Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Samúel Karl Ólason skrifar 31. júlí 2025 09:49 Virði hlutabréfa Meta hækkaði um rúm ellefu prósent eftir lokun markaða vestanhafs í gærkvöldi. AP/Michael Dwyer Forsvarsmenn samfélagsmiðlafyrirtækisins Meta, sem rekur meðal annars Facebook, Instagram og aðra samfélagsmiðla, birtu í gær fjórðungsuppgjör sem þykir mjög jákvætt. Fyrirtækið hagnaðist um rúma átján milljarða dala á öðrum ársfjórðungi þessa árs. Það samsvarar um 2,2 billjónum króna. Wall Street Journal segir þetta í fyrsta sinn á árinu sem fyrirtækið nái markmiðum og það sé líklegt til að draga úr áhyggjum fjárfesta af því hve miklum fjármunum Mark Zuckerberg, forstjóri, hefur varið til þróunar gervigreindar. Samkvæmt miðlinum hækkaði virði hlutabréfa Meta um rúm ellefu prósent eftir lokun markaða vestanhafs í gærkvöldi. Tekjur Meta voru 47 milljarðar dala og jukust um 22 prósent frá sama tímabili í fyrra en nánast allar tekjur fyrirtækisins eru til komnar vegna auglýsinga. Kostnaður jókst um tólf prósent milli ára. Súlurit sem sýnir hvaðan auglýsingatekjur Meta koma.Meta Um 3,5 milljarðar manna notuðu samfélagsmiðla Meta daglega, að meðaltali, í júní. Greinendur segja að þróun gervigreindar hjá Meta sé þegar byrjuð að borga sig gegnum auglýsingar. Áhugasamir geta fundið frekari upplýsingar hér á fjárfestavef Meta. Alphabet, móðurfélag Google, birti í síðustu viku uppgjör sem sýndi met í sölutekjum og Microsoft birti í gær uppgjör sem fór töluvert fram úr væntingum greinenda. Meta Bandaríkin Uppgjör og ársreikningar Facebook Mest lesið Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi Atvinnulíf Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Viðskipti erlent Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Viðskipti innlent Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Engar reglur um merkingar á bílastæðum sem rukkað er fyrir Neytendur Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Viðskipti innlent Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Það samsvarar um 2,2 billjónum króna. Wall Street Journal segir þetta í fyrsta sinn á árinu sem fyrirtækið nái markmiðum og það sé líklegt til að draga úr áhyggjum fjárfesta af því hve miklum fjármunum Mark Zuckerberg, forstjóri, hefur varið til þróunar gervigreindar. Samkvæmt miðlinum hækkaði virði hlutabréfa Meta um rúm ellefu prósent eftir lokun markaða vestanhafs í gærkvöldi. Tekjur Meta voru 47 milljarðar dala og jukust um 22 prósent frá sama tímabili í fyrra en nánast allar tekjur fyrirtækisins eru til komnar vegna auglýsinga. Kostnaður jókst um tólf prósent milli ára. Súlurit sem sýnir hvaðan auglýsingatekjur Meta koma.Meta Um 3,5 milljarðar manna notuðu samfélagsmiðla Meta daglega, að meðaltali, í júní. Greinendur segja að þróun gervigreindar hjá Meta sé þegar byrjuð að borga sig gegnum auglýsingar. Áhugasamir geta fundið frekari upplýsingar hér á fjárfestavef Meta. Alphabet, móðurfélag Google, birti í síðustu viku uppgjör sem sýndi met í sölutekjum og Microsoft birti í gær uppgjör sem fór töluvert fram úr væntingum greinenda.
Meta Bandaríkin Uppgjör og ársreikningar Facebook Mest lesið Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi Atvinnulíf Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Viðskipti erlent Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Viðskipti innlent Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Engar reglur um merkingar á bílastæðum sem rukkað er fyrir Neytendur Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Viðskipti innlent Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira