Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. júlí 2025 11:01 Með fólkinu á bak við tjöldin hjá Skál. Gordon Ramsay Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay er orðinn árlegur gestur hér á landi enda sjúkur í góðan mat og veiði. Hann virðist ekki hafa orðið svikinn af heimsókn sinni hingað til lands ef marka má færslu hans á samfélagsmiðlum. Ramsay er fastagestur í Þrastalundi í Grímsnesi þangað sem hann kom fjórða árið í röð og dvaldi í þrjá daga. „Erum svo yfir okkur þakklát fyrir allt saman. Að fá ár eftir ár heimsókn frá Gordon Ramsay og hans teymi. Hann er svo mikil fyrirmynd og mikill innblástur. Að fá að taka þátt í þessu og að fá að vera í kringum þá er ómetanlegt og verð ég því ævinlega þakklát og þeim sem sjá um þetta Takk enn og aftur fyrir okkur, takk fyrir traustið og takk fyrir komuna,“ segir í færslu á Þrastalundar á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Þrastalundur (@thrastalundurr) Ramsay þakkar fyrir sig í athugasemd. Í færslu á Facebook má sjá að kokkurinn heimsótti meðal annars Gísla Matthías Auðunsson og félaga hjá Skál á horni Njálsgötu og Klapparstígs. Þá leit hann við á Lólu við Tryggvagötu í miðbæ Reykjavíkur og Gilligogg þar sem hann fékk sér Espressó Martíní. Ramsay á Lólu við Tryggvagötu.Gordon Ramsay Þá má sjá Ramsay bæði handleika lax í á og svo þorsk við veiði í sjó. Montmynd með lax sem var væntanlega í framhaldinu sleppt.Gordon Ramsay „Stórkostleg vika á Íslandi og lax veiddur. Ótrúlegar minningar og gómsætur matur. Til hamingju allir frábæru veitingastaðirnir í Reykjavík,“ segir Ramsay og hefur greinilega komið við á mörgum af bestu veitingastöðum bæjarins. Þorskur veiddur á sjóstöng. Íslandsvinir Veitingastaðir Tengdar fréttir „Smá stress en alltaf jafn skemmtilegt“ að elda ofan í Ramsay Þriðja árið í röð lét stjörnukokkurinn Gordon Ramsay sjá sig á veitingastaðnum Þrastalundi í Grímsnesi í dag. Eigandi staðarins segir örlítið kvíðavaldandi en alltaf jafn gaman að fá Ramsay í heimsókn. 29. júlí 2024 19:16 Ramsay snæddi á Nebraska og lenti í árekstri á Edition Stjörnukokkurinn og annálaði Íslandsvinurinn Gordon Ramsay er enn eina ferðina mættur hingað til lands. Þótt bókunum ferðamanna á gistingu hér á landi hafi farið fækkandi á milli ára þá missir Ramsay ekki úr Íslandsferð. 25. júlí 2024 12:36 Mest lesið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Fleiri fréttir Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Sjá meira
Ramsay er fastagestur í Þrastalundi í Grímsnesi þangað sem hann kom fjórða árið í röð og dvaldi í þrjá daga. „Erum svo yfir okkur þakklát fyrir allt saman. Að fá ár eftir ár heimsókn frá Gordon Ramsay og hans teymi. Hann er svo mikil fyrirmynd og mikill innblástur. Að fá að taka þátt í þessu og að fá að vera í kringum þá er ómetanlegt og verð ég því ævinlega þakklát og þeim sem sjá um þetta Takk enn og aftur fyrir okkur, takk fyrir traustið og takk fyrir komuna,“ segir í færslu á Þrastalundar á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Þrastalundur (@thrastalundurr) Ramsay þakkar fyrir sig í athugasemd. Í færslu á Facebook má sjá að kokkurinn heimsótti meðal annars Gísla Matthías Auðunsson og félaga hjá Skál á horni Njálsgötu og Klapparstígs. Þá leit hann við á Lólu við Tryggvagötu í miðbæ Reykjavíkur og Gilligogg þar sem hann fékk sér Espressó Martíní. Ramsay á Lólu við Tryggvagötu.Gordon Ramsay Þá má sjá Ramsay bæði handleika lax í á og svo þorsk við veiði í sjó. Montmynd með lax sem var væntanlega í framhaldinu sleppt.Gordon Ramsay „Stórkostleg vika á Íslandi og lax veiddur. Ótrúlegar minningar og gómsætur matur. Til hamingju allir frábæru veitingastaðirnir í Reykjavík,“ segir Ramsay og hefur greinilega komið við á mörgum af bestu veitingastöðum bæjarins. Þorskur veiddur á sjóstöng.
Íslandsvinir Veitingastaðir Tengdar fréttir „Smá stress en alltaf jafn skemmtilegt“ að elda ofan í Ramsay Þriðja árið í röð lét stjörnukokkurinn Gordon Ramsay sjá sig á veitingastaðnum Þrastalundi í Grímsnesi í dag. Eigandi staðarins segir örlítið kvíðavaldandi en alltaf jafn gaman að fá Ramsay í heimsókn. 29. júlí 2024 19:16 Ramsay snæddi á Nebraska og lenti í árekstri á Edition Stjörnukokkurinn og annálaði Íslandsvinurinn Gordon Ramsay er enn eina ferðina mættur hingað til lands. Þótt bókunum ferðamanna á gistingu hér á landi hafi farið fækkandi á milli ára þá missir Ramsay ekki úr Íslandsferð. 25. júlí 2024 12:36 Mest lesið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Fleiri fréttir Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Sjá meira
„Smá stress en alltaf jafn skemmtilegt“ að elda ofan í Ramsay Þriðja árið í röð lét stjörnukokkurinn Gordon Ramsay sjá sig á veitingastaðnum Þrastalundi í Grímsnesi í dag. Eigandi staðarins segir örlítið kvíðavaldandi en alltaf jafn gaman að fá Ramsay í heimsókn. 29. júlí 2024 19:16
Ramsay snæddi á Nebraska og lenti í árekstri á Edition Stjörnukokkurinn og annálaði Íslandsvinurinn Gordon Ramsay er enn eina ferðina mættur hingað til lands. Þótt bókunum ferðamanna á gistingu hér á landi hafi farið fækkandi á milli ára þá missir Ramsay ekki úr Íslandsferð. 25. júlí 2024 12:36