Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2025 06:32 Dan Serafini átti langan feril í bandarísku hafnaboltadeildinni. Getty/Brian Bahr /Allsport Daniel Serafini hefur verið sakfelldur fyrr morð. Serafini er nú 51 árs en lék í fjölda ára í MLB deild bandaríska hafnaboltans. Serafini var dæmdur sekur um að myrða tengdaföður sinn auk þess að reyna myrða tengdamóður sína og fyrir að brjótast inn til þeirra. „Loksins var réttlætinu fullnægt,“ sagði Adrienne Sphor, dóttir mannsins sem Serafini skaut til bana. „Þetta hafa verið fjögur ár af helvíti síðan að mamma og pabbi voru skotin. Núna einbeitum við okkur að refsingunni og að sjá til þess að Dan Serafini sleppi aldrei aftur úr fanglesi,“ sagði Adrienne. Serafini myrti hinn sjötuga Robert Gary Spohr árið 2021. Hann reyndi líka að skjóta eiginkonu Spohr, Wendy Wood, en hún lifði árásina af. Wendy framdi hins vegar sjálfsmorð tveimur árum seinna sem fjölskyldan telur hafa verið eftirmálar af þessari hræðilegu árás. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=dmHMsRPEvlk">watch on YouTube</a> Serafini braust inn í húsið þeirra og var þar í þrjá klukkutíma áður en hann lét til skarar skríða. Tvö börn, eitt þriggja ára og hitt átta mánaða, voru í húsinu þegar morðið var framið. Saksóknarar héldu því fram að ástæða morðsins hafi verið deilur um peninga vegna endurbóta á búgarði. Eldri hjónin voru að fjárfesta í verkefni Serafini sem hafði fengið níutíu þúsund dollara frá þeim fyrr sama dag og hann framdi morðið en það eru meira en ellefu milljónir. Serafini þénaði fjórtán milljónir dollara á ferlinum,1,7 milljarða króna, en var í miklum fjárhagskröggum þegar þarna var komið. Serafini verður í gæsluvarðhaldi þar til að refsingin verður ákveðin 18. ágúst næstkomandi. Það er líklegast að hann fái ævilangan fangelsisdóm. Ástkona Serafini, Samantha Scott, næstum því tuttugu árum yngri, var einnig dæmd meðsek fyrir að aðstoða hann. Hún var áður barnfóstra hjá þeim hjónum. Serafini var valinn í MLB deildina af Minnesota Twins árið 1992. Hann lék með sex félögum í deildinni þangað til að skórnir fóru upp á hillu árið 2007. Síðustu þrjú árin lék hann í Japan. Hann fékk fimmtíu leikja bann á lokatímabili sinu fyrir að nota ólögleg lyf. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=cANkd1kz0x8">watch on YouTube</a> Hafnabolti Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Handbolti „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Fleiri fréttir FCK - Kairat | Hvað gerir Viktor gegn Kasökum? Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Bein útsending: Fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Leikdagur hjá Lokasókninni í Nashville Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Refur á vappi um Brúna minnti á Atla „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Serafini var dæmdur sekur um að myrða tengdaföður sinn auk þess að reyna myrða tengdamóður sína og fyrir að brjótast inn til þeirra. „Loksins var réttlætinu fullnægt,“ sagði Adrienne Sphor, dóttir mannsins sem Serafini skaut til bana. „Þetta hafa verið fjögur ár af helvíti síðan að mamma og pabbi voru skotin. Núna einbeitum við okkur að refsingunni og að sjá til þess að Dan Serafini sleppi aldrei aftur úr fanglesi,“ sagði Adrienne. Serafini myrti hinn sjötuga Robert Gary Spohr árið 2021. Hann reyndi líka að skjóta eiginkonu Spohr, Wendy Wood, en hún lifði árásina af. Wendy framdi hins vegar sjálfsmorð tveimur árum seinna sem fjölskyldan telur hafa verið eftirmálar af þessari hræðilegu árás. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=dmHMsRPEvlk">watch on YouTube</a> Serafini braust inn í húsið þeirra og var þar í þrjá klukkutíma áður en hann lét til skarar skríða. Tvö börn, eitt þriggja ára og hitt átta mánaða, voru í húsinu þegar morðið var framið. Saksóknarar héldu því fram að ástæða morðsins hafi verið deilur um peninga vegna endurbóta á búgarði. Eldri hjónin voru að fjárfesta í verkefni Serafini sem hafði fengið níutíu þúsund dollara frá þeim fyrr sama dag og hann framdi morðið en það eru meira en ellefu milljónir. Serafini þénaði fjórtán milljónir dollara á ferlinum,1,7 milljarða króna, en var í miklum fjárhagskröggum þegar þarna var komið. Serafini verður í gæsluvarðhaldi þar til að refsingin verður ákveðin 18. ágúst næstkomandi. Það er líklegast að hann fái ævilangan fangelsisdóm. Ástkona Serafini, Samantha Scott, næstum því tuttugu árum yngri, var einnig dæmd meðsek fyrir að aðstoða hann. Hún var áður barnfóstra hjá þeim hjónum. Serafini var valinn í MLB deildina af Minnesota Twins árið 1992. Hann lék með sex félögum í deildinni þangað til að skórnir fóru upp á hillu árið 2007. Síðustu þrjú árin lék hann í Japan. Hann fékk fimmtíu leikja bann á lokatímabili sinu fyrir að nota ólögleg lyf. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=cANkd1kz0x8">watch on YouTube</a>
Hafnabolti Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Handbolti „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Fleiri fréttir FCK - Kairat | Hvað gerir Viktor gegn Kasökum? Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Bein útsending: Fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Leikdagur hjá Lokasókninni í Nashville Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Refur á vappi um Brúna minnti á Atla „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira