KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. júlí 2025 23:15 Félagið vonast til að komsat hjá því að borga alla upphæðina. Árbær Á síðasta fundi aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands var ákveðið að sekta 3. deildarliðið Árbæ um 250 þúsund krónur. Ástæðan er framkvæmd leiks félagsins gegn Kormáki/Hvöt í Fótbolti.net bikarnum þann 16. júlí síðastliðinn sem og framkoma áhorfenda á leiknum. Fótbolti.net hefur sóst eftir svörum frá KSÍ. Svar sambandsins var svo hljóðandi: „Framkvæmd leiksins var mjög ábótavant sbr. handbók um framkvæmd leikja og framkoma stuðningsmanna talin vítaverð og hættuleg. Ásmundur Þór Sveinsson dæmdi leikinn og úrskurðar nefndin út frá skýrslu hans.“ Eyþór Ólafsson, spilandi formaður Árbæjar, gaf lítið fyrir ástæður sektarinnar þegar hann ræddi við Fótbolti.net. „Þetta er mesta bull sem ég hef á ævi minni séð. Leikurinn gekk fullkomlega fyrir sig. Það var einn áhorfandi með eitthvað vesen, sá áhorfandi var frá Kormáki/Hvöt og enginn inn á vellinum varð var við hann,“ sagði Eyþór meðal annars. Þá sagði hann að gæslumenn hefðu vísað áhorfandanum burt á „nanósekúndu.“ Eyþór segir jafnframt að forráðamenn félagsins mun funda með KSÍ á næstu dögum þar sem farið verði yfir málið. Hann vonast til að myndbandsupptökur af leiknum styðji mál hans og Árbæjar. „Ef það fer ekki í gegn þá gætum við þurft að fara lengra með þetta. Þetta er það mikil vitleysa að við munum leita réttar okkar, alveg hundrað prósent,“ sagði Eyþór að endingu við Fótbolti.net. Fótbolti Íslenski boltinn KSÍ Tengdar fréttir Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Baldvin Már Borgarson, þjálfari 3. deildarliðs Árbæjar í fótbolta, hefur beðist afsökunar vegna hegðunar sinnar í leik gegn Magna um helgina sem leiddi til fjögurra leikja banns. 28. maí 2025 08:34 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Sjá meira
Fótbolti.net hefur sóst eftir svörum frá KSÍ. Svar sambandsins var svo hljóðandi: „Framkvæmd leiksins var mjög ábótavant sbr. handbók um framkvæmd leikja og framkoma stuðningsmanna talin vítaverð og hættuleg. Ásmundur Þór Sveinsson dæmdi leikinn og úrskurðar nefndin út frá skýrslu hans.“ Eyþór Ólafsson, spilandi formaður Árbæjar, gaf lítið fyrir ástæður sektarinnar þegar hann ræddi við Fótbolti.net. „Þetta er mesta bull sem ég hef á ævi minni séð. Leikurinn gekk fullkomlega fyrir sig. Það var einn áhorfandi með eitthvað vesen, sá áhorfandi var frá Kormáki/Hvöt og enginn inn á vellinum varð var við hann,“ sagði Eyþór meðal annars. Þá sagði hann að gæslumenn hefðu vísað áhorfandanum burt á „nanósekúndu.“ Eyþór segir jafnframt að forráðamenn félagsins mun funda með KSÍ á næstu dögum þar sem farið verði yfir málið. Hann vonast til að myndbandsupptökur af leiknum styðji mál hans og Árbæjar. „Ef það fer ekki í gegn þá gætum við þurft að fara lengra með þetta. Þetta er það mikil vitleysa að við munum leita réttar okkar, alveg hundrað prósent,“ sagði Eyþór að endingu við Fótbolti.net.
Fótbolti Íslenski boltinn KSÍ Tengdar fréttir Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Baldvin Már Borgarson, þjálfari 3. deildarliðs Árbæjar í fótbolta, hefur beðist afsökunar vegna hegðunar sinnar í leik gegn Magna um helgina sem leiddi til fjögurra leikja banns. 28. maí 2025 08:34 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Sjá meira
Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Baldvin Már Borgarson, þjálfari 3. deildarliðs Árbæjar í fótbolta, hefur beðist afsökunar vegna hegðunar sinnar í leik gegn Magna um helgina sem leiddi til fjögurra leikja banns. 28. maí 2025 08:34