Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Valur Páll Eiríksson skrifar 31. júlí 2025 10:45 Alexander Isak hefur skorað 62 mörk í 109 leikjum fyrir Newcastle og spilaði stórkostlega vel á síðasta tímabili. Serena Taylor/Newcastle United via Getty Images Sænski framherjinn Alexander Isak hefur fengið hæli hjá fyrrum félagi sínu Real Sociedad á meðan hann neitar að vera með liðsfélögum sínum í Newcastle í Austurlöndum fjær. Framtíð Isak hefur verið mikið til umræðu í sumar og virðist fátt ætla að koma í veg fyrir brottför hans frá Newcastle United. Hann ferðaðist ekki með liðinu í Asíu í æfinga- og keppnisferð og er fastlega orðaður við Liverpool. Isak hefur verið orðaður við önnur félög, meðal annars í Sádi-Arabíu, en ef marka má breska fjölmiðla vill hann aðeins ganga í raðir Englandsmeistaranna. Einhverjir miðlar segja Isak þegar hafa náð samkomulagi við Liverpool og aðrir segja að Newcastle og Liverpool séu við að hefja samningsviðræður um kaupverð. Isak fór ekki með Newcastle til Asíu fyrr í þessum mánuði en liðið tapaði fyrir Arsenal í Singapúr 27. júlí og stjörnuliði kóresku úrvalsdeildarinnar í gær. Næst er leikur við Tottenham Hotspur 3. ágúst áður en liðið heldur heim á leið. Einhvern veginn þarf Isak að halda sér við og hefur hann fengið hæli hjá fyrrum félagi sínu Real Sociedad. Með Sociedad leikur Orri Steinn Óskarsson, landsliðsfyrirliði Íslands. Ef marka má breska og spænska miðla æfir Isak þó ekki með liðinu heldur er þar með einkaþjálfara og æfir einn til að halda sér við. Isak er 25 ára gamall og lék í þrjú ár fyrir Sociedad, frá 2019 til 2022, áður en Newcastle reiddi fram um 63 milljónir punda fyrir framherjann. Hann er dýrasti leikmaður í sögu Newcastle. Liverpool er sagt þurfa að reiða fram hátt í 120 milljónir punda til að tryggja sér krafta Isak en liðið hefur þegar keypt bæði Hugo Ekitike og Florian Wirtz í framliggjandi stöður fyrir tæplega 180 milljónir. Newcastle hefur leitað lifandi ljósi að framherja í sumar en sú leit gengið illa. Newcastle vildi til að mynda fá Ekitike en varð ekki erindi sem erfiði. Liðið færði þá augu sín að Slóvenanum Benjamin Sesko hjá RB Leipzig en útlit er fyrir að sá vilji frekar fara til Manchester United. Enski boltinn Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Knattspyrnustjóri Newcastle United var spurður út í framtíð sænska framherjans Alexander Isak en búist er við því að Liverpool bjóði metupphæð í leikmanninn. 29. júlí 2025 14:01 Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Alan Shearer er allt annað en sáttur með að félagið hans Newcastle United þurfi mögulega að horfa á eftir sínum besta leikmanni til Englandsmeistara Liverpool. Hann er sérstaklega óhress með skilaboðin sem berast frá félaginu sjálfu. 25. júlí 2025 21:45 Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Hetja Newcastle í deildabikarúrslitaleiknum á síðasta tímabili segir það yrði slæmt fyrir leikmannahópinn fari svo að sænski framherjinn Alexander Isak yfirgefi félagið. 25. júlí 2025 19:31 Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Alexander Isak óskaði sjálfur eftir því að fara ekki með í æfingaferð Newcastle til Asíu og vill fara frá félaginu. 24. júlí 2025 14:32 Isak fer ekki í æfingaferðina Alexander Isak fer ekki með Newcastle í æfingaferðina til Asíu vegna meiðsla í læri. 24. júlí 2025 09:03 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Sjá meira
Framtíð Isak hefur verið mikið til umræðu í sumar og virðist fátt ætla að koma í veg fyrir brottför hans frá Newcastle United. Hann ferðaðist ekki með liðinu í Asíu í æfinga- og keppnisferð og er fastlega orðaður við Liverpool. Isak hefur verið orðaður við önnur félög, meðal annars í Sádi-Arabíu, en ef marka má breska fjölmiðla vill hann aðeins ganga í raðir Englandsmeistaranna. Einhverjir miðlar segja Isak þegar hafa náð samkomulagi við Liverpool og aðrir segja að Newcastle og Liverpool séu við að hefja samningsviðræður um kaupverð. Isak fór ekki með Newcastle til Asíu fyrr í þessum mánuði en liðið tapaði fyrir Arsenal í Singapúr 27. júlí og stjörnuliði kóresku úrvalsdeildarinnar í gær. Næst er leikur við Tottenham Hotspur 3. ágúst áður en liðið heldur heim á leið. Einhvern veginn þarf Isak að halda sér við og hefur hann fengið hæli hjá fyrrum félagi sínu Real Sociedad. Með Sociedad leikur Orri Steinn Óskarsson, landsliðsfyrirliði Íslands. Ef marka má breska og spænska miðla æfir Isak þó ekki með liðinu heldur er þar með einkaþjálfara og æfir einn til að halda sér við. Isak er 25 ára gamall og lék í þrjú ár fyrir Sociedad, frá 2019 til 2022, áður en Newcastle reiddi fram um 63 milljónir punda fyrir framherjann. Hann er dýrasti leikmaður í sögu Newcastle. Liverpool er sagt þurfa að reiða fram hátt í 120 milljónir punda til að tryggja sér krafta Isak en liðið hefur þegar keypt bæði Hugo Ekitike og Florian Wirtz í framliggjandi stöður fyrir tæplega 180 milljónir. Newcastle hefur leitað lifandi ljósi að framherja í sumar en sú leit gengið illa. Newcastle vildi til að mynda fá Ekitike en varð ekki erindi sem erfiði. Liðið færði þá augu sín að Slóvenanum Benjamin Sesko hjá RB Leipzig en útlit er fyrir að sá vilji frekar fara til Manchester United.
Enski boltinn Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Knattspyrnustjóri Newcastle United var spurður út í framtíð sænska framherjans Alexander Isak en búist er við því að Liverpool bjóði metupphæð í leikmanninn. 29. júlí 2025 14:01 Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Alan Shearer er allt annað en sáttur með að félagið hans Newcastle United þurfi mögulega að horfa á eftir sínum besta leikmanni til Englandsmeistara Liverpool. Hann er sérstaklega óhress með skilaboðin sem berast frá félaginu sjálfu. 25. júlí 2025 21:45 Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Hetja Newcastle í deildabikarúrslitaleiknum á síðasta tímabili segir það yrði slæmt fyrir leikmannahópinn fari svo að sænski framherjinn Alexander Isak yfirgefi félagið. 25. júlí 2025 19:31 Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Alexander Isak óskaði sjálfur eftir því að fara ekki með í æfingaferð Newcastle til Asíu og vill fara frá félaginu. 24. júlí 2025 14:32 Isak fer ekki í æfingaferðina Alexander Isak fer ekki með Newcastle í æfingaferðina til Asíu vegna meiðsla í læri. 24. júlí 2025 09:03 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Sjá meira
Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Knattspyrnustjóri Newcastle United var spurður út í framtíð sænska framherjans Alexander Isak en búist er við því að Liverpool bjóði metupphæð í leikmanninn. 29. júlí 2025 14:01
Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Alan Shearer er allt annað en sáttur með að félagið hans Newcastle United þurfi mögulega að horfa á eftir sínum besta leikmanni til Englandsmeistara Liverpool. Hann er sérstaklega óhress með skilaboðin sem berast frá félaginu sjálfu. 25. júlí 2025 21:45
Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Hetja Newcastle í deildabikarúrslitaleiknum á síðasta tímabili segir það yrði slæmt fyrir leikmannahópinn fari svo að sænski framherjinn Alexander Isak yfirgefi félagið. 25. júlí 2025 19:31
Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Alexander Isak óskaði sjálfur eftir því að fara ekki með í æfingaferð Newcastle til Asíu og vill fara frá félaginu. 24. júlí 2025 14:32
Isak fer ekki í æfingaferðina Alexander Isak fer ekki með Newcastle í æfingaferðina til Asíu vegna meiðsla í læri. 24. júlí 2025 09:03