Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 7. ágúst 2025 10:12 Frá upphafi fundar utanríkismálanefndar í morgun. Vísir/Sigurjón Fundur hófst í utanríkismálanefnd Alþingis nú klukkan tíu þar sem tollahækkanir Bandaríkjastjórnar á íslenskar vörur og fyrirhugaðar verndaraðgerðir ESB vegna innflutnings á járnblendi eru til umræðu. Tollar Bandaríkjastjórnar tóku gildi í dag og verður nú fimmtán prósenta tollur lagður á útfluttar vörur frá Íslandi til Bandaríkjanna. Það var Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar og formaður utnaríkismálanefndar sem boðaði til fundarins. Sjá einnig: Trump-tollarnir hafa tekið gildi „Tilgangurinn er einfaldlega að halda nefndinni upplýstri í ljósi þeirrar stöðu sem komin er upp í heimi alþjóðaviðskipta. Annars vegar varðandi þessar verndaraðgerðir sem Evrópusambandið hefur boðað á járnblendi, sem snertir auðvitað mjög okkar hagsmuni, og hins vegar þá einhliða ákvörðun Bandaríkjastjórnar um að hækka tolla á íslenskan innflutning,“ segir Pawel Fulltrúar frá viðskiptaskrifstofu utanríkisráðuneytisins verða gestir á fundi nefndarinnar og munu fara yfir helstu atriði með nefndarmönnum að sögn Pawels. Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gerði athugasemd við það í samtali við mbl.is í gær að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra verði ekki á fundinum. Var henni boðið á fundinn? „Það er ég sem boða til þessa fundar og mér þótti rétt að hafa uppleggið svona að þessu sinni. En ég er nokkuð viss um að það verða haldnir fleiri fundir um þessi atriði, bæði með ráðherra og líklega með hagaðilum líka,“ svarar Pawel. Skattar og tollar Utanríkismál Alþingi Evrópusambandið Bandaríkin Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
Það var Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar og formaður utnaríkismálanefndar sem boðaði til fundarins. Sjá einnig: Trump-tollarnir hafa tekið gildi „Tilgangurinn er einfaldlega að halda nefndinni upplýstri í ljósi þeirrar stöðu sem komin er upp í heimi alþjóðaviðskipta. Annars vegar varðandi þessar verndaraðgerðir sem Evrópusambandið hefur boðað á járnblendi, sem snertir auðvitað mjög okkar hagsmuni, og hins vegar þá einhliða ákvörðun Bandaríkjastjórnar um að hækka tolla á íslenskan innflutning,“ segir Pawel Fulltrúar frá viðskiptaskrifstofu utanríkisráðuneytisins verða gestir á fundi nefndarinnar og munu fara yfir helstu atriði með nefndarmönnum að sögn Pawels. Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gerði athugasemd við það í samtali við mbl.is í gær að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra verði ekki á fundinum. Var henni boðið á fundinn? „Það er ég sem boða til þessa fundar og mér þótti rétt að hafa uppleggið svona að þessu sinni. En ég er nokkuð viss um að það verða haldnir fleiri fundir um þessi atriði, bæði með ráðherra og líklega með hagaðilum líka,“ svarar Pawel.
Skattar og tollar Utanríkismál Alþingi Evrópusambandið Bandaríkin Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira