Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2025 12:30 Ann-Katrin Berger fagnar með liðsfélögum sínum eftir að hún hafði varið síðasta víti Frakka. Getty/Molly Darlington Ann-Katrin Berger var lykilmanneskjan á bak við það að þýska kvennalandsliðið tryggði sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í Sviss. Þjóðverjar voru manni færri frá þrettándu mínútu og lentu líka 1-0 undir í leiknum. Þær náðu að jafna metin tíu á móti ellefu og héldu svo út allan leikinn og alla framlenginguna. Þýska liðið sýndi þarna rosalegan baráttuhug allar sem ein og það er magnað að liðið hafi haldið út á móti þessu sterka franska liði í 107 mínútur manni færri. 2017: Diagnosed with cancer 2022: Beats it for a second time 2024: Wins a Bronze medal at the Paris Olympics 2025: Scores and saves a penalty to clinch Germany’s place in the semi-finals of Euro 2025. Give us one word to describe Ann-Katrin Berger, we’ll start: Sensational… pic.twitter.com/t71cmzk05p— BBC Sport (@BBCSport) July 19, 2025 Berger átti auðvitað frábæran leik í markinu og varði níu skot í leiknum. Hún varði einu sinni á ótrúlegan hátt í lokin þegar hún hoppaði aftur á bak og náði að skófla boltanum út rétt áður en hann fór yfir marklínuna. Markvarsla mótsins að mati flestra. Berger varði síðan tvö víti frá Frökkum í vítakeppninni og skoraði úr einu víti sjálf. Hetjudáðir af hæstu gráðu. Það vita kannski ekki allir en hin 34 ára gamla Berger hefur líka unnið harða baráttu utan vallar og það oftar en einu sinni. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports Football (@tntsportsfootball) Hún frétti það á miðju síðasta Evrópumóti, í Englandi 2022, að hún að skjaldkirtilskrabbameinið væri komið aftur. Breska ríkisútvarpið segir frá. Þá hafði hún verið laus við krabbameinið í fjögur ár en þurftu nú að fara í meðferð á nýjan leik. „Ég er ekki mikil tilfinningavera,“ sagði Berger á blaðamannafundi eftir leik þegar hún var spurð út í baráttu sína við krabbameinið. „Ég er bara stolt af því að vera hér. Það sem gerðist árið 2022 er bara hluti af fortíðinni. Ég horfi fram á veginn og til framtíðarinnar. Ég er að lifa mitt besta líf og ég er kominn í undanúrslitin með liði mínu,“ sagði Berger. View this post on Instagram A post shared by El Heraldo Deportes (@elheraldodeportesmx) EM 2025 í Sviss Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport Fleiri fréttir Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Sjá meira
Þjóðverjar voru manni færri frá þrettándu mínútu og lentu líka 1-0 undir í leiknum. Þær náðu að jafna metin tíu á móti ellefu og héldu svo út allan leikinn og alla framlenginguna. Þýska liðið sýndi þarna rosalegan baráttuhug allar sem ein og það er magnað að liðið hafi haldið út á móti þessu sterka franska liði í 107 mínútur manni færri. 2017: Diagnosed with cancer 2022: Beats it for a second time 2024: Wins a Bronze medal at the Paris Olympics 2025: Scores and saves a penalty to clinch Germany’s place in the semi-finals of Euro 2025. Give us one word to describe Ann-Katrin Berger, we’ll start: Sensational… pic.twitter.com/t71cmzk05p— BBC Sport (@BBCSport) July 19, 2025 Berger átti auðvitað frábæran leik í markinu og varði níu skot í leiknum. Hún varði einu sinni á ótrúlegan hátt í lokin þegar hún hoppaði aftur á bak og náði að skófla boltanum út rétt áður en hann fór yfir marklínuna. Markvarsla mótsins að mati flestra. Berger varði síðan tvö víti frá Frökkum í vítakeppninni og skoraði úr einu víti sjálf. Hetjudáðir af hæstu gráðu. Það vita kannski ekki allir en hin 34 ára gamla Berger hefur líka unnið harða baráttu utan vallar og það oftar en einu sinni. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports Football (@tntsportsfootball) Hún frétti það á miðju síðasta Evrópumóti, í Englandi 2022, að hún að skjaldkirtilskrabbameinið væri komið aftur. Breska ríkisútvarpið segir frá. Þá hafði hún verið laus við krabbameinið í fjögur ár en þurftu nú að fara í meðferð á nýjan leik. „Ég er ekki mikil tilfinningavera,“ sagði Berger á blaðamannafundi eftir leik þegar hún var spurð út í baráttu sína við krabbameinið. „Ég er bara stolt af því að vera hér. Það sem gerðist árið 2022 er bara hluti af fortíðinni. Ég horfi fram á veginn og til framtíðarinnar. Ég er að lifa mitt besta líf og ég er kominn í undanúrslitin með liði mínu,“ sagði Berger. View this post on Instagram A post shared by El Heraldo Deportes (@elheraldodeportesmx)
EM 2025 í Sviss Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport Fleiri fréttir Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Sjá meira