Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 5. ágúst 2025 11:48 Halldór Gylfason og Ilmur Kristjánsdóttir fara með aðalhlutverk í gamanþáttaröðinni. Leiktímabilið er á enda og Þróttur er fallinn. Í örvæntingu sinni ræður stjórnin nýjan þjálfara, eilífðarunglinginn Brján, sem hefur enga reynslu af þjálfarastörfum, nema í Football Manager. Þannig hljómar lýsingin á nýju gamanþáttaröðinni Brjáni sem hefur göngu sínu á SÝN+ í september. Stiklu fyrir þættina má sjá hér að neðan: Sigurjón Kjartansson er leikstjóri og framleiðandi þáttanna en handritið skrifa þau Karen Björg Þorsteinsdóttir og Sólmundur Hólm Sólmundarson eftir hugmynd Erlings Jacks Guðmundssonar, sem lék með Þrótti um árabil. Einvalalið leikara fer með hlutverk í þáttunum auk nýrra og spennandi ungra nafna. Brjánn Bergsson býr heima hjá móður sinni þrátt fyrir að vera á sextugsaldri. Hann er áskrifandi af launum hjá fjölskyldufyrirtækinu, en eyðir stærstum hluta daga sinna í að spila Football Manager og hanga inni í Þróttaraheimili ásamt öðrum „kötturum“. Röð tilviljana veldur því að hann er ráðinn þjálfari Þróttar og neyðist til að fullorðnast hratt. Halldór Gylfason leikur „köttarann“ og elífðarunglinginn Brján en auk hans leika í þáttunum Steinþór Hróar Steinþórsson, Ilmur Kristjánsdóttir, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Karen Björg Þorsteinsdóttir, Hilmir Snær Guðnason, Sigurður Sigurjónsson og ýmsir fleiri. Vísir er í eigu Sýnar. Bíó og sjónvarp Sýn Þróttur Reykjavík Íslenski boltinn Brjánn Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Þannig hljómar lýsingin á nýju gamanþáttaröðinni Brjáni sem hefur göngu sínu á SÝN+ í september. Stiklu fyrir þættina má sjá hér að neðan: Sigurjón Kjartansson er leikstjóri og framleiðandi þáttanna en handritið skrifa þau Karen Björg Þorsteinsdóttir og Sólmundur Hólm Sólmundarson eftir hugmynd Erlings Jacks Guðmundssonar, sem lék með Þrótti um árabil. Einvalalið leikara fer með hlutverk í þáttunum auk nýrra og spennandi ungra nafna. Brjánn Bergsson býr heima hjá móður sinni þrátt fyrir að vera á sextugsaldri. Hann er áskrifandi af launum hjá fjölskyldufyrirtækinu, en eyðir stærstum hluta daga sinna í að spila Football Manager og hanga inni í Þróttaraheimili ásamt öðrum „kötturum“. Röð tilviljana veldur því að hann er ráðinn þjálfari Þróttar og neyðist til að fullorðnast hratt. Halldór Gylfason leikur „köttarann“ og elífðarunglinginn Brján en auk hans leika í þáttunum Steinþór Hróar Steinþórsson, Ilmur Kristjánsdóttir, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Karen Björg Þorsteinsdóttir, Hilmir Snær Guðnason, Sigurður Sigurjónsson og ýmsir fleiri. Vísir er í eigu Sýnar.
Bíó og sjónvarp Sýn Þróttur Reykjavík Íslenski boltinn Brjánn Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira