Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 11. júlí 2025 14:37 Jóna Elísabet er á leið til Spánar í endurhæfingu, þar sem hún ætlar að fá kraftinn í fingurna á ný. Vísir Jóna Elísabet Ottesen lamaðist fyrir neðan bringu eftir bílslys árið 2019. Hún er ákveðin í að fá aftur styrk í hendur og fingur. Þar sem nýjasta tækni við endurhæfingu er ekki aðgengileg hér á landi setur Jóna stefnuna á taugaendurhæfingu á Spáni til að öðlast kraftinn á ný. Vala Matt fór í heimsókn til Jónu og spjallaði við Jónu. Eftir bílslysið beið hennar löng endurhæfing á Grensás, þar sem hún varð fyrir vonbrigðum vegna þess að tæki og tól sem henta hennar tilfelli voru ekki fyrir hendi. „Ég sá á Instagram allt sem er til úti í heimi og hvað það er mikil framför í endurhæfingu en var alls ekki til staðar þarna,“ segir Jóna. Hún ákvað því að taka málin í eigin hendur og skipulagði átta vikna ferð til Madrídar á endurhæfingarstöð sem sérhæfir sig í einstaklingsbundinni endurhæfingu, og ýmis tæki og tól sem nýtast henni vel eru fyrir hendi. „Markmiðið mitt er fyrst og fremst að styrkja mig og styrkja hendurnar. Og þó svo að ég er ekki með mátt í fingrunum, þá vonandi með þessari endurhæfingu nýtt þá samt betur. Minni verkir, meiri sjálfstæði með því að geta nýtt hendurnar. En svo er auðvitað langtímamarkmið að geta þjálfað líkamann alveg niður. En það gerist ekki með því að vera einn heima, stirðna og gera ekki neitt. Þannig að ég er rosalega glöð að þetta sé komið í ferli og að þetta sé möguleiki.“ Viðtal Völu Matt við Jónu má sjá í heild sinni hér að neðan. Ísland í dag Heilbrigðismál Mest lesið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira
Vala Matt fór í heimsókn til Jónu og spjallaði við Jónu. Eftir bílslysið beið hennar löng endurhæfing á Grensás, þar sem hún varð fyrir vonbrigðum vegna þess að tæki og tól sem henta hennar tilfelli voru ekki fyrir hendi. „Ég sá á Instagram allt sem er til úti í heimi og hvað það er mikil framför í endurhæfingu en var alls ekki til staðar þarna,“ segir Jóna. Hún ákvað því að taka málin í eigin hendur og skipulagði átta vikna ferð til Madrídar á endurhæfingarstöð sem sérhæfir sig í einstaklingsbundinni endurhæfingu, og ýmis tæki og tól sem nýtast henni vel eru fyrir hendi. „Markmiðið mitt er fyrst og fremst að styrkja mig og styrkja hendurnar. Og þó svo að ég er ekki með mátt í fingrunum, þá vonandi með þessari endurhæfingu nýtt þá samt betur. Minni verkir, meiri sjálfstæði með því að geta nýtt hendurnar. En svo er auðvitað langtímamarkmið að geta þjálfað líkamann alveg niður. En það gerist ekki með því að vera einn heima, stirðna og gera ekki neitt. Þannig að ég er rosalega glöð að þetta sé komið í ferli og að þetta sé möguleiki.“ Viðtal Völu Matt við Jónu má sjá í heild sinni hér að neðan.
Ísland í dag Heilbrigðismál Mest lesið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira