Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Ágúst Orri Arnarson skrifar 30. júní 2025 14:15 Gjert Ingebrigtsen fékk fimmtán daga skilorðsbundinn fangelsisdóm sem verður ekki áfrýjað. Fimmtán daga skilorðsbundnum fangelsisdómi norska frjálsíþróttaþjálfarans og fjölskylduföðurins Gjert Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað af saksóknara, þrátt fyrir að upphaflega hafi hann farið fram á tveggja og hálfs árs fangelsi. „Dómurinn mun því standa nema Gjert Arne Ingebrigtsen ákveði sjálfur að áfrýja“ segir í yfirlýsingu saksóknara. „Þessi ákvörðun er Gjert Ingebrigtsen kærkomin, vegna þess að hún staðfestir að ásakanir um heimilisofbeldi eiga sér enga stoð“ segir lögmaður Gjerts. Gjert Ingebrigtsen var sakfelldur fyrir líkamsárás eftir að hafa hýtt dóttur sína með blautu handklæði, en sýknaður af ákæru um heimilisofbeldi og öllu ofbeldi gagnvart syni sínum. Fyrir líkamsárásina hlaut hann ekki eins harða refsingu og hann hefði gert fyrir heimilisofbeldi. Gjert var dæmdur í fimmtán daga skilorðsbundið fangelsi, hann telur málinu nú lokið og mun ekki áfrýja fimmtán daga dómnum. „[Dóttir hans] er vonsvikin, hún á erfitt með að skilja hvernig saksóknari getur reitt fram sönnunargögn um heimilisofbeldi en síðan bara gefist upp“ segir lögmaður dóttur Gjerts. Mál Gjert Ingebrigtsen Frjálsar íþróttir Noregur Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nuno tekinn við West Ham Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Madrídarslagur Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Í beinni: Chelsea - Brighton | Bláu liðin mætast á Brúnni Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Sjá meira
„Dómurinn mun því standa nema Gjert Arne Ingebrigtsen ákveði sjálfur að áfrýja“ segir í yfirlýsingu saksóknara. „Þessi ákvörðun er Gjert Ingebrigtsen kærkomin, vegna þess að hún staðfestir að ásakanir um heimilisofbeldi eiga sér enga stoð“ segir lögmaður Gjerts. Gjert Ingebrigtsen var sakfelldur fyrir líkamsárás eftir að hafa hýtt dóttur sína með blautu handklæði, en sýknaður af ákæru um heimilisofbeldi og öllu ofbeldi gagnvart syni sínum. Fyrir líkamsárásina hlaut hann ekki eins harða refsingu og hann hefði gert fyrir heimilisofbeldi. Gjert var dæmdur í fimmtán daga skilorðsbundið fangelsi, hann telur málinu nú lokið og mun ekki áfrýja fimmtán daga dómnum. „[Dóttir hans] er vonsvikin, hún á erfitt með að skilja hvernig saksóknari getur reitt fram sönnunargögn um heimilisofbeldi en síðan bara gefist upp“ segir lögmaður dóttur Gjerts.
Mál Gjert Ingebrigtsen Frjálsar íþróttir Noregur Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nuno tekinn við West Ham Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Madrídarslagur Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Í beinni: Chelsea - Brighton | Bláu liðin mætast á Brúnni Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Sjá meira