Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Valur Páll Eiríksson skrifar 10. júlí 2025 09:30 Stefán Teitur og félagar í Preston North End munu taka á móti liði Liverpool á sunnudag. Samsett/Getty Liverpool mun spila fyrsta leik liðsins eftir skyndilegt fráfall Portúgalans Diogo Jota á sunnudaginn kemur. Til umræðu kom að aflýsa leik liðsins við Preston North End en í gær var ákveðið að hann fari fram. Diogo Jota, fyrrum leikmaður Liverpool, og bróðir hans André Silva létust í bílslysi á Spáni aðfaranótt fimmtudags í síðustu viku. Leikmenn Liverpool komu saman til æfinga á þriðjudag og hefur eflaust reynt á leikmannahóp liðsins. Upprunalega áttu æfingar að hefjast á föstudag, degi eftir andlát Portúgalans. Leikmenn Liverpool fóru flestir í útför Jota um helgina og komu aftur til æfinga í kjölfarið. Til skoðunar var að aflýsa fyrsta leik undirbúningstímabilsins í ljósi áfallsins en eftir viðræður Preston og Liverpool var ákveðið í gær að leikurinn færi fram. Búast má við tilfinningaþrungnum leik og eru leikmenn Rauða hersins eflaust enn í áfalli vegna fráfalls liðsfélaga og vinar. Samkvæmt fregnum frá Englandi eru Preston og Liverpool með til skoðunar hvernig sé best að heiðra minningu Jota. Landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson er leikmaður Preston og mun því mæta Púllurum . Leikurinn fer fram á Deepdale-vellinum, heimavelli Preston, klukkan tvö á sunnudag. Enski boltinn Fótbolti Andlát Diogo Jota Tengdar fréttir Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Eftir sorgarfréttirnar um Diogo Jota í vikunni, sem lést í bílslysi á Spáni. Hafa stjórnarmenn Liverpool ákveðið að borga fjölskyldu hans þau tvö ár sem eftir voru af samningi Diogo við félagið. 5. júlí 2025 10:31 Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enska hljómsveitin Oasis hélt í kvöld fyrstu tónleikana í sextán ár þegar þeir komu fram á Principality leikvanginum í Cardiff í Wales. 4. júlí 2025 22:15 Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Wimbledon risamótið í tennis stendur nú yfir í London en þetta er risamótið þar sem hefðir og venjur eru í hávegum hafðar. 4. júlí 2025 20:00 Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Það eru ekki aðeins erlendir fótboltamenn sem hafa minnst Liverpool mannsins Digoo Jota inn á vellinum á síðustu dögum. Ungur Njarðvíkingur vildi gera það líka. 7. júlí 2025 13:02 Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur bæst í hóp þeirra sem hafa sent frá sér yfirlýsingu eftir fráfall Diogo Jota, sem lést í bílslysi í nótt. 3. júlí 2025 22:01 Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Portúgölsku bræðurnir og knattspyrnumennirnir Diogo Jota og André Silva létust í bílslysi á Spáni í nótt. Fótboltamenn og fleira íþróttafólk, alls staðar að úr heiminum, syrgir fallna félaga sem létust langt fyrir aldur fram. Liverpool fána er flaggað í hálfa stöng fyrir utan Anfield leikvanginn og stórstjörnur senda fjölskyldunni samúðarkveðjur. 3. júlí 2025 11:23 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Fótbolti Bein útsending: Spáin fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjá meira
Diogo Jota, fyrrum leikmaður Liverpool, og bróðir hans André Silva létust í bílslysi á Spáni aðfaranótt fimmtudags í síðustu viku. Leikmenn Liverpool komu saman til æfinga á þriðjudag og hefur eflaust reynt á leikmannahóp liðsins. Upprunalega áttu æfingar að hefjast á föstudag, degi eftir andlát Portúgalans. Leikmenn Liverpool fóru flestir í útför Jota um helgina og komu aftur til æfinga í kjölfarið. Til skoðunar var að aflýsa fyrsta leik undirbúningstímabilsins í ljósi áfallsins en eftir viðræður Preston og Liverpool var ákveðið í gær að leikurinn færi fram. Búast má við tilfinningaþrungnum leik og eru leikmenn Rauða hersins eflaust enn í áfalli vegna fráfalls liðsfélaga og vinar. Samkvæmt fregnum frá Englandi eru Preston og Liverpool með til skoðunar hvernig sé best að heiðra minningu Jota. Landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson er leikmaður Preston og mun því mæta Púllurum . Leikurinn fer fram á Deepdale-vellinum, heimavelli Preston, klukkan tvö á sunnudag.
Enski boltinn Fótbolti Andlát Diogo Jota Tengdar fréttir Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Eftir sorgarfréttirnar um Diogo Jota í vikunni, sem lést í bílslysi á Spáni. Hafa stjórnarmenn Liverpool ákveðið að borga fjölskyldu hans þau tvö ár sem eftir voru af samningi Diogo við félagið. 5. júlí 2025 10:31 Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enska hljómsveitin Oasis hélt í kvöld fyrstu tónleikana í sextán ár þegar þeir komu fram á Principality leikvanginum í Cardiff í Wales. 4. júlí 2025 22:15 Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Wimbledon risamótið í tennis stendur nú yfir í London en þetta er risamótið þar sem hefðir og venjur eru í hávegum hafðar. 4. júlí 2025 20:00 Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Það eru ekki aðeins erlendir fótboltamenn sem hafa minnst Liverpool mannsins Digoo Jota inn á vellinum á síðustu dögum. Ungur Njarðvíkingur vildi gera það líka. 7. júlí 2025 13:02 Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur bæst í hóp þeirra sem hafa sent frá sér yfirlýsingu eftir fráfall Diogo Jota, sem lést í bílslysi í nótt. 3. júlí 2025 22:01 Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Portúgölsku bræðurnir og knattspyrnumennirnir Diogo Jota og André Silva létust í bílslysi á Spáni í nótt. Fótboltamenn og fleira íþróttafólk, alls staðar að úr heiminum, syrgir fallna félaga sem létust langt fyrir aldur fram. Liverpool fána er flaggað í hálfa stöng fyrir utan Anfield leikvanginn og stórstjörnur senda fjölskyldunni samúðarkveðjur. 3. júlí 2025 11:23 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Fótbolti Bein útsending: Spáin fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjá meira
Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Eftir sorgarfréttirnar um Diogo Jota í vikunni, sem lést í bílslysi á Spáni. Hafa stjórnarmenn Liverpool ákveðið að borga fjölskyldu hans þau tvö ár sem eftir voru af samningi Diogo við félagið. 5. júlí 2025 10:31
Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enska hljómsveitin Oasis hélt í kvöld fyrstu tónleikana í sextán ár þegar þeir komu fram á Principality leikvanginum í Cardiff í Wales. 4. júlí 2025 22:15
Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Wimbledon risamótið í tennis stendur nú yfir í London en þetta er risamótið þar sem hefðir og venjur eru í hávegum hafðar. 4. júlí 2025 20:00
Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Það eru ekki aðeins erlendir fótboltamenn sem hafa minnst Liverpool mannsins Digoo Jota inn á vellinum á síðustu dögum. Ungur Njarðvíkingur vildi gera það líka. 7. júlí 2025 13:02
Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur bæst í hóp þeirra sem hafa sent frá sér yfirlýsingu eftir fráfall Diogo Jota, sem lést í bílslysi í nótt. 3. júlí 2025 22:01
Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Portúgölsku bræðurnir og knattspyrnumennirnir Diogo Jota og André Silva létust í bílslysi á Spáni í nótt. Fótboltamenn og fleira íþróttafólk, alls staðar að úr heiminum, syrgir fallna félaga sem létust langt fyrir aldur fram. Liverpool fána er flaggað í hálfa stöng fyrir utan Anfield leikvanginn og stórstjörnur senda fjölskyldunni samúðarkveðjur. 3. júlí 2025 11:23