Karólína Lea orðin leikmaður Inter Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. júlí 2025 08:16 Karólína hefur væntanlega tekið þessa mynd í Mílanó áður en hún kom til móts við íslenska landsliðið fyrir EM. inter Ítalska félagið Inter hefur fest kaup á Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur, landsliðskonu Íslands sem spilar fyrsta leik gegn Finnlandi á Evrópumótinu í Sviss síðar í dag. Karólína skrifar undir samning til ársins 2028. Inter staðfesti kaupin á miðlum félagsins. Kaupverðið kemur ekki fram en vitað er að ítalska félagið þurfti að leggja fram fé til að klófesta Karólína. Karólína entra a far parte della famiglia nerazzurra 🖤💙#ForzaInter #InterWomen #WelcomeKarólína— Inter Women (@Inter_Women) July 2, 2025 Karólína kemur til Inter frá Þýskalandsmeisturum Bayern Munchen en hún hefur verið að láni hjá Bayer Leverkusen í sömu deild síðustu tvö ár. Hún kom alls við sögu í 37 leikjum fyrir Bayern Munchen síðan hún skipti til félagsins frá Breiðabliki árið 2021 og varð Þýskalandsmeistari tvisvar. Inter endaði í öðru sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili og tryggði sér sæti í Meistaradeildinni. Karólína er annar íslenski leikmaðurinn sem félagið semur við síðasta sólarhringinn. Í gærkvöldi var tilkynnt að Cecilía Rán Rúnarsdóttir yrði leikmaður Inter til frambúðar eftir að hafa verið þar að láni frá Bayern Munchen á síðasta tímabili. Dietro le quinte 📸#ForzaInter #InterWomen #Runarsdottir2029 pic.twitter.com/0yZJmv3XAg— Inter Women (@Inter_Women) July 1, 2025 Karólína ræddi félagaskiptin til Inter stuttlega í fyrradag, áður en hún gat staðfest þau, en sagðist mjög sátt. Fréttin hefur verið uppfærð. Ítalski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjá meira
Inter staðfesti kaupin á miðlum félagsins. Kaupverðið kemur ekki fram en vitað er að ítalska félagið þurfti að leggja fram fé til að klófesta Karólína. Karólína entra a far parte della famiglia nerazzurra 🖤💙#ForzaInter #InterWomen #WelcomeKarólína— Inter Women (@Inter_Women) July 2, 2025 Karólína kemur til Inter frá Þýskalandsmeisturum Bayern Munchen en hún hefur verið að láni hjá Bayer Leverkusen í sömu deild síðustu tvö ár. Hún kom alls við sögu í 37 leikjum fyrir Bayern Munchen síðan hún skipti til félagsins frá Breiðabliki árið 2021 og varð Þýskalandsmeistari tvisvar. Inter endaði í öðru sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili og tryggði sér sæti í Meistaradeildinni. Karólína er annar íslenski leikmaðurinn sem félagið semur við síðasta sólarhringinn. Í gærkvöldi var tilkynnt að Cecilía Rán Rúnarsdóttir yrði leikmaður Inter til frambúðar eftir að hafa verið þar að láni frá Bayern Munchen á síðasta tímabili. Dietro le quinte 📸#ForzaInter #InterWomen #Runarsdottir2029 pic.twitter.com/0yZJmv3XAg— Inter Women (@Inter_Women) July 1, 2025 Karólína ræddi félagaskiptin til Inter stuttlega í fyrradag, áður en hún gat staðfest þau, en sagðist mjög sátt. Fréttin hefur verið uppfærð.
Ítalski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjá meira