Sport

Dag­skráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti

Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar
Luke Humphries sigraði World Matchplay í fyrra.
Luke Humphries sigraði World Matchplay í fyrra. Ben Roberts Photo/Getty Images

Sportrásir Sýnar bjóða upp á fjórar beinar útsendingar í dag og verða þær allar á sömu rásinni.

Allar fjórar beinu útsendingar dagsins verða á Sýn Sport Viaplay og við hefjum leik klukkan 11:00 með beinni útsendingu frá Meistaradeildinni í snóker.

Meistaradeildin í snóker heldur svo áfram klukkan 16:00 áður en þriðja kvöld World Matchplay í pílukasti tekur við klukkan 20:00.

Við lokum svo deginum á viðureign Guardians og Orioles í MLB-deildinni í hafnabolta klukkan 22:30.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×