Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Agnar Már Másson skrifar 1. ágúst 2025 21:55 Þjóðhátíðarnefnd hefur hleypt gestum inn í Herjólfshöllina vegna veðurs. Allir eru velkomnir að koma sér fyrir þar. Erlingur Snær Erlingsson Þjóðhátíðargestum er boðið að koma inn í Herjólfshöllina vegna hvassviðris sem á þó að ganga yfir í nótt. Dagskrá kvöldsins helst óbreytt og enn er fjöldi brekkunni að bíða eftir Stuðlabandið stígi á svið. Gul viðvörun er í gildi á Suðurlandi og Þjóðhátíðarnefnd hefur virkjað viðbragðsáætlun sína vegna veðurs og opnað Herjólfshöllina fyrir gestum Þjóðhátíðar í Eyjum. Þar geta gestir leitað skjóls og gist í öruggu meðan gula viðvörun er í gildi. Gert er ráð fyrir að veðrið gangi niður þegar líður á nóttina. Jónas Guðbjörn Jónsson, formaður Þjóðhátíðarnefndar, segir í samtali við fréttastofu að um sé að ræða fyrirbyggjandi aðgerðir, þar sem veðrið á að fara versnandi er klukkan nálgast miðnætti. Fólk er ekki enn farið að týnast inn enda aðeins nýlega búið að tilkynna um að höllin sé opin. „Þetta er nú bara rétt að starta,“ segir Jónas Guðbjörn Jónsson, formaður Þjóðhátíðarnefndar. „Ástandið er fínt eins og er en ég veit ekki hvað verður ef veðrið versnar. En þá getur fólkið komið inn í höll.“ Gestum sé heimilt að koma í höllina með tjöld og annan viðlegubúnað og dvelja þar í nótt. Dagskráin í dalnum heldur enn þá þínu striki og Stuðlabandið var í þann bund að stíga á svið þegar blaðamaður sló á þráðinn hjá Jónasi, sem segir að fjöldi fólks hafi verið í brekkunni að bíða eftir að bandið frumflytti þjóðhátíðarlagið í ár. Gestir séu flestir vel búnir og láti það ekki koma sér á óvart, og að sögn Jónasar er tilefni til að hrósa þeim fyrir það. Þjóðhátíðarnefndin sé ekki óvön slíkum aðstæðum og hafi verið viðbúin að opna íþróttahúsið ef til þess kæmi. Hundruð sjálfboðaliða og viðbragðsaðila standi vaktina og verkefnið snúist fyrst og fremst um að tryggja öryggi gesta. Áttu myndir eða myndbönd úr hvassviðrinu í Eyjum eða annars staðar á landinu? Þú mátt endilega senda okkur línu á ritstjorn@visir.is Þjóðhátíð í Eyjum Veður Vestmannaeyjar Verslunarmannahelgin Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Fleiri fréttir Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Sjá meira
Gul viðvörun er í gildi á Suðurlandi og Þjóðhátíðarnefnd hefur virkjað viðbragðsáætlun sína vegna veðurs og opnað Herjólfshöllina fyrir gestum Þjóðhátíðar í Eyjum. Þar geta gestir leitað skjóls og gist í öruggu meðan gula viðvörun er í gildi. Gert er ráð fyrir að veðrið gangi niður þegar líður á nóttina. Jónas Guðbjörn Jónsson, formaður Þjóðhátíðarnefndar, segir í samtali við fréttastofu að um sé að ræða fyrirbyggjandi aðgerðir, þar sem veðrið á að fara versnandi er klukkan nálgast miðnætti. Fólk er ekki enn farið að týnast inn enda aðeins nýlega búið að tilkynna um að höllin sé opin. „Þetta er nú bara rétt að starta,“ segir Jónas Guðbjörn Jónsson, formaður Þjóðhátíðarnefndar. „Ástandið er fínt eins og er en ég veit ekki hvað verður ef veðrið versnar. En þá getur fólkið komið inn í höll.“ Gestum sé heimilt að koma í höllina með tjöld og annan viðlegubúnað og dvelja þar í nótt. Dagskráin í dalnum heldur enn þá þínu striki og Stuðlabandið var í þann bund að stíga á svið þegar blaðamaður sló á þráðinn hjá Jónasi, sem segir að fjöldi fólks hafi verið í brekkunni að bíða eftir að bandið frumflytti þjóðhátíðarlagið í ár. Gestir séu flestir vel búnir og láti það ekki koma sér á óvart, og að sögn Jónasar er tilefni til að hrósa þeim fyrir það. Þjóðhátíðarnefndin sé ekki óvön slíkum aðstæðum og hafi verið viðbúin að opna íþróttahúsið ef til þess kæmi. Hundruð sjálfboðaliða og viðbragðsaðila standi vaktina og verkefnið snúist fyrst og fremst um að tryggja öryggi gesta. Áttu myndir eða myndbönd úr hvassviðrinu í Eyjum eða annars staðar á landinu? Þú mátt endilega senda okkur línu á ritstjorn@visir.is
Áttu myndir eða myndbönd úr hvassviðrinu í Eyjum eða annars staðar á landinu? Þú mátt endilega senda okkur línu á ritstjorn@visir.is
Þjóðhátíð í Eyjum Veður Vestmannaeyjar Verslunarmannahelgin Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Fleiri fréttir Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Sjá meira