Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Þorsteinn Hjálmsson skrifar 3. júlí 2025 21:47 Halldór Árnason er þjálfari Breiðabliksliðsins sem missti niður tveggja marka forystu í kvöld. Vísir / Hulda Margrét „Ég er alls ekki sáttur með stigið, en miðað við hvernig leikurinn spilaðist þá held ég við eigum ekki meira skilið því miður,“ sagði Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, eftir svekkjandi 2-2 jafntefli við Aftureldingu í leik þar sem Blikar komust í 0-2. Halldór var ekki með svör á reiðum höndum af hverju lið hans náði ekki fram þeirri frammistöðu sem þurfti til þess að vinna Mosfellinga. Fáum högg í andlitið í byrjun seinni „Þeir jafna leikinn bara eftir tvær mínútur í seinni hálfleik. Mér fannst meira spirit í okkur í seinni hálfleik og mér finnst fyrri hálfleikur ekki góður. Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar og 2-0 var kannski ekkert eðlileg staða. Ég hélt við myndum sleppa inn í hálfleik með 2-0 en svo fáum við bara högg í andlitið strax í byrjun seinni. Við tökum svo yfir þegar líður á og við fáum einhver hálffæri en það er bara ekki nóg.“ Aðspurður út í það orku-level sem Halldór segist hafa verið lítið í dag hjá liðinu, þá vildi hann meðal annars kenna því að stutt væri á milli leikja. Þess má þó geta að síðasti leikur Blika var síðasta föstudag. Frábær spurning „Það er bara frábær spurning. Það er eitthvað sem við þurfum bara að fara vel yfir. Stutt síðan við spiluðum síðast og maður er einhvern veginn að spara orku en æfa af krafti og kannski vorum við bara með þrjár of flatar æfingar, ég veit það ekki. Þetta var bara orkulítið og líka gæðalítið í fyrri hálfleik.“ Aðspurður hvort komandi Evrópuverkefni hefði áhrif, þá þvertók Halldór fyrir það. „Það ætla ég að rétt að vona ekki. Við höfum bara ekki nefnt þá ferð einu orði við strákanna síðan var dregið. Ég ætla bara rétt að vona það að fókusinn hafi verið á þennan leik. Bara mikið hrós á Aftureldingu, bara hjartað og baráttan hjá þeim í dag. Þvílík liðsheild og trú í þessu liði, en við þurfum að gera aðeins betur.“ Besta deild karla Breiðablik Afturelding Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Halldór var ekki með svör á reiðum höndum af hverju lið hans náði ekki fram þeirri frammistöðu sem þurfti til þess að vinna Mosfellinga. Fáum högg í andlitið í byrjun seinni „Þeir jafna leikinn bara eftir tvær mínútur í seinni hálfleik. Mér fannst meira spirit í okkur í seinni hálfleik og mér finnst fyrri hálfleikur ekki góður. Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar og 2-0 var kannski ekkert eðlileg staða. Ég hélt við myndum sleppa inn í hálfleik með 2-0 en svo fáum við bara högg í andlitið strax í byrjun seinni. Við tökum svo yfir þegar líður á og við fáum einhver hálffæri en það er bara ekki nóg.“ Aðspurður út í það orku-level sem Halldór segist hafa verið lítið í dag hjá liðinu, þá vildi hann meðal annars kenna því að stutt væri á milli leikja. Þess má þó geta að síðasti leikur Blika var síðasta föstudag. Frábær spurning „Það er bara frábær spurning. Það er eitthvað sem við þurfum bara að fara vel yfir. Stutt síðan við spiluðum síðast og maður er einhvern veginn að spara orku en æfa af krafti og kannski vorum við bara með þrjár of flatar æfingar, ég veit það ekki. Þetta var bara orkulítið og líka gæðalítið í fyrri hálfleik.“ Aðspurður hvort komandi Evrópuverkefni hefði áhrif, þá þvertók Halldór fyrir það. „Það ætla ég að rétt að vona ekki. Við höfum bara ekki nefnt þá ferð einu orði við strákanna síðan var dregið. Ég ætla bara rétt að vona það að fókusinn hafi verið á þennan leik. Bara mikið hrós á Aftureldingu, bara hjartað og baráttan hjá þeim í dag. Þvílík liðsheild og trú í þessu liði, en við þurfum að gera aðeins betur.“
Besta deild karla Breiðablik Afturelding Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira