Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2025 06:32 Babe Ruth og Olivia „Livvy“ Dunne. Hún vildi kaupa gömlu íbúð goðsagnarinnar en fékk það ekki. Getty/Bettmann/TheStewartofNY Olivia „Livvy“ Dunne hélt hún væri búin að kaupa draumaíbúð sína í New York en aðeins nokkrum dögum áður en hún átti að sækja lyklana kom babb í bátinn. Dunne var mikil fimleikastjarna í háskóla en sló síðan rækilega í gegn á samfélagsmiðlum og lagði fimleikana á hilluna. Hún er orðin svo stór að hún var á forsíðu sundbolablaði Sport Illustraited í ár. Dunne hefur líka þénað vel á samfélagsmiðum og hafði efni á að kaupa dýra íbúð í New York. Hún var á dögunum að reyna að kaupa íbúð hafnaboltagoðsagnarinnar Babe Ruth og hélt að það hefði tekist hjá sér. Linne bauð 1,59 milljón dollara í íbúðina eða 195 milljónir króna. Tilboðinu var á endanum hafnað. Livvy Dunne was turned down to buy Babe Ruth's former apartment 😳(via @livvydunne) pic.twitter.com/6c1YMScnr6— Sports Illustrated (@SInow) July 9, 2025 „Ég er svo svekkt. Fyrir nokkrum mánuðum þá ætlaði ég að kaupa mína fyrstu íbúð sem er svo spennandi. Ég ætlað að kaupa íbúð í New York City. Þetta var einu sinni íbúðin hans Babe Ruth,“ sagði Livvy Dunne á samfélagsmiðlum sínum. „Síðan fékk ég símtal frá hússtjórninni og þeir sögðust hafa hafnað umsókn minni. Í raun þýddi það að aðrir íbúar stóðu í vegi fyrir því að ég flytti inn,“ sagði Dunne. Íbúar í fjölbýlishúsinu segja ástæðuna vera stjórn hússins þótti hún sýna of mikið á samfélagsmiðlum. „Hún gerði mistök. Stjórnin var ósátt vegna þess hvað hún sýndi á Instagram síðu sinni,“ hafði New York Post eftir einum íbúanum. Babe Ruth er talinn vera einn besti hafnaboltaleikmaður allra tíma. Hann spilaði 22 tímabil í MLB deildinni frá 1914 til 1935, lengst af með New York Yankees en líka með Boston Red Sox. Íbúðin er þekkt kennileiti í New York en það er platti utan á húsinu sem segir að þar hafi Babe Ruth búið. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated Swimsuit (@si_swimsuit) Fimleikar Hafnabolti Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Leikdagur hjá Lokasókninni í Nashville Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Refur á vappi um Brúna minnti á Atla „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Sjá meira
Dunne var mikil fimleikastjarna í háskóla en sló síðan rækilega í gegn á samfélagsmiðlum og lagði fimleikana á hilluna. Hún er orðin svo stór að hún var á forsíðu sundbolablaði Sport Illustraited í ár. Dunne hefur líka þénað vel á samfélagsmiðum og hafði efni á að kaupa dýra íbúð í New York. Hún var á dögunum að reyna að kaupa íbúð hafnaboltagoðsagnarinnar Babe Ruth og hélt að það hefði tekist hjá sér. Linne bauð 1,59 milljón dollara í íbúðina eða 195 milljónir króna. Tilboðinu var á endanum hafnað. Livvy Dunne was turned down to buy Babe Ruth's former apartment 😳(via @livvydunne) pic.twitter.com/6c1YMScnr6— Sports Illustrated (@SInow) July 9, 2025 „Ég er svo svekkt. Fyrir nokkrum mánuðum þá ætlaði ég að kaupa mína fyrstu íbúð sem er svo spennandi. Ég ætlað að kaupa íbúð í New York City. Þetta var einu sinni íbúðin hans Babe Ruth,“ sagði Livvy Dunne á samfélagsmiðlum sínum. „Síðan fékk ég símtal frá hússtjórninni og þeir sögðust hafa hafnað umsókn minni. Í raun þýddi það að aðrir íbúar stóðu í vegi fyrir því að ég flytti inn,“ sagði Dunne. Íbúar í fjölbýlishúsinu segja ástæðuna vera stjórn hússins þótti hún sýna of mikið á samfélagsmiðlum. „Hún gerði mistök. Stjórnin var ósátt vegna þess hvað hún sýndi á Instagram síðu sinni,“ hafði New York Post eftir einum íbúanum. Babe Ruth er talinn vera einn besti hafnaboltaleikmaður allra tíma. Hann spilaði 22 tímabil í MLB deildinni frá 1914 til 1935, lengst af með New York Yankees en líka með Boston Red Sox. Íbúðin er þekkt kennileiti í New York en það er platti utan á húsinu sem segir að þar hafi Babe Ruth búið. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated Swimsuit (@si_swimsuit)
Fimleikar Hafnabolti Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Leikdagur hjá Lokasókninni í Nashville Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Refur á vappi um Brúna minnti á Atla „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Sjá meira