextíu dölum á tunnu. Þessi skip eru einnig oftar en ekki gömul og úrsérgenginn og af þeim stafar því umhverfisógn og ógn við siglingaöryggi. Þá hafa þessi skip einnig valdið alvarlegum skemmdum á neðansjávarinnviðum í Eystrasalti. Á fundinum hafi meðal annars rætt um sameiginlegar aðgerðir á vettvangi Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMO), frekari þvingunaraðgerðir og upplýsingaskipti. Sérstaklega var fjallað um fánalaus skip, skip sem eru ekki í skipaskrá ríkis og sem sæta þar af leiðandi ekki eftirliti fánaríkis. Ríkin sammæltust um að setja sér sameiginleg viðmð tengd túlkun á hafréttarsáttmála Sameinuðu þjóðanna um viðbrögð við slík skip sem kunna að sigla undir fána lands þrátt fyrir að vera ekki skráð þar í raun. „Ef skip sigla ekki undir gildum fána í Eystrasalti og Norðursjó munum við grípa til viðeigandi ráðstafana í samræmi við alþjóðalög,“ segir meðal annars í yfirlýsingu ráðuneytisins danska. Rússland Hafið Utanríkismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Fleiri fréttir Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá danska utanríkisráðuneytinu að fulltrúar Norðurlandanna, ásamt Belgíu, Eistlandi, Finnlandi, Frakklandi, Lettlandi, Þýskalandi, Litháen, Póllandi og Bretlandi hafi verið á fundinum sem fór fram í gegnum fjarfundarbúnað. Fyrir Íslands hönd tók Martin Eyjólfsson ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins þátt. Skuggaflotinn svokallaði er nýttur af Rússum til sniðgöngu á efnahagsþvingunaraðgerðum Evrópusambandsins og samstarfsríkja, meðal annars til að flytja rússneska olíu sem seld er yfir verðþaki G7-ríkjanna sem nemur sextíu dölum á tunnu. Þessi skip eru einnig oftar en ekki gömul og úrsérgenginn og af þeim stafar því umhverfisógn og ógn við siglingaöryggi. Þá hafa þessi skip einnig valdið alvarlegum skemmdum á neðansjávarinnviðum í Eystrasalti. Á fundinum hafi meðal annars rætt um sameiginlegar aðgerðir á vettvangi Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMO), frekari þvingunaraðgerðir og upplýsingaskipti. Sérstaklega var fjallað um fánalaus skip, skip sem eru ekki í skipaskrá ríkis og sem sæta þar af leiðandi ekki eftirliti fánaríkis. Ríkin sammæltust um að setja sér sameiginleg viðmð tengd túlkun á hafréttarsáttmála Sameinuðu þjóðanna um viðbrögð við slík skip sem kunna að sigla undir fána lands þrátt fyrir að vera ekki skráð þar í raun. „Ef skip sigla ekki undir gildum fána í Eystrasalti og Norðursjó munum við grípa til viðeigandi ráðstafana í samræmi við alþjóðalög,“ segir meðal annars í yfirlýsingu ráðuneytisins danska.
Rússland Hafið Utanríkismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Fleiri fréttir Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Sjá meira