Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Jón Ísak Ragnarsson skrifar 5. júlí 2025 19:36 Hringurinn fannst við Keilugranda í Reykjavík. Genti Salliu var í sínum vikulega göngutúr um Vesturbæ Reykjavíkur þegar hann sá glitta í eitthvað óvenjulega rautt í fjörunni við Keilugranda. Það reyndist box utan um glæsilegan trúlofunarhring, en Gent gerir nú dauðaleit að eiganda hans. Genti birti mynd af hringnum í Vesturbæjarhópnum á Facebook, þar sem hann auglýsir eftir eiganda hringsins. „Ég fann þetta box (með gullfallegum hring) nálægt Keilugranda. Annað hvort fór ástarsaga einhvers ekki eftir áætlun ... eða kannski er einhver mávur með rómantískt bónorð í bígerð.“ „Ef þú eða einhver sem þú þekkir saknar hringsins, sendið mér skilaboð. Við skulum koma þessum hring á réttan fingur áður en mávarnir fara að biðja hver annars,“ segir hann í færslunni. Í samtali við Vísi segir Genti að engar merkingar séu á kassanum, en á hringnum séu einhverjir stafir sem honum hefur ekki tekist að lesa vegna smæðar. Genti vonar að hringurinn komist í hendur eigandans. „Ég þyrfti að finna gleraugun mín til að sjá þetta betur.“ Hann telur að annað hvort hafi einhver kastað hringnum frá sér í uppnámi, mögulega vegna höfnunar, eða að hringurinn hafi dottið úr vasa eða poka einhvers. Gent býr í miðbænum og gengur þarna um að minnsta kosti einu sinni í viku. Enginn hefur sett sig í samband við hann og sagst eiga hringinn, en hann bindur vonir við að eigandinn komi í ljós að lokum. Reykjavík Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira
Genti birti mynd af hringnum í Vesturbæjarhópnum á Facebook, þar sem hann auglýsir eftir eiganda hringsins. „Ég fann þetta box (með gullfallegum hring) nálægt Keilugranda. Annað hvort fór ástarsaga einhvers ekki eftir áætlun ... eða kannski er einhver mávur með rómantískt bónorð í bígerð.“ „Ef þú eða einhver sem þú þekkir saknar hringsins, sendið mér skilaboð. Við skulum koma þessum hring á réttan fingur áður en mávarnir fara að biðja hver annars,“ segir hann í færslunni. Í samtali við Vísi segir Genti að engar merkingar séu á kassanum, en á hringnum séu einhverjir stafir sem honum hefur ekki tekist að lesa vegna smæðar. Genti vonar að hringurinn komist í hendur eigandans. „Ég þyrfti að finna gleraugun mín til að sjá þetta betur.“ Hann telur að annað hvort hafi einhver kastað hringnum frá sér í uppnámi, mögulega vegna höfnunar, eða að hringurinn hafi dottið úr vasa eða poka einhvers. Gent býr í miðbænum og gengur þarna um að minnsta kosti einu sinni í viku. Enginn hefur sett sig í samband við hann og sagst eiga hringinn, en hann bindur vonir við að eigandinn komi í ljós að lokum.
Reykjavík Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira