Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 21. júlí 2025 15:56 Viljayfirlýsing var undirrituð í síðustu viku um samstarf Garðabæjar og Jónsvegs ehf. Garðabær Garðabær og Jónsvegur ehf. hafa undirritað viljayfirlýsingu um að stofnaður verði nýr sérhæfður grunnskóli í sveitarfélaginu fyrir einhverf börn. Fyrstu börnin ættu að hefja nám haustið 2026. Jónsvegur ehf. mun annast rekstur skólans, sem er sjálfstætt starfandi, en Garðabær munu útvega viðeigandi húsnæði auk þess að sinna eftirlitshlutverki sínu. Undirbúningurinn er nú þegar hafinn en í honum felst að finna húsnæði, afla fjármögnunar og nauðsynlegra leyfa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Garðabæ og segir einnig að stefnt er að skólasetningu haustið 2026 og fá allt að fimm nemendur að stunda nám þar á fyrsta starfsári skólans. „Það er okkur í Garðabæ mikilvægt að fjölbreyttum þörfum barna sé mætt af fagmennsku og umhyggju. Þessi viljayfirlýsing markar mikilvægt skref í átt að auknu skólaúrvali og bættri þjónustu við börn með einhverfu og fjölskyldur þeirra,“ er haft eftir Almari Guðmundssyni, bæjarstjóra Garðabæjar. Vigdís Gunnarsdóttir, starfsmaður Jónsvegs ehf., segir að starf skólans verði byggt á TEACCH- hugmyndafræðinni og unnið verður með taugaþorskalega og tengslamiðaða nálgun. Hún segist þakklát Garðabæ fyrir veittan stuðning. Leitað verður til sérstaks hóps fagfólks vegna leiðbeininga og ráðgjafar um stofnun og rekstur skólans. Grunnskólar Skóla- og menntamál Einhverfa Garðabær Börn og uppeldi Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
Jónsvegur ehf. mun annast rekstur skólans, sem er sjálfstætt starfandi, en Garðabær munu útvega viðeigandi húsnæði auk þess að sinna eftirlitshlutverki sínu. Undirbúningurinn er nú þegar hafinn en í honum felst að finna húsnæði, afla fjármögnunar og nauðsynlegra leyfa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Garðabæ og segir einnig að stefnt er að skólasetningu haustið 2026 og fá allt að fimm nemendur að stunda nám þar á fyrsta starfsári skólans. „Það er okkur í Garðabæ mikilvægt að fjölbreyttum þörfum barna sé mætt af fagmennsku og umhyggju. Þessi viljayfirlýsing markar mikilvægt skref í átt að auknu skólaúrvali og bættri þjónustu við börn með einhverfu og fjölskyldur þeirra,“ er haft eftir Almari Guðmundssyni, bæjarstjóra Garðabæjar. Vigdís Gunnarsdóttir, starfsmaður Jónsvegs ehf., segir að starf skólans verði byggt á TEACCH- hugmyndafræðinni og unnið verður með taugaþorskalega og tengslamiðaða nálgun. Hún segist þakklát Garðabæ fyrir veittan stuðning. Leitað verður til sérstaks hóps fagfólks vegna leiðbeininga og ráðgjafar um stofnun og rekstur skólans.
Grunnskólar Skóla- og menntamál Einhverfa Garðabær Börn og uppeldi Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira