Devin Booker á Íslandi Magnús Jochum Pálsson skrifar 23. júlí 2025 10:49 Devin Booker var kampakátur með eldgosið í Sundhnúksgígaröð og naut sín sömuleiðis í Fjaðrárgljúfri. Körfuboltastjarnan Devin Booker er staddur á Íslandi og fór bæði í Fjaðrárgljúfur og að eldstöðvum Sundhnúksgígaraðar. Hinn 28 ára Devin Booker birti myndaröð af sér í Fjaðrárgljúfri og við eldstöðvarnar á Instagram í gær og skrifaði við færsluna: „Þetta reddast“. View this post on Instagram A post shared by Book (@dbook) Devin Booker er NBA-leikmaður sem hefur spilað tíu ár fyrir Phoenix Suns frá því hann var valinn þrettándi í nýliðavalinu 2015. Booker hefur fjórum sinnum verið valinn í stjörnuliðið, tvisvar í All-NBA-lið deildarinnar og unnið tvö Olympíugull með bandaríska landsliðinu. Booker er sannarlega orðinn goðsögn hjá Sólunum í Phoenix, hefur spilað tæplega sjö hundruð leiki fyrir liðið og er stigahæstur í sögu þess. Booker varð yngsti leikmaðurinn til að skora meira en 60 stig þegar hann skoraði 70 stig gegn Boston árið 2017. Utan vallar hefur lítið farið fyrir Booker nema þegar hann deitaði fyrirsætuna Kendall Jenner um tveggja ára bil frá 2020 til 2022. Eftir að parið hætti saman þá hefur sést til þeirra með reglulegu millibili en þau hafa aldrei tekið formlega aftur saman. Booker er ekki fyrsti NBA-leikmaðurinn til að spóka sig á landinu á síðustu árum, LeBron James ferðaðist um Suðurland árið 2022 og DeAndre Jordan kíkti á American Bar árið 2018. Fjaðrárgljúfur er mikil náttúruperla um átta kílómetra vestur af Kirkjubæjarklaustri en ásókn ferðamanna í gljúfrið jókst til muna þegar Justin Bieber tók upp tónlistarmyndband við lagið „I'll Show You“ í gljúfrinu. Eftir það var gljúfrinu lokað um tíma vegna átroðnings en austurhluti þess hefur verið friðlýstur frá 2024. Ferðaþjónusta Frægir á ferð NBA Íslandsvinir Tengdar fréttir LeBron staddur á Íslandi Körfuboltastjarnan LeBron James er staddur á Íslandi ef marka má mynd sem birtist af kappanum á Facebook síðdegis. Á myndinni stendur James með Smára Stefánssyni, eiganda The Cave People, fyrir framan Laugarvatnshella. 19. júní 2022 19:10 Jordan átti næturlífið í Reykjavík um helgina Körfuboltamaðurinn DeAndre Jordan fór mikinn á næturlífinu í Reykjavík um helgina. 19. febrúar 2018 16:30 Kendall Jenner og NBA stjarnan Devin Booker eru hætt saman Fyrirsætan Kendall Jenner og körfuboltamaðurinn Devin Booker eru hætt saman eftir tveggja ára samband samkvæmt Entertainment Tonight, allavegana í bili þar sem talið er að þau gætu náð aftur saman. 23. júní 2022 15:30 Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Hinn 28 ára Devin Booker birti myndaröð af sér í Fjaðrárgljúfri og við eldstöðvarnar á Instagram í gær og skrifaði við færsluna: „Þetta reddast“. View this post on Instagram A post shared by Book (@dbook) Devin Booker er NBA-leikmaður sem hefur spilað tíu ár fyrir Phoenix Suns frá því hann var valinn þrettándi í nýliðavalinu 2015. Booker hefur fjórum sinnum verið valinn í stjörnuliðið, tvisvar í All-NBA-lið deildarinnar og unnið tvö Olympíugull með bandaríska landsliðinu. Booker er sannarlega orðinn goðsögn hjá Sólunum í Phoenix, hefur spilað tæplega sjö hundruð leiki fyrir liðið og er stigahæstur í sögu þess. Booker varð yngsti leikmaðurinn til að skora meira en 60 stig þegar hann skoraði 70 stig gegn Boston árið 2017. Utan vallar hefur lítið farið fyrir Booker nema þegar hann deitaði fyrirsætuna Kendall Jenner um tveggja ára bil frá 2020 til 2022. Eftir að parið hætti saman þá hefur sést til þeirra með reglulegu millibili en þau hafa aldrei tekið formlega aftur saman. Booker er ekki fyrsti NBA-leikmaðurinn til að spóka sig á landinu á síðustu árum, LeBron James ferðaðist um Suðurland árið 2022 og DeAndre Jordan kíkti á American Bar árið 2018. Fjaðrárgljúfur er mikil náttúruperla um átta kílómetra vestur af Kirkjubæjarklaustri en ásókn ferðamanna í gljúfrið jókst til muna þegar Justin Bieber tók upp tónlistarmyndband við lagið „I'll Show You“ í gljúfrinu. Eftir það var gljúfrinu lokað um tíma vegna átroðnings en austurhluti þess hefur verið friðlýstur frá 2024.
Ferðaþjónusta Frægir á ferð NBA Íslandsvinir Tengdar fréttir LeBron staddur á Íslandi Körfuboltastjarnan LeBron James er staddur á Íslandi ef marka má mynd sem birtist af kappanum á Facebook síðdegis. Á myndinni stendur James með Smára Stefánssyni, eiganda The Cave People, fyrir framan Laugarvatnshella. 19. júní 2022 19:10 Jordan átti næturlífið í Reykjavík um helgina Körfuboltamaðurinn DeAndre Jordan fór mikinn á næturlífinu í Reykjavík um helgina. 19. febrúar 2018 16:30 Kendall Jenner og NBA stjarnan Devin Booker eru hætt saman Fyrirsætan Kendall Jenner og körfuboltamaðurinn Devin Booker eru hætt saman eftir tveggja ára samband samkvæmt Entertainment Tonight, allavegana í bili þar sem talið er að þau gætu náð aftur saman. 23. júní 2022 15:30 Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
LeBron staddur á Íslandi Körfuboltastjarnan LeBron James er staddur á Íslandi ef marka má mynd sem birtist af kappanum á Facebook síðdegis. Á myndinni stendur James með Smára Stefánssyni, eiganda The Cave People, fyrir framan Laugarvatnshella. 19. júní 2022 19:10
Jordan átti næturlífið í Reykjavík um helgina Körfuboltamaðurinn DeAndre Jordan fór mikinn á næturlífinu í Reykjavík um helgina. 19. febrúar 2018 16:30
Kendall Jenner og NBA stjarnan Devin Booker eru hætt saman Fyrirsætan Kendall Jenner og körfuboltamaðurinn Devin Booker eru hætt saman eftir tveggja ára samband samkvæmt Entertainment Tonight, allavegana í bili þar sem talið er að þau gætu náð aftur saman. 23. júní 2022 15:30