Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 8. júlí 2025 18:00 Sindri Sindrason les kvöldfréttir í kvöld. vísir Dósent í félags og afbrotafræði telur skýrt að fleiri hafi gerst brotlegir við lög í kynferðisbrotamáli gagnvart fatlaðri konu en sá sem hlaut dóm. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar, en dósentinn telur að ríkissaksóknari verði að skýra ákvörðun sína. Við segjum einnig frá vafasömu Íslandsmeti sem féll nú síðdegis, þegar umræða um veiðigjöld á Alþingi varð sú lengsta frá því mælingar hófust. Rætt verður við methafa beggja megin stjórnarlínunnar í beinni útsendingu. Þá segjum við frá uppbyggingu gagnaverafyrirtækis á Akureyri, sem er í stórsókn um þessar mundir. Fjárfesting í stækkun á gagnaveri við rætur Hlíðarfjalls hljóðar upp á sextán milljarða, og enn er stefnt að frekari aukningu umsvifa. Þá kynnum við okkur ósýnilegar stöðumælasektir sem gert hafa ökumönnum lífið leitt, sjáum frá ráðhúsinu þar sem þjóðfánar Úkraínu og Palestínu voru skornir niður í dag og sjáum spakan hval sem dólaði í Norðfjarðarhöfn, bæjarbúum til mikillar ánægju. Í sportpakkanum verður svo rætt við Elísabetu Gunnarsdóttur, sem upplifir drauminn á fyrsta stórmóti sínu sem þjálfari Belgíu, auk þess sem hitað verður upp fyrir leik Breiðabliks í forkeppni Meistaradeildar Evrópu, í steikjandi hita í Albaníu. Þetta og fleira til í kvöldfréttum Sýnar klukkan hálf sjö, á samtengdum rásum Sýnar, Vísis og Bylgjunnar. Kvöldfréttir Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Við segjum einnig frá vafasömu Íslandsmeti sem féll nú síðdegis, þegar umræða um veiðigjöld á Alþingi varð sú lengsta frá því mælingar hófust. Rætt verður við methafa beggja megin stjórnarlínunnar í beinni útsendingu. Þá segjum við frá uppbyggingu gagnaverafyrirtækis á Akureyri, sem er í stórsókn um þessar mundir. Fjárfesting í stækkun á gagnaveri við rætur Hlíðarfjalls hljóðar upp á sextán milljarða, og enn er stefnt að frekari aukningu umsvifa. Þá kynnum við okkur ósýnilegar stöðumælasektir sem gert hafa ökumönnum lífið leitt, sjáum frá ráðhúsinu þar sem þjóðfánar Úkraínu og Palestínu voru skornir niður í dag og sjáum spakan hval sem dólaði í Norðfjarðarhöfn, bæjarbúum til mikillar ánægju. Í sportpakkanum verður svo rætt við Elísabetu Gunnarsdóttur, sem upplifir drauminn á fyrsta stórmóti sínu sem þjálfari Belgíu, auk þess sem hitað verður upp fyrir leik Breiðabliks í forkeppni Meistaradeildar Evrópu, í steikjandi hita í Albaníu. Þetta og fleira til í kvöldfréttum Sýnar klukkan hálf sjö, á samtengdum rásum Sýnar, Vísis og Bylgjunnar.
Kvöldfréttir Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira