Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2025 10:02 Magnus Carlsen er margfaldur heimsmeistari í skák og gott gengi hans á mikinn þátt í miklum skákáhuga Norðmanna. Getty/Misha Friedman Norðmenn eru miklir skákáhugamenn en þar hefur frábært gengi heimsmeistarans Magnus Carlsen auðvitað haft mikil áhrif og aukið vinsældir íþróttarinnar mikið meðal Norðmanna. Carlsen hefur orðið fimm sinnum heimsmeistari í skák en hann hefur einnig orðið fimm sinnum heimsmeistari í hraðskák og átta sinnum heimsmeistari í atskák. Þetta frábæra gengi Carlsen hefur ýtt undir mikinn skákáhuga hjá norsku þjóðinni og tölfræðin sýnir það. Nýjustu tölur um fjölda aðganga hjá stærstu skáksíðu heims, Chess.com, sýnir áhuga Norðmanna svart á vítu en um leið einnig mikinn áhuga Íslendinga á skák. Alls eru það 1,4 milljónir Norðmanna sem hafa stofnað aðgang að heimasíðunni þar sem þú getur stundað skák í gegnum netið. Fréttin hjá norska ríkisútvarpinu.NRK Norska ríkisútvarpið fjallar um tölurnar. Fjöldi skákáhugafólks í Noregi hefur aukist mikið á síðustu árum og hann tekur alltaf mikið stökk í desember og janúar þegar Carlsen er vanalega að keppa á heimsmeistaramótunum. Nú er norski hópurinn á chess.com að nálgast eina og hálfa milljón manns. „Þetta er algjörlega klikkað en á sama tíma kemur þetta mér ekki á óvart,“ sagði Johan-Sebastian Christiansen, norskur stórmeistari í skák, við NRK. Þetta þýðir að 25 prósent norsku þjóðarinnar er að í skák á skáksíðinni. NRK vekur þó um leið athygli á því að þótt að svo margir skákáhugamenn komi frá Noregi þá ná þeir samt ekki íslensku prósentunni. Ísland er með yfir 128 þúsund og fimm hundrað notendur sem hafa aðgang hjá Chess.com en það gerir 33 prósent þjóðarinnar. Það eru líka ótrúlegar tölur. Skák Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sýn Sport með þrettán tilnefningar Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Pedersen með landsliðið til 2029 Tímamót Dags Kára en Japaninn varð heimsmeistari Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Sjá meira
Carlsen hefur orðið fimm sinnum heimsmeistari í skák en hann hefur einnig orðið fimm sinnum heimsmeistari í hraðskák og átta sinnum heimsmeistari í atskák. Þetta frábæra gengi Carlsen hefur ýtt undir mikinn skákáhuga hjá norsku þjóðinni og tölfræðin sýnir það. Nýjustu tölur um fjölda aðganga hjá stærstu skáksíðu heims, Chess.com, sýnir áhuga Norðmanna svart á vítu en um leið einnig mikinn áhuga Íslendinga á skák. Alls eru það 1,4 milljónir Norðmanna sem hafa stofnað aðgang að heimasíðunni þar sem þú getur stundað skák í gegnum netið. Fréttin hjá norska ríkisútvarpinu.NRK Norska ríkisútvarpið fjallar um tölurnar. Fjöldi skákáhugafólks í Noregi hefur aukist mikið á síðustu árum og hann tekur alltaf mikið stökk í desember og janúar þegar Carlsen er vanalega að keppa á heimsmeistaramótunum. Nú er norski hópurinn á chess.com að nálgast eina og hálfa milljón manns. „Þetta er algjörlega klikkað en á sama tíma kemur þetta mér ekki á óvart,“ sagði Johan-Sebastian Christiansen, norskur stórmeistari í skák, við NRK. Þetta þýðir að 25 prósent norsku þjóðarinnar er að í skák á skáksíðinni. NRK vekur þó um leið athygli á því að þótt að svo margir skákáhugamenn komi frá Noregi þá ná þeir samt ekki íslensku prósentunni. Ísland er með yfir 128 þúsund og fimm hundrað notendur sem hafa aðgang hjá Chess.com en það gerir 33 prósent þjóðarinnar. Það eru líka ótrúlegar tölur.
Skák Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sýn Sport með þrettán tilnefningar Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Pedersen með landsliðið til 2029 Tímamót Dags Kára en Japaninn varð heimsmeistari Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Sjá meira