Son verður sá dýrasti í sögunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2025 13:30 Heung Min Son var þakklátur að fá kveðjuleik með Tottenham og það í Suður Kóreu. Getty/Han Myung-Gu Son Heung-Min kvaddi um helgina Tottenham en hann er sagður vera á leiðinni úr ensku úrvalsdeildinni í bandarísku MLS deildina. Bandarískir miðlar greina frá því að Son ætli að semja við lið Los Angeles FC. Hinn 33 ára gamli Son tilkynnti um helgina að tíu ára tími hans hjá Tottenham væri á enda. Hann tók þá ekki fram hvert hann væri að fara. Nú slá bandarískir miðlar því upp að Los Angeles liðið ætli að kaupa Son á 26 milljónir dollara eða 3,2 milljarða króna. Son to LAFC? 👀 ⚽ South Korea international Son Heung-Min is poised to sign with MLS side LAFC, with an unveiling happening as soon as Wednesday, sources confirmed to ESPN. 🖤 💛 Although not official, Son could be on the move to SoCal for a $26 million transfer fee. That… pic.twitter.com/pyvydHzPoy— ABC7 Eyewitness News (@ABC7) August 4, 2025 Fari svo að hann verði keyptur á þessa upphæð verður Son sá dýrasti í sögu MLS deildarinnar. Metið á Emmanuel Latte Lath sem Atlanta United keypti fyrir 22 milljónir Bandaríkjadala síðasta vetur. Síðasti leikur Son með Tottenham var æfingarleikur á móti Newcastle United í Seoul í Suður Kóreu. Hann fékk að spila þótt að það væri vitað að hann væri á förum. „Þetta var fullkomin stund. Ég mun aldrei gleyma henni og kann að meta að hafa fengið þessa kveðjustund. Ég er þakklátur stuðningsmönnum, liðsfélögunum og stjóranum. Stjórinn skildi mína stöðu og stóð með mér. Hann hlustaði alltaf vel á það sem ég vildi gera. Ég ber mikla virðingu fyrir honum og er mjög þakklátur,“ sagði Son Heung-Min á miðlum Tottenham. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Enski boltinn Bandaríski fótboltinn Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Bandarískir miðlar greina frá því að Son ætli að semja við lið Los Angeles FC. Hinn 33 ára gamli Son tilkynnti um helgina að tíu ára tími hans hjá Tottenham væri á enda. Hann tók þá ekki fram hvert hann væri að fara. Nú slá bandarískir miðlar því upp að Los Angeles liðið ætli að kaupa Son á 26 milljónir dollara eða 3,2 milljarða króna. Son to LAFC? 👀 ⚽ South Korea international Son Heung-Min is poised to sign with MLS side LAFC, with an unveiling happening as soon as Wednesday, sources confirmed to ESPN. 🖤 💛 Although not official, Son could be on the move to SoCal for a $26 million transfer fee. That… pic.twitter.com/pyvydHzPoy— ABC7 Eyewitness News (@ABC7) August 4, 2025 Fari svo að hann verði keyptur á þessa upphæð verður Son sá dýrasti í sögu MLS deildarinnar. Metið á Emmanuel Latte Lath sem Atlanta United keypti fyrir 22 milljónir Bandaríkjadala síðasta vetur. Síðasti leikur Son með Tottenham var æfingarleikur á móti Newcastle United í Seoul í Suður Kóreu. Hann fékk að spila þótt að það væri vitað að hann væri á förum. „Þetta var fullkomin stund. Ég mun aldrei gleyma henni og kann að meta að hafa fengið þessa kveðjustund. Ég er þakklátur stuðningsmönnum, liðsfélögunum og stjóranum. Stjórinn skildi mína stöðu og stóð með mér. Hann hlustaði alltaf vel á það sem ég vildi gera. Ég ber mikla virðingu fyrir honum og er mjög þakklátur,“ sagði Son Heung-Min á miðlum Tottenham. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Enski boltinn Bandaríski fótboltinn Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira