Vann hundrað kílómetra hlaup og gaf brjóst á leiðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2025 07:03 Stephanie Caseer engin venjuleg mamma. Afrek hennar hefur vakið mikla athygli á erlendum fréttamiðlum. @theultrarunnergirl/@hearherstories Ofurhlauparinn Stephanie Case vann magnaðan sigur á Ultra-Trail Snowdonia mótinu í Wales á dögunum. Hlaupið var hundrað kílómetrar og það er eitt að vinna slíka þrekraun en kringumstæður Case gerðu sigurinn enn stórfenglegri. Case eignaðist nefnilega barn fyrir aðeins sex mánuðum síðan. Hún er enn að gefa barninu brjóst og breytti því ekkert þótt hún væri að hlaupa. Case gaf nefnilega barni sínu þrisvar sinnum brjóst á meðan hlaupinu stóð. Hún fékk Pepper dóttur sína þrisvar í fangið í hlaupinu eða eftir tuttugu kílómetra, fimmtíu kílómetra og áttatíu kílómetta. View this post on Instagram A post shared by Endbackpain (@endbackpain) Hún kom í mark eftir sextán klukkutíma og 53 mínútur og var fjórum mínútum á undan næstu konu. Hlaupið var ekki aðeins hundrað kílómetrar á lengd heldur var mikil hækkun í hlaupinu líka. Það var því mikil þrekraun hvað þá fyrir nýburamóður. Stephanie Case starfar sem mannréttindalögfræðingur og var búin að reyna lengi að eignast barn. Hún hafði misst fóstur þrisvar sinnum og var búin að vera í þriggja ára hvíld frá ofurhlaupum. Eftir að barnið kom í heiminn þá kom löngunin aftur til að keppa í ofurhlaupum og með þessu afreki sýndi hún mikla þrautsegju og vilja. Hvernig mjólkin smakkaðist í miðju hlaupi er önnur saga og eitthvað sem við fáum aldrei vita. Barnið virðist í það minnsta ekki hafa kvartað mikið undan mikilli mjólkursýru. Hér fyrir neðan má lesa meira um hennar upplifun af þessu hlaupi. View this post on Instagram A post shared by Stephanie Case (@theultrarunnergirl) Hlaup Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Það var smá stress og drama“ Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Sjá meira
Hlaupið var hundrað kílómetrar og það er eitt að vinna slíka þrekraun en kringumstæður Case gerðu sigurinn enn stórfenglegri. Case eignaðist nefnilega barn fyrir aðeins sex mánuðum síðan. Hún er enn að gefa barninu brjóst og breytti því ekkert þótt hún væri að hlaupa. Case gaf nefnilega barni sínu þrisvar sinnum brjóst á meðan hlaupinu stóð. Hún fékk Pepper dóttur sína þrisvar í fangið í hlaupinu eða eftir tuttugu kílómetra, fimmtíu kílómetra og áttatíu kílómetta. View this post on Instagram A post shared by Endbackpain (@endbackpain) Hún kom í mark eftir sextán klukkutíma og 53 mínútur og var fjórum mínútum á undan næstu konu. Hlaupið var ekki aðeins hundrað kílómetrar á lengd heldur var mikil hækkun í hlaupinu líka. Það var því mikil þrekraun hvað þá fyrir nýburamóður. Stephanie Case starfar sem mannréttindalögfræðingur og var búin að reyna lengi að eignast barn. Hún hafði misst fóstur þrisvar sinnum og var búin að vera í þriggja ára hvíld frá ofurhlaupum. Eftir að barnið kom í heiminn þá kom löngunin aftur til að keppa í ofurhlaupum og með þessu afreki sýndi hún mikla þrautsegju og vilja. Hvernig mjólkin smakkaðist í miðju hlaupi er önnur saga og eitthvað sem við fáum aldrei vita. Barnið virðist í það minnsta ekki hafa kvartað mikið undan mikilli mjólkursýru. Hér fyrir neðan má lesa meira um hennar upplifun af þessu hlaupi. View this post on Instagram A post shared by Stephanie Case (@theultrarunnergirl)
Hlaup Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Það var smá stress og drama“ Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Sjá meira