Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. ágúst 2025 19:47 Mættur til Wales. Wrexham Conor Coady er genginn til liðs við Wrexham í ensku B-deildinni. Miðvörðurinn er fyrrverandi landsliðsmaður Englands og á að baki 198 leiki í ensku úrvalsdeildinni. Wrexham hefur verið duglegt á markaðinum í sumar og er hvergi nærri hætt. Wrexham er snúið aftur í ensku B-deildina eftir 43 ára hlé. Liðið hefur verið átt ótrúlegu gengi að fagna síðan leikararnir Ryan Reynolds og Rob McElhenney keyptu félagið fyrir nokkrum árum. Liðið hefur farið upp um deild undanfarin þrjú ár og hefur sett stefnuna á ensku úrvalsdeildina. Wrexham hefur látið til sín taka í sumar er Coady sjöundi leikmaðurinn sem félagið fær til liðs við sig. Hinir sex eru: Miðjumaðurinn Lewis O‘Brien kom frá Nottingham Forest og varð um leið dýrasti leikmaður í sögu Wrexham. Vinstri bakvörðurinn Liberato Cacace kom frá Empoli skömmu áður og varð þá dýrasti leikmaður í sögu félagsins. Miðjumaðurinn George Thompson kom frá Bolton Wanderers. Framherjinn Ryan Hardie kom frá Plymouth Argyle. Markvörðurinn Danny Ward kom á frjálsri sölu. Sóknartengiliðurinn Josh Windass kom á frjálsri sölu. Hinn 32 ára gamli Coady skrifar undir tveggja ára samning við félagið með möguleika á árs framlengingu. Hann kemur frá Leicester City. sem leikur einnig í ensku B-deildinni á komandi leiktíð og er sagður kosta tvær milljónir punda – 329 milljónir íslenskra króna. „Ég er himinlifandi. Þetta er sérstakur dagur,“ sagði Coady við undirskriftina. Hann á að baki 10 A-landsleiki fyrir England og var hluti af enska landsliðinu á EM 2020 og HM 2022. Premier League and international experience in abundance 🫡Find out more about our seventh signing of the summer window 👇🔴⚪ #WxmAFC— Wrexham AFC (@Wrexham_AFC) August 1, 2025 Wrexham virðist þó rétt að byrja og er tilbúið að eyða enn meiri peningum. Félagið er orðað við Kieffer Moore, landsliðsframherja Wales, og Nathan Broadhead. Sá síðarnefndi er leikmaður Ipswich Town. Hann er sagður kosta 7.5 milljónir punda eða 1,2 milljarð íslenskra króna. Hann yrði því langdýrasti leikmaður í sögu félagsins. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Wrexham er snúið aftur í ensku B-deildina eftir 43 ára hlé. Liðið hefur verið átt ótrúlegu gengi að fagna síðan leikararnir Ryan Reynolds og Rob McElhenney keyptu félagið fyrir nokkrum árum. Liðið hefur farið upp um deild undanfarin þrjú ár og hefur sett stefnuna á ensku úrvalsdeildina. Wrexham hefur látið til sín taka í sumar er Coady sjöundi leikmaðurinn sem félagið fær til liðs við sig. Hinir sex eru: Miðjumaðurinn Lewis O‘Brien kom frá Nottingham Forest og varð um leið dýrasti leikmaður í sögu Wrexham. Vinstri bakvörðurinn Liberato Cacace kom frá Empoli skömmu áður og varð þá dýrasti leikmaður í sögu félagsins. Miðjumaðurinn George Thompson kom frá Bolton Wanderers. Framherjinn Ryan Hardie kom frá Plymouth Argyle. Markvörðurinn Danny Ward kom á frjálsri sölu. Sóknartengiliðurinn Josh Windass kom á frjálsri sölu. Hinn 32 ára gamli Coady skrifar undir tveggja ára samning við félagið með möguleika á árs framlengingu. Hann kemur frá Leicester City. sem leikur einnig í ensku B-deildinni á komandi leiktíð og er sagður kosta tvær milljónir punda – 329 milljónir íslenskra króna. „Ég er himinlifandi. Þetta er sérstakur dagur,“ sagði Coady við undirskriftina. Hann á að baki 10 A-landsleiki fyrir England og var hluti af enska landsliðinu á EM 2020 og HM 2022. Premier League and international experience in abundance 🫡Find out more about our seventh signing of the summer window 👇🔴⚪ #WxmAFC— Wrexham AFC (@Wrexham_AFC) August 1, 2025 Wrexham virðist þó rétt að byrja og er tilbúið að eyða enn meiri peningum. Félagið er orðað við Kieffer Moore, landsliðsframherja Wales, og Nathan Broadhead. Sá síðarnefndi er leikmaður Ipswich Town. Hann er sagður kosta 7.5 milljónir punda eða 1,2 milljarð íslenskra króna. Hann yrði því langdýrasti leikmaður í sögu félagsins.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira