Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. júlí 2025 11:31 Marko Arnautovic er leikmaður sem Íslandsmeistarar Breiðabliks gætu þurft að glíma við á næstunni. Alex Pantling - UEFA/UEFA via Getty Images Austurríski framherjinn Marko Arnautovic er genginn til liðs við Rauðu stjörnuna frá Belgrad í Serbíu og einn af hans fyrstu leikjum fyrir félagið gæti orðið gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks. Arnautovic, sem er 36 ára gamall, hefur komið víða við á ferli sínum, en hann lék síðast með Inter í ítölsku úrvalsdeildinni. Hann hóf feril sinn hjá hollenska liðinu Twente áður en hann var lánaður til Inter á sínum yngri árum, en síðan þá hefur hann leikið með Werder Bremen, Stoke, West Ham, Shangai SIPG og Bologna áður en hann gekk aftur í raðir Inter. Samningur hans við ítalska stórveldið rann hins vegar út í sumar og nú hefur Rauða stjarnan tryggt sér þjónustu þessa reynslumikla leikmanns. Það gæti því farið svo að einn af fyrstu leikjum Arnautovic fyrir Rauðu stjörnuna verði gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Rauða stjarnan mætir Lincoln Red Imps frá Gíbraltar í annarri umferð á sama tíma og Blikar mæta pólska liðinu Lech Poznan. Fyrri leikirnir fara fram í kvöld og seinni leikirnir á miðvikudaginn í næstu viku. Sigurvegarar þessara einvíga mætast svo í þriðju umferð og því gætu Íslandsmeistararnir þurft að glíma við Arnautovic, sem á 184 leiki og 43 mörk að baki í ensku úrvalsdeildinni. Fyrri leikir Þriðju umferðar forkeppni Meistaradeildar Evrópu fara fram 5. og 6. ágúst og seinni leikirnir 12. og 13. ágúst. Breiðablik Fótbolti Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Arnautovic, sem er 36 ára gamall, hefur komið víða við á ferli sínum, en hann lék síðast með Inter í ítölsku úrvalsdeildinni. Hann hóf feril sinn hjá hollenska liðinu Twente áður en hann var lánaður til Inter á sínum yngri árum, en síðan þá hefur hann leikið með Werder Bremen, Stoke, West Ham, Shangai SIPG og Bologna áður en hann gekk aftur í raðir Inter. Samningur hans við ítalska stórveldið rann hins vegar út í sumar og nú hefur Rauða stjarnan tryggt sér þjónustu þessa reynslumikla leikmanns. Það gæti því farið svo að einn af fyrstu leikjum Arnautovic fyrir Rauðu stjörnuna verði gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Rauða stjarnan mætir Lincoln Red Imps frá Gíbraltar í annarri umferð á sama tíma og Blikar mæta pólska liðinu Lech Poznan. Fyrri leikirnir fara fram í kvöld og seinni leikirnir á miðvikudaginn í næstu viku. Sigurvegarar þessara einvíga mætast svo í þriðju umferð og því gætu Íslandsmeistararnir þurft að glíma við Arnautovic, sem á 184 leiki og 43 mörk að baki í ensku úrvalsdeildinni. Fyrri leikir Þriðju umferðar forkeppni Meistaradeildar Evrópu fara fram 5. og 6. ágúst og seinni leikirnir 12. og 13. ágúst.
Breiðablik Fótbolti Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn