Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Haraldur Örn Haraldsson skrifar 13. júlí 2025 14:00 Þetta verður fyrsti leikur Liverpool eftir fráfall Diogo Jota. Andrew Powell/Liverpool FC via Getty Liverpool spilar sinn fyrsta leik í dag eftir fráfall Diogo Jota er liðið tekur á móti Stefáni Teit og félögum í Preston í vináttuleik. Arne Slot, stjóri Liverpool, hefur sagt leikmönnum sínum að vera þeir sjálfir og að hann geri engar kröfur á þá. „Ef við viljum hlæja, hlæjum við. Ef við viljum gráta, grátum við. Ef þeir vilja æfa, geta þeir æft. Ef þeir vilja það ekki, þurfa þeir það ekki. Vertu þú sjálfur, ekki halda að þú þurfir að vera öðruvísi en tilfinningarnar segja þér að vera,“ sagði Slot. We’ll never forget you ❤️ pic.twitter.com/IWpvPg9yuR— Liverpool FC (@LFC) July 13, 2025 Dagskráin á leiknum Það verða nokkrir hlutir gerðir til að heiðra minningu Jota í leiknum á eftir: Stuðningsmannalag Liverpool You'll Never Walk Alone verður spilað. Preston mun leggja kransa hjá stuðningsmönnum. Mínútu þögn verður fyrir leikinn. Allir leikmenn vallarins verða með svört sorgarbönd um handlegginn. Útbúinn hefur verið sérstakur bæklingur fyrir leikinn sem heiðrar bæði Jota og bróðir hans Andre. Preston have created a commemorative edition of their matchday programme to pay tribute to Diogo and Andre. pic.twitter.com/ED0ttXwY74— Liverpool FC (@LFC) July 13, 2025 Fótbolti Enski boltinn Andlát Diogo Jota Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Fleiri fréttir Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira
Arne Slot, stjóri Liverpool, hefur sagt leikmönnum sínum að vera þeir sjálfir og að hann geri engar kröfur á þá. „Ef við viljum hlæja, hlæjum við. Ef við viljum gráta, grátum við. Ef þeir vilja æfa, geta þeir æft. Ef þeir vilja það ekki, þurfa þeir það ekki. Vertu þú sjálfur, ekki halda að þú þurfir að vera öðruvísi en tilfinningarnar segja þér að vera,“ sagði Slot. We’ll never forget you ❤️ pic.twitter.com/IWpvPg9yuR— Liverpool FC (@LFC) July 13, 2025 Dagskráin á leiknum Það verða nokkrir hlutir gerðir til að heiðra minningu Jota í leiknum á eftir: Stuðningsmannalag Liverpool You'll Never Walk Alone verður spilað. Preston mun leggja kransa hjá stuðningsmönnum. Mínútu þögn verður fyrir leikinn. Allir leikmenn vallarins verða með svört sorgarbönd um handlegginn. Útbúinn hefur verið sérstakur bæklingur fyrir leikinn sem heiðrar bæði Jota og bróðir hans Andre. Preston have created a commemorative edition of their matchday programme to pay tribute to Diogo and Andre. pic.twitter.com/ED0ttXwY74— Liverpool FC (@LFC) July 13, 2025
Fótbolti Enski boltinn Andlát Diogo Jota Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Fleiri fréttir Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti