Julian McMahon látinn Jón Ísak Ragnarsson skrifar 5. júlí 2025 22:29 Julian McMahon kom víða við á leikaraferlinum. AP Ástralski leikarinn Julian McMahon, sem gerði garðinn frægan í vinsælum þáttaröðum á borð við Nip/Tuck og sem vondi læknirinn Dr Doom í Fantastic four, er látinn 56 ára að aldri. Ekkja McMahon greinir frá því að hann hafi látist í Florida á miðvikudaginn. Hann hafði verið að glíma við krabbamein. „Julain elskaði lífið og elskaði fjölskyldu sína. Hann elskaði vini sína, elskaði vinnuna og elskaði aðdáendur sína. Stærsti draumur hans var að fá að gleðja eins marga og hægt væri,“ sagði Kelly Paniagua ekkja hans. McMahon skaust upp á stjörnuhimininn þegar hann lék í þáttaröðinni Charmed árið 1998, og skaust svo enn hærra þegar hann lék í þáttaröðinni Nip/Tuck, læknadramaþáttum þar sem hann lék lýalækninn Christian Troy. Sex þáttaraðir voru gerðar af Nip/Tuck árin 2003 - 2010. Þá lék McMahon Doctor Doom í tveimur myndum um hin fræknu fjóru, Fantasic four, árin 2005 og 2007. McMahon var sonur William McMahon, fyrrverandi forsætiráðherra Ástralíu, en Julian lék einmitt forsætisráðherra Ástralíu í þáttaröðinni The Residence á Netflix fyrir stuttu síðan. Andlát Bíó og sjónvarp Ástralía Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Ekkja McMahon greinir frá því að hann hafi látist í Florida á miðvikudaginn. Hann hafði verið að glíma við krabbamein. „Julain elskaði lífið og elskaði fjölskyldu sína. Hann elskaði vini sína, elskaði vinnuna og elskaði aðdáendur sína. Stærsti draumur hans var að fá að gleðja eins marga og hægt væri,“ sagði Kelly Paniagua ekkja hans. McMahon skaust upp á stjörnuhimininn þegar hann lék í þáttaröðinni Charmed árið 1998, og skaust svo enn hærra þegar hann lék í þáttaröðinni Nip/Tuck, læknadramaþáttum þar sem hann lék lýalækninn Christian Troy. Sex þáttaraðir voru gerðar af Nip/Tuck árin 2003 - 2010. Þá lék McMahon Doctor Doom í tveimur myndum um hin fræknu fjóru, Fantasic four, árin 2005 og 2007. McMahon var sonur William McMahon, fyrrverandi forsætiráðherra Ástralíu, en Julian lék einmitt forsætisráðherra Ástralíu í þáttaröðinni The Residence á Netflix fyrir stuttu síðan.
Andlát Bíó og sjónvarp Ástralía Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira