Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Magnús Jochum Pálsson skrifar 18. júlí 2025 13:26 Reykjavík Visual Effects hefur komið að tæknibrellugerð fyrir fjölda kvikmynda og sjónvarpsþátta. Tækni- og myndbrellustúdíóið Reykjavík Visual Effects (RVX) hefur verið tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna fyrir störf sín við þættina House of the Dragon og The Last of Us. Greint er frá tilnefningunum á vef sjónvarpsakademíunnar sem heldur Emmy-verðlaunin. Báðar tilnefningar eru í flokki tæknibrella í þáttaseríu eða kvikmynd en einnig er tilnefnt fyrir staka þætti. Um er að ræða aðra þáttarröðu af bæði The Last of Us og House of the Dragon sem eru sýndir og framleiddir af HBO. RVX keppir um verðlaunin við þá sem gerðu tæknibrellur fyrir Dune: Prophecy, aðra seríu af The Lord of the Rings: Rings of Power og aðra seríu Star Wars-þáttanna Andor. RVX er tækni-og myndbrellustúdíó sem var stofnað árið 2008 og kom fyrst að tæknibrellugerð fyrir íslenskar myndir á borð við Fúsa og Málmhaus. Síðan þá hefur stúdíóið komið að gerð Hollywood-mynda á borð við Gravity, Sherlock Holmes og Harry Potter and the Deathly Hallows og sjónvarpsþátta á borð við The Witcher og The Marvelous Mrs. Maisel. Lista yfir verk RVX má sjá hér. RVX hefur áður hlotið BAFTA-verðlaun fyrir aðra seríu The Witcher og Eddu-verðlaun fyrir Eiðinn, Ófærð og Djúpið. Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Lífið Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Lífið Fleiri fréttir Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Greint er frá tilnefningunum á vef sjónvarpsakademíunnar sem heldur Emmy-verðlaunin. Báðar tilnefningar eru í flokki tæknibrella í þáttaseríu eða kvikmynd en einnig er tilnefnt fyrir staka þætti. Um er að ræða aðra þáttarröðu af bæði The Last of Us og House of the Dragon sem eru sýndir og framleiddir af HBO. RVX keppir um verðlaunin við þá sem gerðu tæknibrellur fyrir Dune: Prophecy, aðra seríu af The Lord of the Rings: Rings of Power og aðra seríu Star Wars-þáttanna Andor. RVX er tækni-og myndbrellustúdíó sem var stofnað árið 2008 og kom fyrst að tæknibrellugerð fyrir íslenskar myndir á borð við Fúsa og Málmhaus. Síðan þá hefur stúdíóið komið að gerð Hollywood-mynda á borð við Gravity, Sherlock Holmes og Harry Potter and the Deathly Hallows og sjónvarpsþátta á borð við The Witcher og The Marvelous Mrs. Maisel. Lista yfir verk RVX má sjá hér. RVX hefur áður hlotið BAFTA-verðlaun fyrir aðra seríu The Witcher og Eddu-verðlaun fyrir Eiðinn, Ófærð og Djúpið.
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Lífið Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Lífið Fleiri fréttir Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið