Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 8. júlí 2025 18:00 Sindri Sindrason les kvöldfréttir í kvöld. vísir Dósent í félags og afbrotafræði telur skýrt að fleiri hafi gerst brotlegir við lög í kynferðisbrotamáli gagnvart fatlaðri konu en sá sem hlaut dóm. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar, en dósentinn telur að ríkissaksóknari verði að skýra ákvörðun sína. Við segjum einnig frá vafasömu Íslandsmeti sem féll nú síðdegis, þegar umræða um veiðigjöld á Alþingi varð sú lengsta frá því mælingar hófust. Rætt verður við methafa beggja megin stjórnarlínunnar í beinni útsendingu. Þá segjum við frá uppbyggingu gagnaverafyrirtækis á Akureyri, sem er í stórsókn um þessar mundir. Fjárfesting í stækkun á gagnaveri við rætur Hlíðarfjalls hljóðar upp á sextán milljarða, og enn er stefnt að frekari aukningu umsvifa. Þá kynnum við okkur ósýnilegar stöðumælasektir sem gert hafa ökumönnum lífið leitt, sjáum frá ráðhúsinu þar sem þjóðfánar Úkraínu og Palestínu voru skornir niður í dag og sjáum spakan hval sem dólaði í Norðfjarðarhöfn, bæjarbúum til mikillar ánægju. Í sportpakkanum verður svo rætt við Elísabetu Gunnarsdóttur, sem upplifir drauminn á fyrsta stórmóti sínu sem þjálfari Belgíu, auk þess sem hitað verður upp fyrir leik Breiðabliks í forkeppni Meistaradeildar Evrópu, í steikjandi hita í Albaníu. Þetta og fleira til í kvöldfréttum Sýnar klukkan hálf sjö, á samtengdum rásum Sýnar, Vísis og Bylgjunnar. Kvöldfréttir Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Við segjum einnig frá vafasömu Íslandsmeti sem féll nú síðdegis, þegar umræða um veiðigjöld á Alþingi varð sú lengsta frá því mælingar hófust. Rætt verður við methafa beggja megin stjórnarlínunnar í beinni útsendingu. Þá segjum við frá uppbyggingu gagnaverafyrirtækis á Akureyri, sem er í stórsókn um þessar mundir. Fjárfesting í stækkun á gagnaveri við rætur Hlíðarfjalls hljóðar upp á sextán milljarða, og enn er stefnt að frekari aukningu umsvifa. Þá kynnum við okkur ósýnilegar stöðumælasektir sem gert hafa ökumönnum lífið leitt, sjáum frá ráðhúsinu þar sem þjóðfánar Úkraínu og Palestínu voru skornir niður í dag og sjáum spakan hval sem dólaði í Norðfjarðarhöfn, bæjarbúum til mikillar ánægju. Í sportpakkanum verður svo rætt við Elísabetu Gunnarsdóttur, sem upplifir drauminn á fyrsta stórmóti sínu sem þjálfari Belgíu, auk þess sem hitað verður upp fyrir leik Breiðabliks í forkeppni Meistaradeildar Evrópu, í steikjandi hita í Albaníu. Þetta og fleira til í kvöldfréttum Sýnar klukkan hálf sjö, á samtengdum rásum Sýnar, Vísis og Bylgjunnar.
Kvöldfréttir Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira