„Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 12. júlí 2025 17:02 Andrea Kolbeinsdóttir fagnaði sigri fimmta árið í röð í Laugavegshlaupinu. Vísir Andrea Kolbeinsdóttir fagnaði sigri í kvennaflokki í Laugavegshlaupinu í dag, fimmta árið í röð. Hún vildi gera betur í hlaupinu og kveðst óviss hvort hún taki þátt að ári. „Ég er bara mjög sátt, eða svona. Mér líður vel en ég náði ekki tímanum sem ég stefndi á. En ég er samt bara sátt við útfærsluna og hvernig fílingurinn var,“ segir Andrea eftir hlaupið. Hún hljóp á 4:29:33 klukkutímum. Þetta er fimmta árið í röð sem hún kemur fyrst í mark. Aðstæður voru góðar og bætir það aðeins á svekkelsi Andreu varðandi sinn tíma í dag. „Það voru fullkomnar aðstæður, það lætur mann vera aðeins meira pirraðan að hafa ekki getað hlaupið hraðar,“ segir Andrea og bætir við: „Ég setti ekki mega áherslu á Laugaveginn í ár. Ég er búin að vera að keppa á götunni og á brautinni. Ég fann að mig vantaði svolítið löngu túrana, ég var sátt hvað lungun voru góð en síðasti leggurinn var helvíti þungur í fæturna. Ég hafði ekki sett alveg nægilega mikinn fókus á löng fjallahlaup.“ Óvíst er með þátttöku hennar að ári þar sem hún leitar nýrra áskorana eftir enn einn sigurinn í Laugaveginum. „Þetta var fimmta árið í röð og ég finn að mig vantar eitthvað smá nýtt. Ég var ekki mjög peppuð í síðustu viku, ef ég á að vera hreinskilin. Maður peppast alltaf í Laugavegsvikunni, menn tala ekki um annað í heila viku, svo maður peppaðist alveg vel fyrir lok, sem betur fer. En ég er ekki viss með næsta ár,“ segir Andrea sem hefur nú undirbúning fyrir HM í fjallahlaupum og kveðst ætla að æfa fjallahlaupin betur á næstu dögum og vikum. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í heild í spilaranum. Laugavegshlaupið Hlaup Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
„Ég er bara mjög sátt, eða svona. Mér líður vel en ég náði ekki tímanum sem ég stefndi á. En ég er samt bara sátt við útfærsluna og hvernig fílingurinn var,“ segir Andrea eftir hlaupið. Hún hljóp á 4:29:33 klukkutímum. Þetta er fimmta árið í röð sem hún kemur fyrst í mark. Aðstæður voru góðar og bætir það aðeins á svekkelsi Andreu varðandi sinn tíma í dag. „Það voru fullkomnar aðstæður, það lætur mann vera aðeins meira pirraðan að hafa ekki getað hlaupið hraðar,“ segir Andrea og bætir við: „Ég setti ekki mega áherslu á Laugaveginn í ár. Ég er búin að vera að keppa á götunni og á brautinni. Ég fann að mig vantaði svolítið löngu túrana, ég var sátt hvað lungun voru góð en síðasti leggurinn var helvíti þungur í fæturna. Ég hafði ekki sett alveg nægilega mikinn fókus á löng fjallahlaup.“ Óvíst er með þátttöku hennar að ári þar sem hún leitar nýrra áskorana eftir enn einn sigurinn í Laugaveginum. „Þetta var fimmta árið í röð og ég finn að mig vantar eitthvað smá nýtt. Ég var ekki mjög peppuð í síðustu viku, ef ég á að vera hreinskilin. Maður peppast alltaf í Laugavegsvikunni, menn tala ekki um annað í heila viku, svo maður peppaðist alveg vel fyrir lok, sem betur fer. En ég er ekki viss með næsta ár,“ segir Andrea sem hefur nú undirbúning fyrir HM í fjallahlaupum og kveðst ætla að æfa fjallahlaupin betur á næstu dögum og vikum. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í heild í spilaranum.
Laugavegshlaupið Hlaup Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti