Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2025 06:30 Hector Bellerin hjá Real Betis fær ég svæsið spark í höfuðið frá Alberto Moreno í liði Como en eftir þetta brot varð allt vitlaust. Getty/ Joaquin Corchero Ítalska félagið Como heimsótti spænska félagið Real Betis í gær í undirbúningsleik fyrir komandi tímabil. Það lá eitthvað mjög illa á mönnum í Andalúsíu í gærkvöldi og þetta verður seint kallaður vináttuleikur á milli félaganna. Como var 2-0 yfir í hálfleik en allt varð vitlaust þegar dómarinn flautaði til hálfleiks. Spánverjinn Hector Bellerin hjá Betis og Argentínumaðurinn Massimo Perrone hjá Como lenti þá saman og létu þeir báðir hnefana tala. Þeir fengu síðan báðir rauða spjaldið. Perrone hafði sparkað áður í höfuðið á Bellerin sem var kveikjan að látunum. Hector Bellerin er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal en hann hefur verið hjá Betis frá 2023. Assane Diao og Lucas de Cunha skoruðu mörk Como í fyrri hálfleik en sá fyrrnefndi lék áður með Betis. Isco og Junior Firpo jöfnuðu metin í 2-2 en Iván Azon skoraði sigurmark Como í uppbótatíma. Como er að hefja sitt annað tímabil í Seríu A eftir að hafa náð tíunda sæti á síðustu leiktíð en þjálfari liðsins er Cesc Fàbregas. Real Betis er í efstu deild á Spáni en liðið endaði í sjötta sæti á síðustu leiktíð. Hér fyrir neðan má sjá slagmálin í hálfleik. Þar sést að það voru fleiri sem tóku þátt í slagsmálunum en fyrrnefndir leikmenn. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe) View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Como var 2-0 yfir í hálfleik en allt varð vitlaust þegar dómarinn flautaði til hálfleiks. Spánverjinn Hector Bellerin hjá Betis og Argentínumaðurinn Massimo Perrone hjá Como lenti þá saman og létu þeir báðir hnefana tala. Þeir fengu síðan báðir rauða spjaldið. Perrone hafði sparkað áður í höfuðið á Bellerin sem var kveikjan að látunum. Hector Bellerin er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal en hann hefur verið hjá Betis frá 2023. Assane Diao og Lucas de Cunha skoruðu mörk Como í fyrri hálfleik en sá fyrrnefndi lék áður með Betis. Isco og Junior Firpo jöfnuðu metin í 2-2 en Iván Azon skoraði sigurmark Como í uppbótatíma. Como er að hefja sitt annað tímabil í Seríu A eftir að hafa náð tíunda sæti á síðustu leiktíð en þjálfari liðsins er Cesc Fàbregas. Real Betis er í efstu deild á Spáni en liðið endaði í sjötta sæti á síðustu leiktíð. Hér fyrir neðan má sjá slagmálin í hálfleik. Þar sést að það voru fleiri sem tóku þátt í slagsmálunum en fyrrnefndir leikmenn. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe) View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti